Þýski handboltinn Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00 Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23.12.2023 09:43 Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22.12.2023 20:53 Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22.12.2023 14:35 Alfreð kom á óvart með vali sínu Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem hann ætlar að treysta á þegar kemur að Evrópumótinu í janúar en þar verða Þjóðverjar á heimavelli. Handbolti 21.12.2023 17:31 Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Handbolti 21.12.2023 16:20 Henti Guðjóni Val út af topp tíu listanum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson er ekki lengur einn af tíu markahæstu leikmönnum í þýsku Bundesligunni frá upphafi. Handbolti 21.12.2023 12:31 Hörður semur við markvörð með mikla reynslu úr efstu deild Þýskalands Handknattleiksliðið Hörður frá Ísafirði hefur fengið til sín mikinn liðsstyrk. Jonas Maier, markvörður sem á yfir 100 leiki að baki í þýsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Handbolti 20.12.2023 17:11 Viggó með flesta tapaða bolta í þýsku deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er sá leikmaður sem hefur tapað flestum boltum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni samkvæmt opinberri tölfræði hennar. Handbolti 20.12.2023 14:30 Teitur orðaður við Gummersbach Teitur Örn Einarsson gæti gengið í raðir Íslendingaliðs Gummersbach frá Flensburg í sumar. Handbolti 20.12.2023 13:01 Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Handbolti 19.12.2023 21:04 Viggó skoraði flest mörk í Íslendingaslagnum en mátti sætta sig við tap Það var sannkallaður Íslendingaslagur á dagskrá í þýska handboltanum í dag þegar Leipzig og Gummersbach mættust en alls eru fjórir íslenskir leikmenn í þessum liðum og einn íslenskur þjálfari. Handbolti 17.12.2023 15:54 Oddur jafnaði úr víti á lokasekúndunni Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg. Handbolti 16.12.2023 21:30 Spútnikliðið tapaði en Magdeburg valtaði yfir Ljónin Íslendingaliðið Melsungen tapaði dýrmætum stigum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði á útivelli gegn Wetzlar. Magdeburg vann risasigur í Íslendingaslag. Handbolti 16.12.2023 20:09 42 ára gamall sonur Íslendinga í EM-hópi Dana Íslenski Daninn Hans Óttar Lindberg er á leiðinni á enn eitt stórmótið með danska landsliðinu í handbolta en hann er í EM-hópi Nikolaj Jacobsen sem tilkynntur var í gær. Handbolti 15.12.2023 08:30 Færir íslensku þjóðinni góðar fréttir Innan við mánuður er til stefnu þar til íslenska landsliðið hefur leik á EM í handbolta í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar sér að verða klár í slaginn þar. Handbolti 14.12.2023 07:30 Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Handbolti 13.12.2023 20:18 Bjartsýnn að ná EM þrátt fyrir meiðsli sem há daglegu lífi Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst bjartsýnn á að vera klár í slaginn fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Hann glímir við erfið meiðsli sem há honum í daglegu lífi. Handbolti 13.12.2023 09:00 Melsungen í átta liða úrslit eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann sex marka útisigur í Íslendingaslag gegn Leipzig í kvöld, 21-27. Handbolti 12.12.2023 20:48 Arnar Freyr í liði umferðarinnar Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 12.12.2023 16:31 Átján íslensk mörk í jafntefli í Íslendingaslag MT Melsungen og Magdeburg skildu jöfn er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-29. Handbolti 10.12.2023 15:46 „Myndi ekki segja að þetta væri skref niður á við“ Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handbolta, mun færa sig um set í Þýskalandi að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann vildi komast í nýtt umhverfi og flyst um 100 kílómetra suður, til Göppingen. Handbolti 8.12.2023 22:47 Súrt tap hjá Íslendingaliði Leipzig Íslendingalið Leipzig tapaði með eins marks mun fyrir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 25-24 Eisenach í vil. Handbolti 8.12.2023 21:16 Gleðitíðindi af Gísla: Í hóp mánuði fyrir EM Svo virðist sem að möguleiki sé á því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði með íslenska landsliðinu í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar, eftir erfið meiðsli. Handbolti 8.12.2023 16:15 Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. Handbolti 8.12.2023 10:26 Ýmir yfirgefur Löwen en verður áfram í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ýmir Örn Gíslason, yfirgefur Rhein-Neckar Löwen næsta sumar. Hann hefur leikið með liðinu síðan í febrúar 2020. Handbolti 8.12.2023 09:19 Gúgluðu Óla Stef um leið og fregninar bárust Íslenski markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson horfir fram á bjartari tíma hjá liði sínu Aue í þýsku B-deildinni í handbolta nú þegar að Ólafur Stefánsson hefur tekið við þjálfun liðsins. Verkefnið framundan er þó ærið og situr Aue á botni deildarinnar. Ólafur hefur hins vegar, að mati Sveinbjarnar, komið inn með margar góðar og jákvæðar breytingar á skömmum tíma. Handbolti 6.12.2023 08:01 „Hann er bara þjálfarinn minn í höllinni og pabbi minn heima“ Andri Már Rúnarsson kann því vel að spila undir stjórn föður síns hjá Leipzig. Hann segir einnig mikla hjálp í Viggó Kristjánssyni, samherja sínum hjá liðinu. Handbolti 5.12.2023 12:00 Þurfti að læra að synda í djúpu lauginni eftir að allir miðjumennirnir meiddust Allt í einu var handboltamaðurinn Andri Már Rúnarsson kominn í risastórt hlutverk hjá Leipzig og þurfti að aðlagast því. Hann gerði það vel því hann fékk nýjan samning hjá þýska félaginu, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann kom til þess. Handbolti 5.12.2023 10:00 Lærisveinar Ólafs áfram sem fastast á botninum Þýska B-deildarliðið Aue, lærisveinar Ólafs Stefánssonar, sitja áfram sem fastast á botni deildarinnar eftir tap í kvöld. Handbolti 4.12.2023 20:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 35 ›
Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00
Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23.12.2023 09:43
Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22.12.2023 20:53
Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22.12.2023 14:35
Alfreð kom á óvart með vali sínu Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem hann ætlar að treysta á þegar kemur að Evrópumótinu í janúar en þar verða Þjóðverjar á heimavelli. Handbolti 21.12.2023 17:31
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Handbolti 21.12.2023 16:20
Henti Guðjóni Val út af topp tíu listanum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson er ekki lengur einn af tíu markahæstu leikmönnum í þýsku Bundesligunni frá upphafi. Handbolti 21.12.2023 12:31
Hörður semur við markvörð með mikla reynslu úr efstu deild Þýskalands Handknattleiksliðið Hörður frá Ísafirði hefur fengið til sín mikinn liðsstyrk. Jonas Maier, markvörður sem á yfir 100 leiki að baki í þýsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Handbolti 20.12.2023 17:11
Viggó með flesta tapaða bolta í þýsku deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er sá leikmaður sem hefur tapað flestum boltum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni samkvæmt opinberri tölfræði hennar. Handbolti 20.12.2023 14:30
Teitur orðaður við Gummersbach Teitur Örn Einarsson gæti gengið í raðir Íslendingaliðs Gummersbach frá Flensburg í sumar. Handbolti 20.12.2023 13:01
Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Handbolti 19.12.2023 21:04
Viggó skoraði flest mörk í Íslendingaslagnum en mátti sætta sig við tap Það var sannkallaður Íslendingaslagur á dagskrá í þýska handboltanum í dag þegar Leipzig og Gummersbach mættust en alls eru fjórir íslenskir leikmenn í þessum liðum og einn íslenskur þjálfari. Handbolti 17.12.2023 15:54
Oddur jafnaði úr víti á lokasekúndunni Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg. Handbolti 16.12.2023 21:30
