
Microsoft

Mennskir blaðamenn löguðu til eftir gervigreindina sem kemur í staðinn fyrir þá
Nýtt gervigreindarforrit Microsoft sem sér um að velja og ritstýra efni sem birtist á MSN.com gerði afdrifarík mistök á dögunum.

Microsoft skiptir blaðamönnum út fyrir vélmenni
Microsoft hyggst skipta blaðamönnum sem skrifa fréttir fyrir MSN vefsíðu fyrirtækisins út fyrir vélmenni sem velja nýtt fréttaefni sjálfkrafa.

Gates hættir í stjórn Microsoft og helgar sig mannúðarmálum
Stofnandi Microsoft hefur helgað sig mannúðarmálum í síauknum mæli undanfarin ár. Með því að víkja úr stjórn fyrirtækisins vill Bill Gates skapa sér meiri tíma til að vinna að þeim hugðarefnum sínum.

Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning
Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos.

Minecraft Earth opnaður fyrst á Íslandi og Nýja Sjálandi
Notendur byggt hinar ýmsu byggingar á skrifborðum sínum eða í bakgörðum í leik sem svipar til Pokémon Go.

Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði
Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni.

Microsoft gerir aðra atlögu að símanum
Forsvarsmenn Microsoft kynntu í gær símann Surface Duo og er fyrirtækið þar með að gera aðra atlögu að símaframleiðslu rúmum tveimur árum eftir að framleiðslu síma var „hætt“ hjá Microsoft.

Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates
Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari.

Game Pass kemur á Windows
Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur.

Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar
Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn.

Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi
Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi.

Starfsmenn Microsoft vilja losna við samning við herinn vegna HoloLens
Starfsmenn Microsoft eru reiðir yfir því að fyrirtækið hafi gert 480 milljóna dala samning við bandaríska herinn vegna viðbótarraunveruleikagleraugnanna HoloLens.

Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra
Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge.

Microsoft varar við Daily Mail í vefvafra sínum
Breska götublaðið fékk sömu einkunn og rússneski ríkismiðillinn RT í falsfréttavörn Microsoft Edge-vafrans.

Microsoft ætlar sér að byggja vafrann Edge alveg upp á nýtt
Microsoft hefur tilkynnt um miklar breytingar á vafra sínum, Edge. Mun framvegis verða keyrður á opnum hugbúnaði, upprunalega úr smiðju Google, til að bæta samþýðanleika við vefsíður. Edge-verkefnið ekki gengið að óskum fyrir Microsoft,

Íslenska komin á blað hjá Microsoft Translator
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku.

Gífurlegar framkvæmdir í höfuðstöðvum Microsoft
Fyrirtækið kynnti á dögunum áætlun sína um að stækka höfuðstöðvar sínar í Redmond, Washington. Byggt verður á 2,5 milljón fermetra plássi og endurbygging mun einnig fara fram á núverandi svæði sem er um 6,7 milljónir fermetra.

Microsoft HoloLens kemur til Íslands
Bandaríski tæknirisinn Microsoft tilkynnti í gær að HoloLens, gleraugu fyrir viðbótarveruleika (e. augmented reality), verði sett í sölu í 29 löndum í Evrópu. Þrefaldast þannig fjöldi þeirra landa þar sem HoloLens er til sölu en áður voru gleraugun seld í tíu löndum.

Paint verður áfram til staðar
Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu.

Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna
Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar.