Skipulag Hefja byggingu á annað hundrað íbúða í Spöng Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir verður tekin í dag við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.2.2018 08:21 Ósátt við tafir í veggjatítluhúsi Eigandi Austurgötu 36 segist ekki vilaj standa í pólitískum leik. Innlent 23.2.2018 04:30 Trúa ekki dauðadómi yfir veggjatítluhúsi í Firðinum Teikningar að húsi sem byggja átti í stað húss sem undirlagt er veggjatítlum í Hafnarfirði fást ekki samþykktar hjá bæjaryfirvöldum sem draga í efa mat sem eigendur létu gera á ástandi hússins. Innlent 22.2.2018 04:33 Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. Innlent 21.2.2018 20:15 Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim Innlent 21.2.2018 04:31 Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. Innlent 18.2.2018 22:31 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. Innlent 13.2.2018 19:58 Sóknarnefnd segir deiliskipulag Landsímareits ólöglegt Sóknarnefnd Dómkirkjunnar í Reykjavík telur deiliskipulag Landsímareitsins við Austurvöll ólöglegt og hefur kært skipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Innlent 13.2.2018 13:55 Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. Innlent 9.2.2018 11:50 Bein útsending: Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin Opinn kynningarfundur um Borgarlínu og uppbyggingarverkefni henni tengd hefst í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukkan 8.30 og stendur til klukkan 10. Innlent 8.2.2018 12:49 Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag Innlent 7.2.2018 15:50 Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1. Innlent 3.2.2018 10:06 Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar. Innlent 1.2.2018 17:58 Kynntu vindorkuver fyrir heimamönnum Eigendur Storm Orku kynntu hugmyndir um vindorkuver fyrir heimamönnum í Dalabyggð í gærkvöldi Innlent 1.2.2018 19:14 Langt í að raforkuframleiðsla með vindorku geti hafist í Dölum Húsfyllir var á íbúafundi í Dalabyggð þar sem sveitarstjórn kynnti áform um uppbyggingu vindorkuvers, níu kílómetra utan við Búðardal. Innlent 1.2.2018 13:43 Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. Innlent 31.1.2018 20:29 Risaturn Reita virðist úr sögunni Innlent 29.1.2018 22:24 Nýr viti á útsýnispalli við Sæbraut Framkvæmdir við nýjan innsiglingavita og útsýnispall við Sæbraut hefjast í næsta mánuði Innlent 29.1.2018 21:21 Sjálfbært hverfi í Engey: „Má ekki halda áfram að sturta grjóti út í Engey og gera síðan litla brú?“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, veltir upp þeirri hugmynd í dag á Twitter síðu sinni að byggja sjálfbært, bíllaust framtíðarhverfi í Engey. Innlent 28.1.2018 16:28 Tók fimm ár að auglýsa breytingu Í fyrradag var birt í Stjórnartíðindum auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðis- og aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Innlent 23.1.2018 20:43 Undirrituðu viljayfirlýsingu um vindorkuver áður en umhverfis- og skipulagsnefnd hafði tekið afstöðu Áform uppi um að reisa þrjátíu til fjörutíu vindmyllur í Dalabyggð, sem geta hver og ein verið allt af 180 metra há Innlent 23.1.2018 14:36 Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. Innlent 23.1.2018 12:06 Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. Innlent 22.1.2018 23:00 Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. Innlent 22.1.2018 10:22 Rúmlega 80 prósent lóða frá borginni fyrir leiguíbúðir Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði fagnar auknu framboði af lóðum. Byggingaverktaki segja að leggja verði meiri áherslu á lóðir fyrir íbúðir til sölu á almenna markaðnum, ekkert sé að hafa af lóðum hjá borginni. Allt sé sett í Innlent 21.1.2018 22:14 Landsbankinn kominn með tillögur að nýjum höfuðstöðvum í hendurnar Frestur sem sjö arkitektateymi fengu til að skila inn frumtillögum að hönnun nýbyggingar fyrir Landsbankann við Austurhöfn í Reykjavík rann út í gær. Viðskipti innlent 19.1.2018 17:45 Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði. Innlent 18.1.2018 16:28 Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting Innlent 17.1.2018 22:17 Nýtt hótel opnar í Vík í Mýrdal fyrir næsta sumar Framkvæmdir eru hafnar við nýtt glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal sem áformað er að opni í lok júní næstkomandi. Innlent 17.1.2018 17:27 Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita undirrituðu viljayfirlýsingu um nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið í dag. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu. Innlent 17.1.2018 12:44 « ‹ 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Hefja byggingu á annað hundrað íbúða í Spöng Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir verður tekin í dag við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. Viðskipti innlent 23.2.2018 08:21
Ósátt við tafir í veggjatítluhúsi Eigandi Austurgötu 36 segist ekki vilaj standa í pólitískum leik. Innlent 23.2.2018 04:30
Trúa ekki dauðadómi yfir veggjatítluhúsi í Firðinum Teikningar að húsi sem byggja átti í stað húss sem undirlagt er veggjatítlum í Hafnarfirði fást ekki samþykktar hjá bæjaryfirvöldum sem draga í efa mat sem eigendur létu gera á ástandi hússins. Innlent 22.2.2018 04:33
Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. Innlent 21.2.2018 20:15
Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim Innlent 21.2.2018 04:31
Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. Innlent 18.2.2018 22:31
Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. Innlent 13.2.2018 19:58
Sóknarnefnd segir deiliskipulag Landsímareits ólöglegt Sóknarnefnd Dómkirkjunnar í Reykjavík telur deiliskipulag Landsímareitsins við Austurvöll ólöglegt og hefur kært skipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Innlent 13.2.2018 13:55
Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. Innlent 9.2.2018 11:50
Bein útsending: Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin Opinn kynningarfundur um Borgarlínu og uppbyggingarverkefni henni tengd hefst í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukkan 8.30 og stendur til klukkan 10. Innlent 8.2.2018 12:49
Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag Innlent 7.2.2018 15:50
Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1. Innlent 3.2.2018 10:06
Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar. Innlent 1.2.2018 17:58
Kynntu vindorkuver fyrir heimamönnum Eigendur Storm Orku kynntu hugmyndir um vindorkuver fyrir heimamönnum í Dalabyggð í gærkvöldi Innlent 1.2.2018 19:14
Langt í að raforkuframleiðsla með vindorku geti hafist í Dölum Húsfyllir var á íbúafundi í Dalabyggð þar sem sveitarstjórn kynnti áform um uppbyggingu vindorkuvers, níu kílómetra utan við Búðardal. Innlent 1.2.2018 13:43
Húsfyllir í Dalabúð vegna íbúafundar um vindorkuver Fjárfestar skoða nú kosti þess að byggja upp vindorkuvirkjanir í Dölum. Um milljarða fjárfestingu er að ræða en uppbyggingin hefur lítið sem ekkert verið kynnt íbúum. Innlent 31.1.2018 20:29
Nýr viti á útsýnispalli við Sæbraut Framkvæmdir við nýjan innsiglingavita og útsýnispall við Sæbraut hefjast í næsta mánuði Innlent 29.1.2018 21:21
Sjálfbært hverfi í Engey: „Má ekki halda áfram að sturta grjóti út í Engey og gera síðan litla brú?“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, veltir upp þeirri hugmynd í dag á Twitter síðu sinni að byggja sjálfbært, bíllaust framtíðarhverfi í Engey. Innlent 28.1.2018 16:28
Tók fimm ár að auglýsa breytingu Í fyrradag var birt í Stjórnartíðindum auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðis- og aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Innlent 23.1.2018 20:43
Undirrituðu viljayfirlýsingu um vindorkuver áður en umhverfis- og skipulagsnefnd hafði tekið afstöðu Áform uppi um að reisa þrjátíu til fjörutíu vindmyllur í Dalabyggð, sem geta hver og ein verið allt af 180 metra há Innlent 23.1.2018 14:36
Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. Innlent 23.1.2018 12:06
Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. Innlent 22.1.2018 23:00
Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. Innlent 22.1.2018 10:22
Rúmlega 80 prósent lóða frá borginni fyrir leiguíbúðir Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði fagnar auknu framboði af lóðum. Byggingaverktaki segja að leggja verði meiri áherslu á lóðir fyrir íbúðir til sölu á almenna markaðnum, ekkert sé að hafa af lóðum hjá borginni. Allt sé sett í Innlent 21.1.2018 22:14
Landsbankinn kominn með tillögur að nýjum höfuðstöðvum í hendurnar Frestur sem sjö arkitektateymi fengu til að skila inn frumtillögum að hönnun nýbyggingar fyrir Landsbankann við Austurhöfn í Reykjavík rann út í gær. Viðskipti innlent 19.1.2018 17:45
Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði. Innlent 18.1.2018 16:28
Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting Innlent 17.1.2018 22:17
Nýtt hótel opnar í Vík í Mýrdal fyrir næsta sumar Framkvæmdir eru hafnar við nýtt glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal sem áformað er að opni í lok júní næstkomandi. Innlent 17.1.2018 17:27
Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita undirrituðu viljayfirlýsingu um nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið í dag. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu. Innlent 17.1.2018 12:44