Hús og heimili

Wizz fyrir lífsins ljúfu stundir
Wizz er ný og endurbætt útgáfa af Wizar hægindastólnum sem slegið hefur í gegn á Íslandi.

Hús í mjög slæmu ástandi við Þingholtsstræti fékk nýtt líf
Í síðustu þáttaröð af Gulla Byggi var fylgst með ótrúlegum breytingum á gömlu húsi við Þingholtsstræti í Reykjavík sem var farið að láta á sjá.

Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni
Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni.

Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu
Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi.

Einbýlishús í Ólafsvík gefur Íslendingum fiðring í magann
Vinsælasta eignin á fasteignavef Vísis í gær var einbýlishús sem er til sölu í Ólafsvík. Fasteignasalinn segir að fólk sé greinilega mjög áhugasamt um að flytja í bæjarfélagið.

Siggi dansari selur íbúðina
Dansarinn Sigurður Már Atlason hefur sett á sölu eign sína á Naustabryggju. Siggi sló í gegn í þáttunum Allir geta dansað og stóð uppi sem sigurvegari í þáttaröð tvö ásamt dansfélaga sínum, útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur.

Sænsk náttúra í svefnherbergið
Dorbian rúmin eru sænsk gæðaframleiðsla.

Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými
Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi.

Íslensk hönnun kjörin í jólapakkann
Lín Design leggur áherslu á gæði.

Skammur afhendingartími á vel við Íslendinga
Boozt.com er vefverslun vikunnar á Vísi

Uppljóstrarinn Halldór selur höll sína í Garðabæ
Halldór Kristmannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Alvogen, hefur sett höll sína í Garðabæ á sölu.

Sterkari en marmari og þurfa ekkert viðhald
Quarts-borðplötur njóta mikilla vinsælda.

Vinsælustu litirnir í vetur
Tískan í innréttingum og vegglitum heimilanna í vetur er spennandi og margbreytileg. Einn af þeim sem alltaf er með puttann á púlsinum er hönnuðurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Hilmarsson.

Persneskar mottur á Popup-markaði
Popup-verslunin stendur í 10 daga og eftir það verður hægt að kaupa teppin á eram.is.

Framlengir sumarið með fallegu glerhúsi
Dýrindis glerhús í garðinum er klárlega málið til að framlengja sumarið en Vala Matt komast að því í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lengja líftíma dýnunnar og bæta svefngæði
Hlífðarlök verja rúmin fyrir raka. Helst ætti ekkert að búa um á morgnana.

Barnaherbergi tekin í gegn í Fossvogi: „Þetta er æði“
Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum síðustu mánuði. Eins og svo oft áður voru barnaherbergin hausverkur.

Íbúð Bigga löggu breytt í draumaheimilið: „Ég er agndofa“
„Það er ekki oft sem ég fæ útkall frá lögreglunni,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús. Í fyrsta þættinum í nýrri þáttaröð gerir hún íbúð að draumaheimili.

183 fermetrar á 170 milljónir
183,4 fermetra hús á Seltjarnarnesi er til sölu fyrir 170 milljónir. Húsið er byggt árið 1973 og þar eru þrjú svefnherbergi, fjögur baðherbergi, bílskúr og þvottahús.

Jón Axel selur einstaka perlu við Skorradalsvatn og báturinn fylgir með
Jón Axel Ólafsson hefur sett á sölu sumarhús sitt Fitjahlíð52, við Skorradalsvatn. Um er að ræða glæsilegan sumarbústað með bátaskýli.

Reistu svalir með útieldhúsi og geymslu undir
Í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með framkvæmdum hjá hjónunum Vigdísi Jóhannsdóttur og Birgi Erni Tryggvasyni í Skógargerði í Reykjavík.

24 ára háskólanemi orðinn eigandi fjögurra íbúða
Í þættinum Gulli byggir á dögunum fengu áhorfendur að fylgjast með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu.

Fallegt sex herbergja raðhús í Mosfellsbæ
Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er 220 fermetra raðhús í Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum og með bílskúr sem núverandi eigendur nýta vel.

Stílhreinir blómapottar sem breyta heimilinu og garðinum
Tilboðsdagar standa nú yfir á blómapottum hjá Steypustöðinni.

Losa fólk við gömlu dýnuna og afhenda nýja
Hátt í fjörutíu ára þekking liggur að baki Sleepy Original.

Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu
Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir.

Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn
Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn.

Baltasar Kormákur selur Smáragötuna
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði.

Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur
Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim.

Áhugi á Sigvaldahúsinu við Ægisíðu
Nokkur áhugi var á Sigvaldahúsi á Ægisíðu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishúsi sem teiknað var af Sigvalda Thordarson við Ægisíðu 80 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin hefur nú verið tekin út af sölusíðum en hefur ekki verið seld að sögn fasteignasala.