
Palaú

Fyrstu covid-smitin frá upphafi greindust í Palaú í dag
Fyrstu innanlandssmitin greindust í Palaú í gær en frá upphafi faraldursins hefur enginn greinst smitaður af kórónuveirunni í landinu fyrr en nú.

Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum
Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni.

Survivor-keppandi látinn
Caleb Bankston lést í lestarslysi, aðeins 26 ára að aldri.