Bogfimi

Dr. Dre vill keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles
Tónlistar mógúllinn Dr. Dre er sannfærður um að hann geti keppt á næstu Ólympíuleikum sem fara fram á heimavelli hans í Bandaríkjunum.

Suður-Kórea með fullt hús af gulli í bogfimikeppni ÓL
Suður Kórea vann öll fimm gullverðlaunin í boði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París en síðasti keppnisdagurinn var í dag.

Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París
Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö.

Freyja náði í silfur í Sviss en hefði viljað gera betur
Hin 18 ára gamla Freyja Dís Benediktsdóttir vann til silfurverðlauna á World Series-mótinu í bogfimi fyrir keppendur 21 árs og yngri sem fram fór í Sviss um helgina. Freyja Dís hefði þó viljað gera betur.

Íslenski formaðurinn fékk verðlaun vegna stuðnings við trans fólk
„Ég var ekki látinn vita fyrir fram að ég yrði sæmdur þessum verðlaunum, og vissi það í raun ekki fyrir víst fyrr en nafnið mitt kom upp á skjáinn við lok heimsþingsins,“ segir Gummi Guðjónsson, formaður bogfimisambands Íslands.

Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu
Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri.

Guðbjörg í undanúrslit á EM
Guðbjörg Reynisdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum EM í bogfimi í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingur kemst í undanúrslit á EM eða HM í bogfimi.