Samgönguslys

Maðurinn sem ekið var á í Hornafirði er látinn
Gangandi vegfarandi lést í alvarlegu slysi sem varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í sveitarfélaginu Hornafirði á sjötta tímanum í gær. Bíl var ekið á gangandi vegfaranda.

Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði
Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Hornafirði á sjötta tímanum í dag.

„Værum ekki hér ef við hefðum ekki haft hjálma“
Sjúkraflutningamenn sem slösuðust á vettvangi rútuslyss undir Eyjafjöllum í dag segja hjálma hafa bjargað miklu. Þau kláruðu útkallið og að sinna farþegum rútunnar áður en þau leituðu sjálf til læknis.

Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi
Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag.

Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust
Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins.

Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða
Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni.

„Menn náðu að halda ró sinni“
Verið er að hlúa að farþegunum sem voru um borð í rútunni sem fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum í morgun, í Heimalandi þar sem Rauði krossinn hefur komið upp fjöldahjálparstöð.

Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum
Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ.

Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi
Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun.

Þakklæti efst í huga í dag
Þakklæti til viðbragðsaðila er efst í huga konu sem missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni.

Lögreglan óskar eftir vitnum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun.

Myndband: Bíll varð alelda við Gullnesti
Tilkynnt var um eldinn rétt fyrir klukkan fimm í dag.

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi
Hið minnsta fjögur hafa verið flutt á slysadeild eftir árekstur fjögurra bíla á Suðurlandsvegi við Norðlingaholt.

Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími
Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá.

Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum
Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum.

Tafir vegna umferðaróhapps í Ártúnsbrekku
Þrír bílar sem voru á leið í austurátt skullu saman. Lítil meiðsl eru sögð hafa orðið á fólki.

Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit
Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss.

Harður árekstur á Suðurlandsvegi
Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi
Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi.

Tvær smárútur skullu saman á Reykjanesbraut
Einn er talinn alvarlega slasaður en tíu voru fluttir á slysadeild.

Tíu fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru sjö sjúkrabílar og tveir dælubílar sendir á vettvang.

Vegurinn milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar lokaður
Dráttarbíll með tengivagn rann til á veginum yfir Mikladal.

Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld
Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld.

Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi
Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið.

Allir dregnir óökufærir af slysstað
Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun.

Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af
Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn.

Rákust á í hálkunni við Turninn
Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun.

Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps
Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni.

Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi
Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára.

Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós
Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum.