
Grín og gaman

Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla.

Fílar kíktu í morgunmat og hrelltu ferðamenn
Bandarískir ferðamenn lentu heldur í sérstöku ativki í ferðalagi sínu í Sambíu á dögunum.

Hræddi frænku sína og starfsmenn með vaxstyttu
Madame Tussauds vaxmyndasafnið lét nýverið gera styttu af Jimmy Kimmel. Hann fékk styttuna lánaða á dögunum og notaði hana til að hræða líftóruna úr starfsmönnum sínum og þá sérstaklega frænku sinni sem heitir Micki.

Adam Levine sektar ökumenn í Los Angeles í falinni myndavél
Söngvarinn þekkti Adam Levine tók þátt í skemmtilegri falinni myndavél í spjallþætti Jimmy Kimmel á dögunum.

Stjörnur SNL hæðast að stemmningunni á leiðtogafundi NATO
Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum.

Stólaáskorunin sem aðeins konur virðast geta klárað
Myndbönd af stólaáskoruninni #chairchallenge tröllríða veraldarvefnum í þessari viku.

Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni
Þingmaðurinn sóttur heim.

Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði
Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin.

Bjóða upp á „gulrót“ úr kjöti til þess að storka grænkerum
Veitingastaðakeðjan Arby's hefur lengi heitið því að hætta aldrei að bjóða upp á kjöt, sama hvað tískustraumum í grænkerafæði líður.

Spiluðu Battleship með alvöru skipum og sprengjum
YouTube-stjarnan MrBeast er einn sá vinsælasti á þeim vettvangi og bregður hann oft á tíðum á leik með félögum sínum.

Leysa lygilegar þrautir í Super Bowl höllinni
Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif í Mercedes-Benz höllinni í Atlanta þar sem úrslitaleikurinn í bandarísku NFL-deildinni fer fram á sunnudagskvöldið.

Kertasalat Ragga Kjartans
Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló.