Fréttir Enn má tilnefna til Samfélagsverðlauna Frestur lesenda til að tilnefna til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins rennur út í næstu viku, miðvikudaginn 1. febrúar. Innlent 25.1.2012 21:48 Akstur og hagvöxtur fylgjast að Mjög sterk fylgni er á milli aksturs og vergrar landsframleiðslu, að því er segir í nýrri umfjöllun Vegagerðarinnar. Verg landsframleiðsla nefnist í daglegu tali hagvöxtur. Viðskipti innlent 25.1.2012 21:48 Skákdagurinn haldinn í dag Skákdagur Íslands er haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í dag, á 77 ára afmælisdegi stórmeistarans Friðriks Ólafssonar. Innlent 25.1.2012 21:48 Eyjamenn fá nýja ferju eftir þrjú ár Ný ferja mun hefja siglingar milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja ekki síðar en árið 2015. Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að láta smíða skipið í ljósi þeirra vandamála sem komið hafa upp með siglingar Herjólfs til hafnarinnar síðan hún var tekin í notkun um mitt ár 2010. Talið er að ferjan kosti um fjóra milljarða króna. Innlent 25.1.2012 21:48 Segja skýrsluna meingallaða Skýrsla Hagfræðideildar Háskóla Íslands um kostnað við niðurfærslu íbúðarlána er meingölluð að mati Hagsmunasamtaka heimilanna. Innlent 25.1.2012 21:48 Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. Erlent 25.1.2012 21:48 Ár liðið frá upphafi uppreisnar Tugir þúsunda komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Ár var þá liðið frá upphafi byltingarinnar þar í landi. Erlent 25.1.2012 21:48 Vonar að línur skýrist bráðlega Línur eru ekki enn farnar að skýrast að ráði í bæjarstjórnarmálum í Kópavogi, en viðræður um meirihlutamyndun hafa nú staðið í rúma viku án árangurs. Innlent 24.1.2012 21:18 Verðmæti húsa 5.000 milljarðar Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi fyrir húseigendur að auka gæði húsbygginga á Íslandi og draga þar með úr göllum og viðhaldskostnaði, enda má áætla að heildarverðmæti bygginga á Íslandi nemi um 5.000 milljörðum króna, segir Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar. Viðskipti innlent 24.1.2012 21:18 Reynt að koma húsinu í rétt horf Töluverðar skemmdir urðu á veitingastaðnum Sjávargrillinu á Skólavörðustíg þegar eldur kom upp í þvottahúsi í kjallara staðarins aðfaranótt þriðjudags. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstæki, hugsanlega þvottavél. Innlent 24.1.2012 21:18 Sjö helgar kosta 13,5 milljónir Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins áætlar að það kosti 13,5 milljónir að reka skíðasvæðið í Skálafelli í sjö helgar í vetur. Nýtt belti á snjótroðara kostar 5 milljónir að sögn Diljár Ámundadóttur, formanns stjórnar. Innlent 24.1.2012 21:18 Dregur úr flutningum þó fleiri fari en komi Enn flytja fleiri frá landinu en til þess, þrátt fyrir að heldur hafi dregið úr brottflutningi. Tölur frá Hagstofu Íslands sýna að árið 2011 fluttu 6.982 frá landinu, en 5.578 til landsins. Árið 2010 fluttu 7.759 frá Íslandi en 5.625 til landsins. Innlent 24.1.2012 21:19 Andlát fórnarlambs flækir réttarhaldið Þrír menn neituðu því staðfastlega fyrir dómi í gær að hafa ráðist með hrottalegum hætti á grískan ferðamann í Bankastræti fyrir nærri tveimur árum. Frásagnir þeirra af atburðum næturinnar stangast hins vegar á í veigamiklum atriðum. Innlent 24.1.2012 21:19 Hafa minni áhuga á lestri Norræn ungmenni hafa minni áhuga á lestri en áður. Þetta á sérstaklega við um drengi. Innlent 24.1.2012 21:18 80% ferða um Þorlákshöfn Herjólfur hefur farið 34 ferðir til Landeyjahafnar síðan í byrjun nóvember og 135 til Þorlákshafnar. Áttatíu prósent ferðanna hafa verið til Þorlákshafnar. Innlent 24.1.2012 21:18 Arion lokar líka á stofnun reikninga á netinu Arion banki breytti í gær netbanka sínum svo ekki er lengur hægt að stofna nýja reikninga í netbankanum. Innlent 24.1.2012 21:18 Strandsiglingar hefjist næsta ár Tilraunastrandsiglingar gætu hafist í byrjun næsta árs ef áætlanir innanríkisráðuneytisins ganga eftir. Innlent 24.1.2012 21:18 Nauðgun enn til rannsóknar hjá lögreglu Ein nauðgun sem kærð var á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fyrra er enn til rannsóknar hjá lögreglu. Innlent 24.1.2012 21:19 Frumvarp er í þingflokkunum Frumvarp innanríkisráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir hefur verið kynnt í ríkisstjórn og er nú til umfjöllunar í þingflokkum stjórnarflokkanna. Ögmundur Jónasson sagði á þingi í gær að hann mundi leggja áherslu á að flýta framlagningu þess á þingi. Innlent 24.1.2012 21:18 Segir embættismenn hafa ánetjast ESB Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur áhyggjur af því að stofnanaveldið, eins og hann orðaði það, hafi ánetjast Evrópusambandinu. Hann lýsti þeirri skoðun sinni undir glymjandi bjölluhljómi forseta Alþingis í gær, en ráðherra var kominn þó nokkuð fram yfir tímamörk sín. Innlent 24.1.2012 21:19 Ökumaður lést – börnin sluppu Fullorðinn maður lést og þrjú leikskólabörn slösuðust þegar rúta og fólksbíll rákust saman í nágrenni Kaupmannahafnar síðdegis í gær. Erlent 24.1.2012 21:18 Þjarkað áfram um skuldir Grikklands Á mánudagskvöld höfnuðu fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hugmyndum bankanna um niðurfellingu helmings skulda gríska ríkisins gegn lengri lánum, sem eigi að bera fjögur prósent vexti. Erlent 24.1.2012 21:19 Segir samsæri gegn Sýrlandi Utanríkisráðherra Sýrlands segir „hálfan heiminn" vera viðriðinn samsæri gegn landinu. Arababandalagið dró eftirlitsnefnd sína til baka frá landinu í gær vegna þess að stjórnvöld í Sýrlandi hafa ekki hætt að beita borgara sína ofbeldi. Erlent 24.1.2012 21:19 Vara forseta við að skrifa undir Tyrkir vöruðu Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta í gær við því að skrifa undir lög sem gera það glæpsamlegt að afneita þjóðarmorði Tyrkja á Armenum fyrir tæpri öld. Efri deild franska þingsins samþykkti lögin á mánudagskvöld. Erlent 24.1.2012 21:19 Lokað á nýja reikninga í netbankanum Í tvö ár hefur ekki verið hægt að stofna nýja reikninga í gegnum netbanka Íslandsbanka eins og unnt er hjá hinum tveimur stóru viðskiptabönkunum. Viðskipti innlent 23.1.2012 21:30 Allt að 300 herbergja hótel í Öskjuhlíðinni Fyrirspurn um hvort leyft verður að byggja allt að þrjú hundruð herbergja hótel framan við Keiluhöllina í Öskjuhlíð er nú komin til skipulagsfulltrúans í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.1.2012 21:30 Helmingur erlendra fanga búsettur hér Hlutfall erlendra fanga sem búsettir eru hér á landi hefur aukist mikið síðan árið 2000. Í dag býr um helmingur fanga hér, en árið 2000 sátu sjö erlendir einstaklingar í fangelsi á Íslandi og af þeim var einungis einn búsettur hér. Innlent 23.1.2012 21:30 Aflaverðmætið 127 milljarðar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 127,2 milljörðum króna fyrstu tíu mánuði ársins 2011 samanborið við 114 milljarða á sama tímabili 2010, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 23.1.2012 21:29 Stundum er sígandi lukka best Íslendingar borða aðeins heilsusamlegri mat en síðast þegar mataræði þeirra var kannað árið 2002. Ný könnun sýnir að sykrað gos hefur látið undan síga en sykurlaust gos sækir á. Skortur á D-vítamíni er eitt alvarlegasta vandamálið sem taka þarf á. Ný skýrsla Landlæknis, Matvælastofnunar og Rannsóknastofu í næringarfræði sýnir stöðuna 2010-2011. Innlent 23.1.2012 21:30 Ekki rétta leiðin í kjarabaráttu Maður á miðjum aldri var í gær sýknaður af ákæru um fjárdrátt í Vínbúð ÁTVR á Hellu haustið 2009. Innlent 23.1.2012 21:29 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Enn má tilnefna til Samfélagsverðlauna Frestur lesenda til að tilnefna til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins rennur út í næstu viku, miðvikudaginn 1. febrúar. Innlent 25.1.2012 21:48
