Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Forsetahjónin seldu Neyðarkallinn

Herra Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón hófu árlegt söfnunarátak Slysavarnafélagsins Landsbjargar í gær með því að setja af stað sölu á Neyðarkallinum í Kringlunni í Reykjavík.

Merz líklegur arftaki Merkel

Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara.

Nýr ráðherra er afar umdeildur

Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn.

Ekkert gengur hjá Macron

Óvinsældir Emmanuels Macron, forseta Frakklands, aukast enn þrátt fyrir uppstokkun í ráðuneyti hans í því skyni að auka fylgið.

Nærri 60 þúsund farist á flótta

Associated Press rannsakaði fjölda látinna flóttamanna og náði að nærri tvöfalda tölfræðina sem Sameinuðu þjóðirnar hafa birt. Flestir hafa farist á Miðjarðarhafi eða í Evrópu. Alls um 30 þúsund. 

Spotify tók skarpa dýfu

Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar.

Starfsmönnum Google var ofboðið

Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta.

Óttast um líf sitt eftir morð Khashoggi

Tveir sádiarabískir stjórnarandstæðingar, sem eru á flótta utan heimalandsins, fordæma stjórnarhætti krónprinsins harðlega í viðtali við Fréttablaðið. Andstæðingar prinsins óttast um líf sitt eftir morðið á Jamal Khash­oggi.

Dómaramálið fær flýtimeðferð

Um er að ræða kæru fjögurra umsækjenda sem dómsmálaráðherra skipaði ekki í Landsrétt þótt þeir hefðu verið á fimmtán manna lista hæfisnefndar yfir umsækjendur.

Leita logandi ljósi að sökudólgi

FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar.

Sjá meira