Tímamót Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. Lífið 9.10.2024 09:28 Heyrði varla í bónorðinu fyrir látum „Ég hef fengið að vera veislustjóri í nokkrum brúðkaupum og veislum svo ég hlakka til að fá núna að vera í hlutverki brúðarinnar,“ segir hin nýtrúlofaða Berglind Jónsdóttir. Berglind, sem starfar hjá breska sendiráðinu og sem danskennari, er búin að vera í sambandi með Halldóri Arnarssyni sálfræðingi í þrettán ár og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann bað hennar í Eistlandi á dögunum. Lífið 9.10.2024 09:02 Skilnaður handan við hornið hjá Kanye og Biöncu Rapparinn Kanye West og arkitektinn Bianca Censori eru sögð vera á barmi skilnaðar eftir tveggja ára hjónaband. Ekki hefur sést til hjónanna saman meðal almennings í tvær vikur. Lífið 7.10.2024 22:20 Fanney Dóra og Aron gáfu syninum nafn Fanney Dóra Veigarsdóttir, förðurnarfræðingur og áhrifavaldur, og unnusti hennar Aron Ólafsson rafvirkjanemi nefndu son sinn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Veigar Óli. Lífið 7.10.2024 12:18 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. Lífið 7.10.2024 10:09 Karlmennskuhlaðvarpið heyrir sögunni til Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson hefur tilkynnt að ekki verði teknir upp fleiri þættir af hlaðvarpi hans, Karlmennskunni. Lífið 5.10.2024 10:19 Eminem verður afi Bandaríski rapparinn Eminem er að verða afi í byrjun næsta árs. Hann tilkynnti gleðifréttirnar í nýju tónlistarmyndbandi við lagið Temporary, sem hann vann með söngkonunni Skylar Grey. Lífið 4.10.2024 11:08 Ingunn Lára gengin út með Celebi TikTok fréttakonan Ingunn Lára Kristjánsdóttir og tónlistarmaðurinn Hrafnkell Hugi Vernharðsson meðlimur í hljómsveitinni Celebs eru nýtt par. Þau kynntust fyrir tilvjun á Kringlukránni. Parið mætti saman á frumsýningu Svörtu sanda í Smárabíói í gærkvöldi. Lífið 3.10.2024 16:01 Draumadrengur Söndru og Hilmars kominn í heiminn Hjónin og þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson eignuðust dreng 24. september síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrst barn saman. Lífið 30.9.2024 14:14 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. Lífið 30.9.2024 09:33 Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Sport 29.9.2024 09:46 Gaf langömmu tattú í afmælisgjöf Langamma á Akureyri segir vini sína hlæja að nýju skrauti á handlegg hennar sem þeim finnst öllum hræðilegt. Langömmubarnið kom á óvart með óvæntri afmælisgjöf sem ekki var hægt að hafna. Þær stöllur fengu sér samstæð húðflúr á upphandlegginn. Lífið 28.9.2024 07:33 Gaf eiginmanninum nektarmynd á stórafmælinu Leikkonan Catherine Zeta-Jones fagnaði 55 ára afmæli sínu miðvikudaginn síðastliðinn. Í tilefni dagins birti hún mynd af sér kviknakinni á Instagram-síðu sinni. Við færsluna sagði hún myndina einnig vera einskonar afmælisgjöf til eiginmanns síns, Michael Douglas leikstjóra, sem varð áttræður sama dag. Lífið 27.9.2024 13:02 Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. Lífið 23.9.2024 11:30 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. Lífið 23.9.2024 10:38 Bræður heiðraðir á 100 ára starfsafmæli: „Einfalt, þægilegt og engin keppni“ Bræðurnir sem saman fagna hundrað ára starfsafmæli hjá sama fyrirtæki segja samstarfið hafa verið einfalt, þægilegt og laust við keppni í þá hálfu öld sem þeir hafa verið samstarfsfélagar. Það hafi sjaldan eða aldrei hvarflað að þeim að skipta um vinnu. Innlent 20.9.2024 20:30 Eignaðist alvöru pungsa með alvöru pungsa Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Systur og makar, og eiginamður hennar Haukur Unnar Þorkelsson, eignuðust dreng fyrr í dag. Um er að ræða þeirra þriðja barn saman. Fyrir á Haukur tvö börn. Lífið 20.9.2024 16:31 „Fimm ár af allskonar og hamingjan er enn hér“ Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytis, og Karl Sigurðsson hljómsveitarmeðlimur í Baggalúti, fögnuðu fimm ára trébrúðkaupi í gær. Lífið 20.9.2024 10:02 Fagnaði 35 árum í sólinni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir fagnaði 35 ára afmæli sínu með fjölskyldunni í blíðviðrinu á Spáni í gær. Hún kveðst vera mikið afmælisbarn. Lífið 19.9.2024 15:31 Gáfu dótturinni þrjú nöfn Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 16.9.2024 10:07 Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 16.9.2024 09:35 Sjaldan jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu Sjaldan hefur verið jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu í heiminum og akkúrat núna að sögn framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. Íslandsdeildin fagnaði fimmtíu ára afmæli í dag. Innlent 15.9.2024 19:32 Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Árni Oddur Þórðarson fyrrverandi forstjóri Marel og Kristrún Auður Viðarsdóttir fjárfestir giftu sig óvænt í Dómkirkjunni í gær. Árni Oddur og Kristrún hafa verið saman í um tvö ár. Hjónin höfðu ekki boðið til brúðkaups heldur var veislan óvænt. Greint var fyrst frá brúðkaupinu á vef mbl.is í gær. Lífið 15.9.2024 14:44 Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Einar Falur Ingólfsson er listamaður. Hann tók stökkið eftir að hafa fjallað um list í 40 ár. En hann hafði verið að fikta við listsköpun lengi samhliða vinnu. Einar Falur er lærður ljósmyndari og kennir ljósmyndun, er bókmenntafræðingur en starfaði lengstum innan vébanda Morgunblaðsins. Lífið 14.9.2024 08:02 „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Grínistinn Sólmundur Hólm og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022. Lífið 11.9.2024 10:31 Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Lífið 11.9.2024 09:32 Egill og Íris Freyja nefna dótturina Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, opinberuðu nafn dóttur þeirra í færslu á Instagram í gær. Stúlkan fékk nafnið Maya sól. Lífið 10.9.2024 11:01 Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Sigurbjartur Sturla Atlason, þekktur sem Sturla Atlas, tónlistarmaður og leikari, hafa fest kaup á íbúð við Mýrargötu í Reykjavík. Lífið 10.9.2024 09:41 Eva Dögg greinir frá kyninu Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. Lífið 9.9.2024 14:02 Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. Lífið 8.9.2024 09:50 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 56 ›
Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. Lífið 9.10.2024 09:28
Heyrði varla í bónorðinu fyrir látum „Ég hef fengið að vera veislustjóri í nokkrum brúðkaupum og veislum svo ég hlakka til að fá núna að vera í hlutverki brúðarinnar,“ segir hin nýtrúlofaða Berglind Jónsdóttir. Berglind, sem starfar hjá breska sendiráðinu og sem danskennari, er búin að vera í sambandi með Halldóri Arnarssyni sálfræðingi í þrettán ár og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann bað hennar í Eistlandi á dögunum. Lífið 9.10.2024 09:02
Skilnaður handan við hornið hjá Kanye og Biöncu Rapparinn Kanye West og arkitektinn Bianca Censori eru sögð vera á barmi skilnaðar eftir tveggja ára hjónaband. Ekki hefur sést til hjónanna saman meðal almennings í tvær vikur. Lífið 7.10.2024 22:20
Fanney Dóra og Aron gáfu syninum nafn Fanney Dóra Veigarsdóttir, förðurnarfræðingur og áhrifavaldur, og unnusti hennar Aron Ólafsson rafvirkjanemi nefndu son sinn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Veigar Óli. Lífið 7.10.2024 12:18
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. Lífið 7.10.2024 10:09
Karlmennskuhlaðvarpið heyrir sögunni til Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson hefur tilkynnt að ekki verði teknir upp fleiri þættir af hlaðvarpi hans, Karlmennskunni. Lífið 5.10.2024 10:19
Eminem verður afi Bandaríski rapparinn Eminem er að verða afi í byrjun næsta árs. Hann tilkynnti gleðifréttirnar í nýju tónlistarmyndbandi við lagið Temporary, sem hann vann með söngkonunni Skylar Grey. Lífið 4.10.2024 11:08
Ingunn Lára gengin út með Celebi TikTok fréttakonan Ingunn Lára Kristjánsdóttir og tónlistarmaðurinn Hrafnkell Hugi Vernharðsson meðlimur í hljómsveitinni Celebs eru nýtt par. Þau kynntust fyrir tilvjun á Kringlukránni. Parið mætti saman á frumsýningu Svörtu sanda í Smárabíói í gærkvöldi. Lífið 3.10.2024 16:01
Draumadrengur Söndru og Hilmars kominn í heiminn Hjónin og þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson eignuðust dreng 24. september síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrst barn saman. Lífið 30.9.2024 14:14
Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. Lífið 30.9.2024 09:33
Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Sport 29.9.2024 09:46
Gaf langömmu tattú í afmælisgjöf Langamma á Akureyri segir vini sína hlæja að nýju skrauti á handlegg hennar sem þeim finnst öllum hræðilegt. Langömmubarnið kom á óvart með óvæntri afmælisgjöf sem ekki var hægt að hafna. Þær stöllur fengu sér samstæð húðflúr á upphandlegginn. Lífið 28.9.2024 07:33
Gaf eiginmanninum nektarmynd á stórafmælinu Leikkonan Catherine Zeta-Jones fagnaði 55 ára afmæli sínu miðvikudaginn síðastliðinn. Í tilefni dagins birti hún mynd af sér kviknakinni á Instagram-síðu sinni. Við færsluna sagði hún myndina einnig vera einskonar afmælisgjöf til eiginmanns síns, Michael Douglas leikstjóra, sem varð áttræður sama dag. Lífið 27.9.2024 13:02
Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. Lífið 23.9.2024 11:30
Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. Lífið 23.9.2024 10:38
Bræður heiðraðir á 100 ára starfsafmæli: „Einfalt, þægilegt og engin keppni“ Bræðurnir sem saman fagna hundrað ára starfsafmæli hjá sama fyrirtæki segja samstarfið hafa verið einfalt, þægilegt og laust við keppni í þá hálfu öld sem þeir hafa verið samstarfsfélagar. Það hafi sjaldan eða aldrei hvarflað að þeim að skipta um vinnu. Innlent 20.9.2024 20:30
Eignaðist alvöru pungsa með alvöru pungsa Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Systur og makar, og eiginamður hennar Haukur Unnar Þorkelsson, eignuðust dreng fyrr í dag. Um er að ræða þeirra þriðja barn saman. Fyrir á Haukur tvö börn. Lífið 20.9.2024 16:31
„Fimm ár af allskonar og hamingjan er enn hér“ Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytis, og Karl Sigurðsson hljómsveitarmeðlimur í Baggalúti, fögnuðu fimm ára trébrúðkaupi í gær. Lífið 20.9.2024 10:02
Fagnaði 35 árum í sólinni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir fagnaði 35 ára afmæli sínu með fjölskyldunni í blíðviðrinu á Spáni í gær. Hún kveðst vera mikið afmælisbarn. Lífið 19.9.2024 15:31
Gáfu dótturinni þrjú nöfn Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 16.9.2024 10:07
Stjörnulífið: Brúðkaupsafmæli á hlaupum og lokatónleikar Laufeyjar Föstudagurinn þrettándi, litadýrð haustsins, tímamót og utanlandsferðir lituðu samfélagsmiðla hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 16.9.2024 09:35
Sjaldan jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu Sjaldan hefur verið jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu í heiminum og akkúrat núna að sögn framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. Íslandsdeildin fagnaði fimmtíu ára afmæli í dag. Innlent 15.9.2024 19:32
Ratleikur sem endaði með óvæntu brúðkaupi Árni Oddur Þórðarson fyrrverandi forstjóri Marel og Kristrún Auður Viðarsdóttir fjárfestir giftu sig óvænt í Dómkirkjunni í gær. Árni Oddur og Kristrún hafa verið saman í um tvö ár. Hjónin höfðu ekki boðið til brúðkaups heldur var veislan óvænt. Greint var fyrst frá brúðkaupinu á vef mbl.is í gær. Lífið 15.9.2024 14:44
Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Einar Falur Ingólfsson er listamaður. Hann tók stökkið eftir að hafa fjallað um list í 40 ár. En hann hafði verið að fikta við listsköpun lengi samhliða vinnu. Einar Falur er lærður ljósmyndari og kennir ljósmyndun, er bókmenntafræðingur en starfaði lengstum innan vébanda Morgunblaðsins. Lífið 14.9.2024 08:02
„Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Grínistinn Sólmundur Hólm og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022. Lífið 11.9.2024 10:31
Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Lífið 11.9.2024 09:32
Egill og Íris Freyja nefna dótturina Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, opinberuðu nafn dóttur þeirra í færslu á Instagram í gær. Stúlkan fékk nafnið Maya sól. Lífið 10.9.2024 11:01
Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Sigurbjartur Sturla Atlason, þekktur sem Sturla Atlas, tónlistarmaður og leikari, hafa fest kaup á íbúð við Mýrargötu í Reykjavík. Lífið 10.9.2024 09:41
Eva Dögg greinir frá kyninu Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. Lífið 9.9.2024 14:02
Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram. Lífið 8.9.2024 09:50