Írland Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. Erlent 25.5.2019 02:01 Conor verður ekki sóttur til saka í Flórída | Myndband Allar ákærur á hendur írska bardagakappanum Conor McGregor hafa verið felldar niður í Flórída en hann var handtekinn þar í mars. Sport 14.5.2019 07:19 Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna John O'Shea hefur ákveðið að hætta eftir farsælan feril. Enski boltinn 30.4.2019 14:17 Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. Erlent 28.4.2019 10:26 Kom að innpökkuðum hundi sínum eftir Íslandsferðina Kona frá Dublin hefur hafið herferð fyrir því að hundahóteli sem hún kom hundi sínum fyrir á á meðan hún skrapp í stutta ferð til Íslands verði lokað. Þegar hún sneri aftur frá Íslandi hafði hundur hennar drepist í umsjá hundahótelsins og búið var að pakka hræinu inn í límband. Erlent 27.4.2019 18:22 Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. Erlent 23.4.2019 07:18 Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. Erlent 20.4.2019 22:58 Líkurnar á því að Jón Þröstur finnist á lífi fari minnkandi með degi hverjum Leit fjölskyldunnar að Jóni Þresti, sem hvarf sporlaust í Dyflinni í febrúar síðastliðnum, hefur enn engan árangur borið. Innlent 17.4.2019 15:01 Á krossgötum eftir hvarf Jóns Þrastar Rúmir tveir mánuðir eru frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf á dularfullan hátt á Írlandi. Innlent 8.4.2019 02:01 Forsætisráðherra Írlands telur ólíklegt að beiðni Breta um Brexit-frest verði hafnað Taoiseach eða forsætisráðherra Írlands, Leo Varadkar segir með hæst móti ólíklegt að ríki Evrópusambandsins setji sig upp á móti því að veita Bretum meiri frest á Brexit þegar málið fer fyrir borð leiðtogaráðsins í næstu viku. Erlent 6.4.2019 19:37 Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2.4.2019 10:35 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. Sport 27.3.2019 07:40 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. Sport 26.3.2019 07:21 Getur ekki leyft sér að syrgja og heldur áfram að leita bróður síns Ekkert hefur spurst til Jóns Þrastar síðan hann gekk út af hóteli og út á götur Dyflinnar að morgni laugardagsins 9. febrúar. Jón Þröstur verður 42 ára á þessu ári og er fjögurra barna faðir. Davíð segist ekkert hafa sofið fyrstu vikurnar eftir að Jón Þröstur hvarf. Innlent 21.3.2019 14:13 Biðja pókerspilara að gæta sín í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Pókersíðan Pokerscout.com hvetur pókerspilara til að hafa allan varann á í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar síðastliðnum. Erlent 20.3.2019 13:10 Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. Innlent 19.3.2019 15:08 Breskur fyrrverandi hermaður ákærður vegna blóðuga sunnudagsins Hermaðurinn er talinn hafa myrt tvo mótmælendur og reynt að drepa fjóra aðra í blóðbaði í Derry á Norður-Írlandi árið 1972. Erlent 14.3.2019 13:32 Hafa ekki útilokað að Jón hafi farið frá Írlandi Interpol lýsir eftir Jón Þresti. Innlent 14.3.2019 11:00 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. Sport 12.3.2019 07:58 Sex íslensk skip bíða af sér óveður Sex íslensk uppsjávarveiðiskip leituðu í gær vars inni á Donegalflóa en óveður geisar nú á kolmunnamiðunum vestur af Írlandi. Innlent 12.3.2019 01:08 Barnsmóðir Jóns Þrastar ræðir um hvarfið Mánuður er síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Innlent 9.3.2019 17:26 Stöðva umferð þar sem Jón Þröstur sást síðast Í dag er mánuður frá hvarfi Jóns í Dublin. Innlent 9.3.2019 13:19 Mánuður síðan