Hús og heimili

Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði
Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966.

Gjörbreyttu íbúð í Safamýri: „Ólýsanleg tilfinning að sjá lokaútkomuna“
Kom mest á óvart hvað endurbæturnar voru tímafrekar.

Innlit í barnahús Kourtney Kardashian
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Skoðunarferð með Dwight Howard um 3300 fermetra villu hans í Atlanta
Körfuboltamaðurinn Dwight Howard verður á mála hjá Los Angeles Lakers í vetur en hann á aftur á móti stórglæsilegt hús í Atlanta.

Allt rifið út úr einbýlishúsi í Árbænum
Í síðasta þætti af Gulla Byggir á mánudagskvöldið og var þá komið að því að fylgjast með allsherjar endurbótum á einbýlishúsi í Árbænum.

Andri Sigþórs og Anne selja einbýlishús af dýrari gerðinni í Fossvoginum
Andri Sigþórsson, athafnamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og eiginkona hans Anne Kathrine Angvik Jacobsen hafa sett fallega einbýlishúsið sitt í Fossvoginum á sölu.

Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Friðrik Dór mætti óvænt eftir að framkvæmdunum var lokið á Bræðraborgastígnum
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna.

Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Innlit í sjö milljarða villu í Los Angeles
Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á.

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón
Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi
KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Farsóttarhúsið í Þingholtunum falt
Elsta hús borgarinnar, sem byggt var sem spítali, er til sölu. Kjallari, tvær hæðir og ris.

Ólafur Ragnar í nostalgíukasti á Ísafirði
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir minningarnar hafa flætt yfir sig þegar hann steig inn á æskuheimili sitt á Ísafirði fyrr í dag. Ólafur Ragnar festi kaup á húsinu fyrr í sumar og hefur nú fengið það afhent.

Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís
Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum.

Heiðrún Lind selur hæðina í Laugardalnum
Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur sett smekklega sérhæð sína í Laugardalnum á sölu.

Engin heilög Anna
Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira.

Jóhannes Haukur og Rósa selja hæð við Laugarásveg á níutíu milljónir
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson og eiginkona hans, Rósa Björk Sveinsdóttir, hafa sett hæðina við Laugarásveg á sölu en ásett verð er 89,9 milljónir.

Friðrik Dór og Lísa selja einbýlishúsið: „Fáránlegt að við séum að selja“
„Ég og stelpurnar ætlum að færa okkur aðeins um set í Firðinum fagra og því er Hraunbrúnin okkar góða komin á sölu,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson í stöðufærslu á Facebook.

Hafa komið sér vel fyrir í smáhýsi á rándýru svæði
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Áslaug Arna selur fallega íbúð í Stakkholti
Þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur sett fallega íbúð sína við Stakkholt á sölu en ásett verð er 46,9 milljónir.

Þorgrímur Þráins og Ragnhildur selja eign við Tunguveg
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir hafa sett fallegt hús sitt við Tunguveg á sölu en ásett verð er 62,9 milljónir.

Innlit á heimili Jessicu Alba og fjölskyldu í Los Angeles
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Tók lítið einbýlishús í gegn á tveimur árum fyrir eina og hálfa milljón og það aleinn
Á YouTube-síðunni Homamade Home má fylgjast með tveggja ára ferli manns sem fjárfesti í einbýlishúsi og tók það í gegn.

Innlit í sveitabæ Lenny Kravitz í Brasilíu
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Innlit í tíu milljarða villu í Bel Air
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye
Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Glæsilegur bústaður Magnúsar og Hrefnu eftir breytingar
Í Heimsókn í gærkvöldi fór Sindri Sindrason til Magnúsar Scheving og Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur sem hafa tekið bústað í gegn frá a-ö.

Magnús og Hrefna keyptu bústað af Björk og tóku hann í nefið
Í Heimsókn í kvöld fer Sindri Sindrason til Magnúsar Scheving og Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur sem hafa tekið bústað í gegn.