Akstur og hagvöxtur fylgjast að Mjög sterk fylgni er á milli aksturs og vergrar landsframleiðslu, að því er segir í nýrri umfjöllun Vegagerðarinnar. Verg landsframleiðsla nefnist í daglegu tali hagvöxtur. Viðskipti innlent 25.1.2012 21:48
Skákdagurinn haldinn í dag Skákdagur Íslands er haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í dag, á 77 ára afmælisdegi stórmeistarans Friðriks Ólafssonar. Innlent 25.1.2012 21:48
Eyjamenn fá nýja ferju eftir þrjú ár Ný ferja mun hefja siglingar milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja ekki síðar en árið 2015. Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að láta smíða skipið í ljósi þeirra vandamála sem komið hafa upp með siglingar Herjólfs til hafnarinnar síðan hún var tekin í notkun um mitt ár 2010. Talið er að ferjan kosti um fjóra milljarða króna. Innlent 25.1.2012 21:48
Segja skýrsluna meingallaða Skýrsla Hagfræðideildar Háskóla Íslands um kostnað við niðurfærslu íbúðarlána er meingölluð að mati Hagsmunasamtaka heimilanna. Innlent 25.1.2012 21:48
Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. Erlent 25.1.2012 21:48
Ár liðið frá upphafi uppreisnar Tugir þúsunda komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Ár var þá liðið frá upphafi byltingarinnar þar í landi. Erlent 25.1.2012 21:48
Vonar að línur skýrist bráðlega Línur eru ekki enn farnar að skýrast að ráði í bæjarstjórnarmálum í Kópavogi, en viðræður um meirihlutamyndun hafa nú staðið í rúma viku án árangurs. Innlent 24.1.2012 21:18
Verðmæti húsa 5.000 milljarðar Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi fyrir húseigendur að auka gæði húsbygginga á Íslandi og draga þar með úr göllum og viðhaldskostnaði, enda má áætla að heildarverðmæti bygginga á Íslandi nemi um 5.000 milljörðum króna, segir Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar. Viðskipti innlent 24.1.2012 21:18
Reynt að koma húsinu í rétt horf Töluverðar skemmdir urðu á veitingastaðnum Sjávargrillinu á Skólavörðustíg þegar eldur kom upp í þvottahúsi í kjallara staðarins aðfaranótt þriðjudags. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstæki, hugsanlega þvottavél. Innlent 24.1.2012 21:18
Sjö helgar kosta 13,5 milljónir Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins áætlar að það kosti 13,5 milljónir að reka skíðasvæðið í Skálafelli í sjö helgar í vetur. Nýtt belti á snjótroðara kostar 5 milljónir að sögn Diljár Ámundadóttur, formanns stjórnar. Innlent 24.1.2012 21:18
Dregur úr flutningum þó fleiri fari en komi Enn flytja fleiri frá landinu en til þess, þrátt fyrir að heldur hafi dregið úr brottflutningi. Tölur frá Hagstofu Íslands sýna að árið 2011 fluttu 6.982 frá landinu, en 5.578 til landsins. Árið 2010 fluttu 7.759 frá Íslandi en 5.625 til landsins. Innlent 24.1.2012 21:19
Andlát fórnarlambs flækir réttarhaldið Þrír menn neituðu því staðfastlega fyrir dómi í gær að hafa ráðist með hrottalegum hætti á grískan ferðamann í Bankastræti fyrir nærri tveimur árum. Frásagnir þeirra af atburðum næturinnar stangast hins vegar á í veigamiklum atriðum. Innlent 24.1.2012 21:19
Hafa minni áhuga á lestri Norræn ungmenni hafa minni áhuga á lestri en áður. Þetta á sérstaklega við um drengi. Innlent 24.1.2012 21:18
80% ferða um Þorlákshöfn Herjólfur hefur farið 34 ferðir til Landeyjahafnar síðan í byrjun nóvember og 135 til Þorlákshafnar. Áttatíu prósent ferðanna hafa verið til Þorlákshafnar. Innlent 24.1.2012 21:18
Arion lokar líka á stofnun reikninga á netinu Arion banki breytti í gær netbanka sínum svo ekki er lengur hægt að stofna nýja reikninga í netbankanum. Innlent 24.1.2012 21:18