Jón Þröstur hvarf í Dublin Mánuður er liðinn frá hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar. Fjölskylda, sjálfboðaliðar og björgunarsveitir hafa leitað af sér allan grun á svæðinu þar sem hann sást síðast. Bróðir Jóns segir það velta á vísbendingum lögreglu hvenær leitinni verður haldið áfram. Innlent 9.3.2019 03:00 Móðir Jóns Þrastar biðlar til Íra Þetta eru skilaboð Hönnu Bjarkar Þrastardóttur til Íra, í sjónvarpsviðtali hjá fjölmiðlinum Virgin Media. Þar ræðir hún um hvarf sonar síns, Jóns Þrastar Jónssonar. Innlent 8.3.2019 03:00 Hvarf Jóns Þrastar undarlegt en ekki grunur um glæpsamlegt athæfi Michael Mulligan, yfirlögregluþjónn írsku lögreglunnar, segir írsku lögreglunni hafa borist margar ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar sem sást síðast í Dublin þann 9. febrúar síðastliðinn. Innlent 7.3.2019 23:23 Sprengiefni fannst á þremur fjölförnum stöðum í Lundúnum Þrjú umslög sem voru troðfull af sprengiefni fundust á fjölförnum stöðum í Lundúnum í dag. Erlent 5.3.2019 22:30 Telja Jón Þröst hafa farið með leigubíl eftir hvarfið Írska björgunarsveitin, Dublin Civil Defence, leitaði án árangurs af Jóni Þresti Jónssyni á um kílómetra svæði kringum hótelið sem hann bjó á í Dublin í dag. Innlent 3.3.2019 16:13 Vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni Þresti Jónssyni Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Innlent 3.3.2019 11:40 Segir ekkert óvenjulegt í fari Jóns Þrastar kvöldið fyrir hvarfið Greindi unnustu sinni frá því að hann hafi tapað pening en að hann hafi skemmt sér vel á pókermóti. Innlent 26.2.2019 16:32 Gagnrýnir lögreglu vegna birtingarbanns sem sett var á myndbandið Spyr hvort áhorf sé mikilvægara en að finna manneskju sem er saknað? Erlent 26.2.2019 16:20 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. Erlent 25.5.2019 02:01
Conor verður ekki sóttur til saka í Flórída | Myndband Allar ákærur á hendur írska bardagakappanum Conor McGregor hafa verið felldar niður í Flórída en hann var handtekinn þar í mars. Sport 14.5.2019 07:19
Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna John O'Shea hefur ákveðið að hætta eftir farsælan feril. Enski boltinn 30.4.2019 14:17
Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. Erlent 28.4.2019 10:26
Kom að innpökkuðum hundi sínum eftir Íslandsferðina Kona frá Dublin hefur hafið herferð fyrir því að hundahóteli sem hún kom hundi sínum fyrir á á meðan hún skrapp í stutta ferð til Íslands verði lokað. Þegar hún sneri aftur frá Íslandi hafði hundur hennar drepist í umsjá hundahótelsins og búið var að pakka hræinu inn í límband. Erlent 27.4.2019 18:22
Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. Erlent 23.4.2019 07:18
Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. Erlent 20.4.2019 22:58
Líkurnar á því að Jón Þröstur finnist á lífi fari minnkandi með degi hverjum Leit fjölskyldunnar að Jóni Þresti, sem hvarf sporlaust í Dyflinni í febrúar síðastliðnum, hefur enn engan árangur borið. Innlent 17.4.2019 15:01
Á krossgötum eftir hvarf Jóns Þrastar Rúmir tveir mánuðir eru frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf á dularfullan hátt á Írlandi. Innlent 8.4.2019 02:01
Forsætisráðherra Írlands telur ólíklegt að beiðni Breta um Brexit-frest verði hafnað Taoiseach eða forsætisráðherra Írlands, Leo Varadkar segir með hæst móti ólíklegt að ríki Evrópusambandsins setji sig upp á móti því að veita Bretum meiri frest á Brexit þegar málið fer fyrir borð leiðtogaráðsins í næstu viku. Erlent 6.4.2019 19:37
Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2.4.2019 10:35
Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. Sport 27.3.2019 07:40
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. Sport 26.3.2019 07:21
Getur ekki leyft sér að syrgja og heldur áfram að leita bróður síns Ekkert hefur spurst til Jóns Þrastar síðan hann gekk út af hóteli og út á götur Dyflinnar að morgni laugardagsins 9. febrúar. Jón Þröstur verður 42 ára á þessu ári og er fjögurra barna faðir. Davíð segist ekkert hafa sofið fyrstu vikurnar eftir að Jón Þröstur hvarf. Innlent 21.3.2019 14:13
Biðja pókerspilara að gæta sín í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Pókersíðan Pokerscout.com hvetur pókerspilara til að hafa allan varann á í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar síðastliðnum. Erlent 20.3.2019 13:10
Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. Innlent 19.3.2019 15:08
Breskur fyrrverandi hermaður ákærður vegna blóðuga sunnudagsins Hermaðurinn er talinn hafa myrt tvo mótmælendur og reynt að drepa fjóra aðra í blóðbaði í Derry á Norður-Írlandi árið 1972. Erlent 14.3.2019 13:32
Hafa ekki útilokað að Jón hafi farið frá Írlandi Interpol lýsir eftir Jón Þresti. Innlent 14.3.2019 11:00
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. Sport 12.3.2019 07:58
Sex íslensk skip bíða af sér óveður Sex íslensk uppsjávarveiðiskip leituðu í gær vars inni á Donegalflóa en óveður geisar nú á kolmunnamiðunum vestur af Írlandi. Innlent 12.3.2019 01:08
Barnsmóðir Jóns Þrastar ræðir um hvarfið Mánuður er síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Innlent 9.3.2019 17:26
Stöðva umferð þar sem Jón Þröstur sást síðast Í dag er mánuður frá hvarfi Jóns í Dublin. Innlent 9.3.2019 13:19
Mánuður síðan Jón Þröstur hvarf í Dublin Mánuður er liðinn frá hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar. Fjölskylda, sjálfboðaliðar og björgunarsveitir hafa leitað af sér allan grun á svæðinu þar sem hann sást síðast. Bróðir Jóns segir það velta á vísbendingum lögreglu hvenær leitinni verður haldið áfram. Innlent 9.3.2019 03:00
Móðir Jóns Þrastar biðlar til Íra Þetta eru skilaboð Hönnu Bjarkar Þrastardóttur til Íra, í sjónvarpsviðtali hjá fjölmiðlinum Virgin Media. Þar ræðir hún um hvarf sonar síns, Jóns Þrastar Jónssonar. Innlent 8.3.2019 03:00
Hvarf Jóns Þrastar undarlegt en ekki grunur um glæpsamlegt athæfi Michael Mulligan, yfirlögregluþjónn írsku lögreglunnar, segir írsku lögreglunni hafa borist margar ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar sem sást síðast í Dublin þann 9. febrúar síðastliðinn. Innlent 7.3.2019 23:23
Sprengiefni fannst á þremur fjölförnum stöðum í Lundúnum Þrjú umslög sem voru troðfull af sprengiefni fundust á fjölförnum stöðum í Lundúnum í dag. Erlent 5.3.2019 22:30
Telja Jón Þröst hafa farið með leigubíl eftir hvarfið Írska björgunarsveitin, Dublin Civil Defence, leitaði án árangurs af Jóni Þresti Jónssyni á um kílómetra svæði kringum hótelið sem hann bjó á í Dublin í dag. Innlent 3.3.2019 16:13
Vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni Þresti Jónssyni Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Innlent 3.3.2019 11:40
Segir ekkert óvenjulegt í fari Jóns Þrastar kvöldið fyrir hvarfið Greindi unnustu sinni frá því að hann hafi tapað pening en að hann hafi skemmt sér vel á pókermóti. Innlent 26.2.2019 16:32
Gagnrýnir lögreglu vegna birtingarbanns sem sett var á myndbandið Spyr hvort áhorf sé mikilvægara en að finna manneskju sem er saknað? Erlent 26.2.2019 16:20