
Íshokkí

Ólympíu- og heimsmeistari fékk hjartaáfall í leik í NHL-deildinni
Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum.

Leik seinkaði um korter því dómarinn gleymdi buxunum sínum
Enskur íshokkídómari gleymdi buxunum sínum heima og því var leiknum sem hann átti að dæma seinkað.

Landsliðshópurinn fyrir undankeppni ÓL klár
Vladimir Kolek og Sami Lehtinen, landsliðsþjálfarar karla í íshokkí, hafa valið lokahóp sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna 2022 í Rúmeníu dagana 12.-15. desember næstkomandi.

Dómari sendir einn meðlim bandaríska kraftaverkaliðsins á öryggissjúkrahús
Dómari í Minnesota hefur fyrirskipað að einn meðlimur úr kraftaverkaliði Bandaríkjanna frá Ólympíuleikunum 1980 verði lagður inn á öryggissjúkrahús.

Sportpakkinn: Slegist á svellinu
Slagsmál brutust út í leik Washington Capitals og New York Rangers í NHL-deildinni.

Stal ís í beinni útsendingu | Myndband
Áhorfendur á leik Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni urðu vitni að "glæp“ í beinni.

Skuldar spilavíti 62 milljónir króna
Íshokkí-leikmaðurinn Evander Kane hjá San Jose Sharks í NHL-deildinni fékk lánaðar tugi milljóna hjá spilavíti í Las Vegas á meðan hann var að spila þar í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.

Cech fór á kostum í íshokkí frumrauninni: Varði tvö víti og var valinn maður leiksins
Petr Cech er byrjaður í íshokkí og hann gleymir ekki fyrsta leiknum sínum.

Cech orðinn markvörður íshokkíliðs
Petr Cech, fyrrum markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er ekki hættur allri íþróttaiðkun þó markmannshanskarnir séu komnir á hilluna.

Maður leiksins fékk AK-47 riffil í verðlaun
Savely Kononov, markvörður íshokkí liðsins Izhstal, sem leikur í B-deildinni í Rússlandi fékk heldur betur athyglisverð verðlaun á dögunum.

Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið
Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins.

St. Louis vann Stanley-bikarinn í fyrsta sinn
Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins.

Finnar heimsmeistarar í þriðja sinn
Finnar lögðu Kanadamenn að velli í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í íshokkí í Slóvakíu í dag.

Ísland tryggði sér annað sætið í Mexíkó
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tryggði sér 2.sætið í B-riðli 2.deildar með 4-2 sigri á Nýja Sjálandi í nótt.

Stelpurnar unnu stórsigur á Tyrklandi
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir.