

Svona er hægt að eyða skilaboðum í Messenger
Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger er það nú loks hægt.

Facebook fimmtán ára
Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni.

Þýskalandskanslari hættir á Facebook
Angela Merkel ætlar að hætta á Facebook en verður áfram á Instagram.

Andar köldu á milli Apple og Facebook
Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi.

Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar
Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins.

Facebook gerir út njósnaapp
Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research.

Samfélagsmiðlar og falsfréttir til umræðu í þjóðaröryggisráði
Samfélagsmiðlar og falsfréttir verða til umræðu á næsta fundi þjóðaröryggisráðs sem fram fer í febrúar. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Facebook stefnir að því að tengja saman Instagram, Messenger og Whatsapp
Facebook stefnir að því að tengja saman skilaboðaþjónustuna sem samfélagsmiðillinn býður upp á í gegnum Instagram, Facebook Messenger og Whatsapp.

Segir Zuckerberg hafa borið fram geit sem hann drap sjálfur
Í viðtali við Rolling Stone lýsir forstjóri Twitter því hvernig stofnandi Facebook hafi drepið geitur sem hann hélt heima hjá sér.

Telur ósennilegt að stjórnvöld vestanhafs brjóti upp Facebook
Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner hefur meira en 30 ára reynslu úr viðskiptalífinu vestanhafs. Hann telur ósennilegt að bandarísk samkeppnisyfirvöld brjóti upp Facebook þótt fyrirtækið sé í einokunarstöðu. Hann telur að mörg bandarísk stórfyrirtæki hafi fengið að vaxa óhóflega mikið og komist í yfirburðastöðu gagnvart keppinautum sínum án athugasemda stjórnvalda.

Birti myndir af látnum föður á Facebook
Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku.

Hefur enga þýðingu að birta fyrirvara um Facebook á Facebook
Fjölmargir Íslendingar hafa birt yfirlýsingu á Facebook-síðum sínum undanfarinn sólarhring þess efnis að Facebook hafi ekki leyfi til þess að nota myndir, skilaboð og annað hugverk sem þeir hafi sett inn á Facebook og birt opinberlega.

Þingmenn vestanhafs vilja koma böndum á Facebook
Þingmenn í Bandaríkjunum kölluðu í gær eftir betra eftirliti með Facebook eftir að greint var frá því að fyrirtækið hefði veitt stórfyrirtækjum víðtækan aðgang að persónuupplýsingum notenda og einkaskilaboðum þeirra án samþykkis.

Facebook klárar árið með enn einu hneykslinu
Árið 2018 er án nokkurs vafa það versta í sögu samfélagsmiðlarisans Facebook.

Facebook gaf tæknirisum víðtækari aðgang en stjórnendur viðurkenndu
Stjórnendur Facebook töldu að ekki þyrfti leyfi notenda fyrir að deila upplýsingunum með fyrirtækjunum því þeir litu á þau sem framlengingu á samfélagsmiðlinum sjálfum.

Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa
Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista.

Tölvupóstsamskipti varpa nýju ljósi á umdeilda starfshætti Facebook
Aðalatriðin lúta til að mynda að meðferð Facebook á persónuupplýsingum notenda sinna og aðferðum fyrirtækisins til að kæfa mögulega samkeppni.

Facebook-notendur allt í einu skráðir út af miðlinum
Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu.

„Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“
Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur.

Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum
Tengist uppfærslu á hugbúnaði.

Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur
Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir.

Sjáðu hve mikið þú notar Facebook
Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig.

Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara
Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá.

Facebook stríðir notendum
Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag

Facebook sagt rúið öllu trausti
Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni.

Segist ekki hafa vitað af tengslum Facebook við fyrirtæki sem beindi spjótum sínum að Soros
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook.

Facebook enn og aftur á hælunum
Forsvarsmenn Facebook segjast ekki hafa reynt að afvegaleiða almenning í tengslum við áróðursherferð Rússa á samfélagsmiðli fyrirtækisins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2016.

Facebook sagt hafa grafið undan gagnrýnendum með því að tengja þá við Soros
Facebook réð almannatengslafyrirtæki til þess að reyna að grafa undan gagnrýnendum samfélagsmiðlarisans með því að tengja gagnrýnendurna við milljarðamæringinn George Soros.

Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla
Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári.

Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent
Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu.