Svíþjóð

Fréttamynd

Styttan af Zlatan gæti hrunið

Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar komnir á EM

Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Ákvörðun Gretu Thunberg „það eina rétta í stöðunni“

„Við tökum undir hennar ákvörðun. Við styðjum hana í þessu og vonum að forsætisráðherrarnir á Norðurlöndum taki þetta til sín og hætti að verðlauna okkur fyrir það sem við erum að gera og frekar vinna að því að breyta,“ segir Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga.

Innlent