Sænski boltinn

Fréttamynd

Fyrsta mark Bryn­dísar skipti sköpum

Landsliðsframherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sitt fyrsta mark sem atvinnumaður í fótbolta í dag þegar hún skoraði dýrmætt mark fyrir Växjö í sænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Magni Fann­berg ráðinn til Norr­köping

Magni Fannberg hefur verið ráðinn til Norrköping í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um er að ræða mikið Íslendingafélag en þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu.

Fótbolti