
Hús og heimili

Einbýlishús í Garðabæ til sölu á tæplega tvö hundruð milljónir
Fasteignasalan Kaupsýslan er með tæplega fjögur hundruð fermetra einbýlishús við Hjálmakur í Garðabæ á söluskrá og er ásett verð 190 milljónir króna.

Ingibjörg Pálma auglýsir sögufrægt partíhús til leigu
Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur.

Fyrrverandi „Kaupþingsprins“ selur 240 milljóna glæsivillu í Skerjafirði
Ábúendur og eigendur hússins eru hjónin Ingvar Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Kaupþings, og Helga María Garðarsdóttir, stjórnarformaður Ægis sjávarfangs.

Fyrir og eftir: Bjó til draumaíbúð í Árbænum
Davíð Oddgeirsson hefur síðustu mánuði tekið íbúð sína í Árbænum í gegn í samstarfi við BYKO. Davíð er búinn að mynda allt ferlið og gaf út þætti á samfélagsmiðlum BYKO sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur.

Ragna Lóa selur fjögur hundruð fermetra einbýlishús
Ragna Lóa Stefánsdóttir hefur sett fjögur hundruð fermetra einbýlishús sitt við Lækjarás á söluskrá en hún bjó þar ásamt knattspyrnumanninum Hermanni Hreiðarssyni.

Barnaherbergin ekki eins og á Pinterest: „Mér féllust algjörlega hendur og reif mig niður“
Anna Ýr Gísladóttir, tveggja barna móðir, segir að það sé ekki gott að setja of miklar kröfur og óraunhæfar væntingar þegar kemur að barnaherbergjum.

Forstjóri Heklu selur 470 fermetra einbýlishús eftir Manfreð Vilhjálmsson
Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, hefur sett stórglæsilegt einbýlishús sitt við Blikanes í Garðabæ á söluskrá en um er að ræða 470 fermetra hús eftir arkitektinn vinsæla Manfreð Vilhjálmsson.

Ásdís Halla og Aðalsteinn selja 470 fermetra höll sína við Laufásveg
Athafnarkonan Ásdís Halla Bragadóttir og eiginmaður hennar Aðalsteinn Egill Jónasson hafa sett eign sína við Laufásveg í söluferli en eignin er alls 470 fermetrar.

Fosshóll til sölu á 170 milljónir
Gistiheimilið Fosshóll við Goðafoss er komið í söluferli og er ásett verð 170 milljónir. Um er að ræða tæplega þúsund fermetra eign en húsið var byggt árið 1927.

Ívar breytti grillinu í sjónvarpsskenk: „Scania aðdáandi fram í fingurgóma“
"Ég ákvað að gera þetta vegna þess að ég er mikill Scania maður og hef verið frá því ég var krakki,“ segir Ívar Atli Brynjólfsson, 25 ára þjónustufulltrúi hjá Kletti – sölu & þjónustu, en hann ákvað á dögunum að breyta sjónvarpsskenknum á heimilinu í Scania-grill.

Þrjú hundruð fermetra einbýlishús í Laugardalnum á 140 milljónir
Fasteignasalan Domusnova er með einstaklega glæsilegt einbýlishús á Laugarásvegi á söluskrá en ásett verð er 140 milljónir.

Níutíu milljóna króna sumarhús í Skorradal til sölu
Fasteignasalan Torg er með glæsilega sveitavillu í Skorradal á söluskrá en kaupverðið er tæplega níutíu milljónir króna.

Hannes Þór og Halla selja
Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Stóragerði á sölu en um er að ræða 110 fermetra fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð.

Berglind Festival setur íbúð sína á sölu
Þá hefur íbúðinni verið breytt töluvert frá upphaflegri teikningu og er ásett verð 41,9 milljónir.

Kastali Bam Margera á leiðinni á Airbnb
MTV sjónvarpsþættirnir Viva la Bam voru á dagskrá stöðvarinnar á árunum 2003-2006 og fjölluðu þeir mikið til um líf Íslandsvinarins Bam Margera.

218 milljónir fyrir einbýlishús í Hlíðunum
Fasteignasalan Torg er með 350 fermetra einbýlishús í Stigahlíðinni í Reykjavík á söluskrá en ásett verð er heilar 218 milljónir.

Samúel og Kristín selja íbúð sína í miðbænum
Tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir hafa sett íbúð sína við Baldursgötu á söluskrá en ásett verð er 39,9 milljónir.

Íslenskur sumarbústaður vekur heimsathygli
Á vefsíðu Independent er fjallað nokkuð ítarlega um fallegt sumarhús sem staðsett er við Þingvallavatn.

Jón Jónsson og Hafdís selja slotið
Hjónin Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Löngulínunni í Garðabæ á söluskrá.

Unnsteinn og Ágústa selja endurnýjaða íbúð í miðborginni
Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á söluskrá.

Handboltakempa selur slotið
Ásett verð er tæpar 115 milljónir enda húsið hið glæsilegasta.

Freyr og Erla Súsanna selja einbýli í Fellahverfinu á 65 milljónir
Þau Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, og Erla Súsanna Þórisdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Keilufelli á söluskrá en ásett verð er um 65 milljónir.

Hödd setur 107 milljónir á raðhúsið
Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir hefur sett hús sitt í Garðabænum á söluskrá og er ásett verð 107 milljónir.

Undir trénu hús til sölu á 90 milljónir
Verðlauna kvikmyndin Undir trénu sló rækilega í gegn á síðasta ári og rakaði inn verðlaunum á Edduverðlaununum.

Byrjaði 13 ára að spara og keypti sína fyrstu íbúð á Bárugötunni 18 ára
Aron Már Atlason byrjaði ungur að spara og keypti sína fyrstu íbúð aðeins 18 ára gamall. Hann á fallega eign á Bárugötunni.

Tóku hús í gegn á Akureyri: Það þarf ekki að vera dýrt að gera heimilið fallegra
Svana Rún Símonardóttir og Ríkarð Svavar Axelsson keyptu Barmahlíð 2 á Akureyri á síðasta ári og hafa gert fallegar breytingar.

Þriggja manna fjölskylda í 29 fermetrum
Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu.

Tímahylki í Túnunum á 90 milljónir
Fasteignasalan Torg er með einbýlishús í Samtúninu á söluskrá en húsið er 270 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1946 og eru alls átta svefnherbergi í eigninni.

Minimalisti má alveg eiga 2000 bækur eða 100 skópör
Margrét Björk Jónsdóttir segir að margir hafi ranghugmyndir um minimalíska lífsstílinn.

Marta María rukkar fjörutíu þúsund fyrir hverja nótt á airbnb
Marta María Jónasdóttir ritstjóri Smartlands á mbl.is er með eign sína til leigu á Airbnb.