Spútnikliðið tapaði en Magdeburg valtaði yfir Ljónin Íslendingaliðið Melsungen tapaði dýrmætum stigum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði á útivelli gegn Wetzlar. Magdeburg vann risasigur í Íslendingaslag. Handbolti 16.12.2023 20:09
42 ára gamall sonur Íslendinga í EM-hópi Dana Íslenski Daninn Hans Óttar Lindberg er á leiðinni á enn eitt stórmótið með danska landsliðinu í handbolta en hann er í EM-hópi Nikolaj Jacobsen sem tilkynntur var í gær. Handbolti 15.12.2023 08:30
Færir íslensku þjóðinni góðar fréttir Innan við mánuður er til stefnu þar til íslenska landsliðið hefur leik á EM í handbolta í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar sér að verða klár í slaginn þar. Handbolti 14.12.2023 07:30
Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Handbolti 13.12.2023 20:18
Bjartsýnn að ná EM þrátt fyrir meiðsli sem há daglegu lífi Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst bjartsýnn á að vera klár í slaginn fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Hann glímir við erfið meiðsli sem há honum í daglegu lífi. Handbolti 13.12.2023 09:00
Melsungen í átta liða úrslit eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann sex marka útisigur í Íslendingaslag gegn Leipzig í kvöld, 21-27. Handbolti 12.12.2023 20:48
Arnar Freyr í liði umferðarinnar Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 12.12.2023 16:31
Átján íslensk mörk í jafntefli í Íslendingaslag MT Melsungen og Magdeburg skildu jöfn er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-29. Handbolti 10.12.2023 15:46
„Myndi ekki segja að þetta væri skref niður á við“ Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handbolta, mun færa sig um set í Þýskalandi að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann vildi komast í nýtt umhverfi og flyst um 100 kílómetra suður, til Göppingen. Handbolti 8.12.2023 22:47
Súrt tap hjá Íslendingaliði Leipzig Íslendingalið Leipzig tapaði með eins marks mun fyrir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 25-24 Eisenach í vil. Handbolti 8.12.2023 21:16
Gleðitíðindi af Gísla: Í hóp mánuði fyrir EM Svo virðist sem að möguleiki sé á því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði með íslenska landsliðinu í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar, eftir erfið meiðsli. Handbolti 8.12.2023 16:15
Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. Handbolti 8.12.2023 10:26
Ýmir yfirgefur Löwen en verður áfram í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ýmir Örn Gíslason, yfirgefur Rhein-Neckar Löwen næsta sumar. Hann hefur leikið með liðinu síðan í febrúar 2020. Handbolti 8.12.2023 09:19
Gúgluðu Óla Stef um leið og fregninar bárust Íslenski markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson horfir fram á bjartari tíma hjá liði sínu Aue í þýsku B-deildinni í handbolta nú þegar að Ólafur Stefánsson hefur tekið við þjálfun liðsins. Verkefnið framundan er þó ærið og situr Aue á botni deildarinnar. Ólafur hefur hins vegar, að mati Sveinbjarnar, komið inn með margar góðar og jákvæðar breytingar á skömmum tíma. Handbolti 6.12.2023 08:01
„Hann er bara þjálfarinn minn í höllinni og pabbi minn heima“ Andri Már Rúnarsson kann því vel að spila undir stjórn föður síns hjá Leipzig. Hann segir einnig mikla hjálp í Viggó Kristjánssyni, samherja sínum hjá liðinu. Handbolti 5.12.2023 12:00
Þurfti að læra að synda í djúpu lauginni eftir að allir miðjumennirnir meiddust Allt í einu var handboltamaðurinn Andri Már Rúnarsson kominn í risastórt hlutverk hjá Leipzig og þurfti að aðlagast því. Hann gerði það vel því hann fékk nýjan samning hjá þýska félaginu, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann kom til þess. Handbolti 5.12.2023 10:00
Lærisveinar Ólafs áfram sem fastast á botninum Þýska B-deildarliðið Aue, lærisveinar Ólafs Stefánssonar, sitja áfram sem fastast á botni deildarinnar eftir tap í kvöld. Handbolti 4.12.2023 20:01