Þýskaland

Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri
Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur.

Alfreð hrærður á kveðjustundinni í Kiel: „Mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu“
Fjölmargar handboltagoðsagnir tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í gær.

Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi
Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig.

Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun
Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað.

Hitamet slegið í París og hlýnar enn
Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir.

Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins
Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu.

Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður
Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar.

Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur
Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi.

Arftaki Merkel tekur við varnarmálaráðuneytinu
Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi, stjórnarflokks Angelu Merkel, hefur verið útnefnd nýr varnarmálaráðherra Þýskalands eftir að forveri hennar í embættinu, Ursula von der Leyen var staðfest til embættis forseta framkvæmdastjórar Evrópusambandsins.

Von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB
Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins.

Forstjóri Lufthansa gagnrýnir hræódýra flugmiða
Forstjóri þýska flugfélagsins Lufthansa gagnrýnir keppinauta sína fyrir óábyrga verðlagningu flugsæta.

Angela Merkel fékk þriðja skjálftakastið
Við opinbera móttöku finnska forsætisráðherrans Antti Rinne sást Angela Merkel, kanslari Þýskalands, skjálfa mikið.

Hópnauðgun vekur upp deilur um lækkun sakhæfisaldurs í Þýskalandi
Fimm ungir drengir eru grunaðir um að hafa hópnauðgað átján ára gamalli konu í Mülheim í Þýskalandi á föstudag.

16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt
Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu.

Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir
Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands.

Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag
Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan.

Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB
Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel.

Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni
Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður.

Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum.

Játaði morðið á Lübcke
Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins.

Kanslarinn nötraði aftur í Berlín
Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf.

Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína
Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína.

Hitametin falla á meginlandinu
Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna.

Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar
Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum.

Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna
Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn.

Orrustuþotur skullu saman í háloftunum
Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu.

Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista
Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum.

Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu
Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn.

Pissaði ofan á ferðamenn í Berlín
Maður sem pissaði ofan af lágri brú í Berlín olli því að nokkrir einstaklingar slösuðust, samkvæmt Slökkviliði Berlínar.

Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump
Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi.