Samgönguslys

Fréttamynd

Ungir ökumenn aldrei staðið sig jafn vel og nú

Umferðarslysum sem ungir ökumenn eiga aðild að hefur farið fækkandi undan­farin ár og miðað við tölur fyrstu átta mánaða ársins heldur sú þróun áfram. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir ýmsar ástæður að baki þessari þróun.

Innlent
Fréttamynd

Sæbraut opnuð á ný

Sæbraut hefur verið lokað í vesturátt frá Kringlumýrarbrayt vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð um klukkan 11:30 í dag.

Innlent
Fréttamynd

Banaslys í Borgarfirði

Ökumaður bifreiðar sem lenti í alvarlegu umferðarslysi var úrskurðaður látinn í gærkvöldi skömmu eftir komu á slysadeild.

Innlent
Fréttamynd

Sjaldan fleiri slasast illa eða látið lífið

Meira en 200 manns létust eða slösuðust alvarlega í umferðinni árið 2017. Þar af létust sextán. Helmingur slysanna varð á vegarköflum sem samtals eru 551 kílómetri. Sérfræðingur segir sorglegt að horfa til þess að fjármagni sé ekki

Innlent
Fréttamynd

Fimm­tán ár frá flug­slysinu í Skerja­firði

Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.

Innlent