Strandsiglingar hefjist næsta ár Tilraunastrandsiglingar gætu hafist í byrjun næsta árs ef áætlanir innanríkisráðuneytisins ganga eftir. Innlent 24.1.2012 21:18
Nauðgun enn til rannsóknar hjá lögreglu Ein nauðgun sem kærð var á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fyrra er enn til rannsóknar hjá lögreglu. Innlent 24.1.2012 21:19
Frumvarp er í þingflokkunum Frumvarp innanríkisráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir hefur verið kynnt í ríkisstjórn og er nú til umfjöllunar í þingflokkum stjórnarflokkanna. Ögmundur Jónasson sagði á þingi í gær að hann mundi leggja áherslu á að flýta framlagningu þess á þingi. Innlent 24.1.2012 21:18
Segir embættismenn hafa ánetjast ESB Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur áhyggjur af því að stofnanaveldið, eins og hann orðaði það, hafi ánetjast Evrópusambandinu. Hann lýsti þeirri skoðun sinni undir glymjandi bjölluhljómi forseta Alþingis í gær, en ráðherra var kominn þó nokkuð fram yfir tímamörk sín. Innlent 24.1.2012 21:19
Ökumaður lést – börnin sluppu Fullorðinn maður lést og þrjú leikskólabörn slösuðust þegar rúta og fólksbíll rákust saman í nágrenni Kaupmannahafnar síðdegis í gær. Erlent 24.1.2012 21:18
Þjarkað áfram um skuldir Grikklands Á mánudagskvöld höfnuðu fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hugmyndum bankanna um niðurfellingu helmings skulda gríska ríkisins gegn lengri lánum, sem eigi að bera fjögur prósent vexti. Erlent 24.1.2012 21:19
Segir samsæri gegn Sýrlandi Utanríkisráðherra Sýrlands segir „hálfan heiminn" vera viðriðinn samsæri gegn landinu. Arababandalagið dró eftirlitsnefnd sína til baka frá landinu í gær vegna þess að stjórnvöld í Sýrlandi hafa ekki hætt að beita borgara sína ofbeldi. Erlent 24.1.2012 21:19
Vara forseta við að skrifa undir Tyrkir vöruðu Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta í gær við því að skrifa undir lög sem gera það glæpsamlegt að afneita þjóðarmorði Tyrkja á Armenum fyrir tæpri öld. Efri deild franska þingsins samþykkti lögin á mánudagskvöld. Erlent 24.1.2012 21:19
Lokað á nýja reikninga í netbankanum Í tvö ár hefur ekki verið hægt að stofna nýja reikninga í gegnum netbanka Íslandsbanka eins og unnt er hjá hinum tveimur stóru viðskiptabönkunum. Viðskipti innlent 23.1.2012 21:30
Allt að 300 herbergja hótel í Öskjuhlíðinni Fyrirspurn um hvort leyft verður að byggja allt að þrjú hundruð herbergja hótel framan við Keiluhöllina í Öskjuhlíð er nú komin til skipulagsfulltrúans í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.1.2012 21:30
Helmingur erlendra fanga búsettur hér Hlutfall erlendra fanga sem búsettir eru hér á landi hefur aukist mikið síðan árið 2000. Í dag býr um helmingur fanga hér, en árið 2000 sátu sjö erlendir einstaklingar í fangelsi á Íslandi og af þeim var einungis einn búsettur hér. Innlent 23.1.2012 21:30
Aflaverðmætið 127 milljarðar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 127,2 milljörðum króna fyrstu tíu mánuði ársins 2011 samanborið við 114 milljarða á sama tímabili 2010, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 23.1.2012 21:29
Stundum er sígandi lukka best Íslendingar borða aðeins heilsusamlegri mat en síðast þegar mataræði þeirra var kannað árið 2002. Ný könnun sýnir að sykrað gos hefur látið undan síga en sykurlaust gos sækir á. Skortur á D-vítamíni er eitt alvarlegasta vandamálið sem taka þarf á. Ný skýrsla Landlæknis, Matvælastofnunar og Rannsóknastofu í næringarfræði sýnir stöðuna 2010-2011. Innlent 23.1.2012 21:30
Ekki rétta leiðin í kjarabaráttu Maður á miðjum aldri var í gær sýknaður af ákæru um fjárdrátt í Vínbúð ÁTVR á Hellu haustið 2009. Innlent 23.1.2012 21:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent