Verslun Hörgull á hvítum Monster vegna mikillar eftirspurnar og skorts á hráefni Unnendur Monster-orkudrykkjanna hafa margir hverjir klórað sér í höfðinu yfir því hvers vegna sá hvíti, Monster Ultra White Zero Energy Drink, sé nánast ófáanlegur á landinu? Hefur algjört æði gripið landann eða hefur framleiðslunni verið hætt? Neytendur 29.6.2021 14:08 Krónan og Elko flytja í gamla Mylluhúsið í Skeifunni Krónan og Elko munu opna nýjar verslanir í Skeifunni 19 um mitt næsta ár. Um er að ræða gamla Mylluhúsið sem er í gagngerri enduruppbyggingu, en verslunarrýmið verður alls rúmir fjögur þúsund fermetrar. Viðskipti innlent 29.6.2021 10:35 Unaðstækin streyma til landsins Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi Samstarf 28.6.2021 08:45 Lærði í fjórtán tíma á dag og er núna dúxinn í Bónus Dúxar landsins raða sér inn á síður blaðanna þessa dagana og hvert Íslandsmetið rekur næsta. Fæstir dúxarnir stæra sig samt af því að hafa samhliða náminu unnið baki brotnu í áfyllingum í Bónus, eins og Trausti Lúkas Adamsson. Innlent 26.6.2021 08:01 Vinsælustu vörur líðandi stundar á lægra verði en sést hefur Bréfdúfan.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 21.6.2021 09:20 Sumarleikur Fjarðarkaupa í fullum gangi Heppnir viðskiptavinir Fjarðarkaupa geta átt von á veglegum vinningum. Samstarf 18.6.2021 15:00 Loka Litlu kaffistofunni í ágúst Litlu kaffistofunni á Suðurlandsvegi verður lokað í sumar, en áætlað er að síðasti opnunardagur verði 31. júlí. Ástæðan er breytt rekstrarumhverfi. Viðskipti innlent 17.6.2021 22:21 Risakisur og fuglahundar á opnunarhátíð Joserabúðarinnar Stórskemmtileg dagskrá í Ögurhvarfi 2 á morgun. Samstarf 16.6.2021 14:13 Taka við veitinga- og verslunarrekstri á Þingvöllum Icewear hefur tekið við veitinga- og verslunarrekstri Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjónustumiðstöðinni á Leirum og einnig Gestastofu sem er staðsett rétt við útsýnisskífuna á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá. Viðskipti innlent 16.6.2021 11:42 Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00 Yfir fjögurhundruð þúsund vörunúmer í nýrri og glæsilegri vefverslun Vaz.is er vefverslun vikunnar á vísi. Samstarf 15.6.2021 15:30 Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. Lífið 11.6.2021 08:30 Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:38 ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26 Er þetta hármissir eða bara þunnt hár? Harklinikken veitir meðferð við hárlosi og hárþynningu. Lífið samstarf 3.6.2021 13:11 Sakfelldir fyrir fjársvik gagnvart Bauhaus Tveir menn voru í síðasta mánuði dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik sem beindust að byggingavöruversluninni Bauhaus frá nóvember 2017 til febrúar 2019. Þá voru þeir dæmdir til að greiða Bauhaus ríflega 2,2 milljónir króna auk vaxta. Innlent 3.6.2021 08:01 Villta vestrið í áfengismálum eða lög og reglur um frjálsan markað? Samkvæmt laganna hljóðan hefur Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins (ÁTVR) einkarétt á smásölu áfengis á Íslandi. Í raun er þó farið að kvarnast býsna mikið úr ríkiseinokuninni. Skoðun 2.6.2021 11:30 Allir starfsmenn H&M í Kringlunni í sóttkví og versluninni lokað í dag Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi H&M verslunar í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og verður verslunin lokuð í dag. Innlent 1.6.2021 11:51 Meirihlutinn fellir grímuna en sprittstandarnir eru komnir til að vera Framkvæmdastjóri Kringlunnar segist áætla að um fjórðungur viðskiptavina kjósi enn að bera grímu þrátt fyrir að grímuskylda í verslunum hafi verið afnumin. Markaðsstjóri Smáralindar segir það hafa komið á óvart hvað fólk var fljótt að fella grímuna. Viðskipti innlent 27.5.2021 07:07 Flestir hafa kosið að vera grímulausir Margir viðskiptavina verslana og starfsfólk hafa kosið að vera ekki með grímu í dag þar sem slíkt er nú leyfilegt. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir afnám grímuskyldunnar marka mikil tímamót fyrir starfsfólk verslana. Innlent 25.5.2021 12:12 Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. Viðskipti innlent 19.5.2021 07:39 Meinað að nota lénið polsen.is eftir kvörtun frá Poulsen Neytendastofa hefur meinað Orku ehf að nota lénið polsen.is í tengslum við starfsemi félagsins og gert fyrirtækinu að afskrá lénið. Ákvörðunin er tekin í kjölfar kvörtunar frá samkeppnisaðilanum Poulsen sem á og rekur lénið poulsen.is. Neytendur 17.5.2021 14:27 ÁTVR ætlar að kæra vínkaupmann til lögreglu Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur hafið undirbúning að beiðni um lögbann á vefverslunum með áfengi hér á landi, sem ekki eru á vegum ríkisverslunarinnar. Viðskipti innlent 17.5.2021 11:47 Plastpokablæti skrifræðisins komið út í móa Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónuss telur hugmyndir um að takmarka aðgengi að burðarpokum vanhugsaðar. Innlent 11.5.2021 11:59 Bein útsending: Með allt í fanginu - hegðun viðskiptavina stórmarkaða Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis um kauphegðun. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12. Neytendur 11.5.2021 11:21 Penninn Eymundsson tekur klámblöðin úr sölu... í bili Penninn Eymundsson hefur ákveðið að taka úr sölu erlend tímarit sem bæði má kalla erótísk og kenna við klám. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða á meðan stjórnendur fyrirtækisins ráða ráðum sínum, segir í svari við fyrirspurn Vísis. Innlent 11.5.2021 10:35 Braggar frá seinni heimsstyrjöldinni víkja fyrir Krónuverslun Tveir braggar sem reistir voru af breska hernum í seinni heimsstyrjöldinni víkja nú fyrir nýrri verslun Krónunnar á Akureyri. Fyrirhugað er að gefa bröggunum nýtt hlutverk, endureisa þá annars staðar og nýta allt sem nýta má úr þeim og samliggjandi vörugeymslu. Innlent 10.5.2021 23:27 Högnuðust um 2,52 milljarða á metári hjá Bónus og Hagkaup Vöxtur var í veltu hjá Bónus, Hagkaup, Útilíf og Zara síðastliðið ár og áttu matvörukeðjurnar sín stærstu rekstrarár frá upphafi. Smásölukeðjan Hagar hagnaðist um 2,52 milljarða króna á síðasta rekstrarári en félagið hagnaðist um 3,05 milljarða króna rekstrarárið á undan. Viðskipti innlent 10.5.2021 21:33 Gosfólkið hámar í sig pylsurnar í stórum stíl Slysavarnadeildin Þórkatla hefur komið upp sölugámi, sem kallast Ellubúð, við göngustíginn, sem liggur að gosstöðvunum við Fagradalsfjall og hefur algerlega slegið í gegn. Innlent 7.5.2021 13:20 Lokuðu dyrunum í síðasta sinn eftir erfitt rekstrarár Verslunin Stórkaup í Skeifunni hefur lokað dyrum sínum í seinasta sinn. Allir fjórtán starfsmenn verslunarinnar missa vinnuna en fjórir til sex ganga í önnur störf að sögn framkvæmdastjóra Olís. Viðskipti innlent 4.5.2021 17:00 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 44 ›
Hörgull á hvítum Monster vegna mikillar eftirspurnar og skorts á hráefni Unnendur Monster-orkudrykkjanna hafa margir hverjir klórað sér í höfðinu yfir því hvers vegna sá hvíti, Monster Ultra White Zero Energy Drink, sé nánast ófáanlegur á landinu? Hefur algjört æði gripið landann eða hefur framleiðslunni verið hætt? Neytendur 29.6.2021 14:08
Krónan og Elko flytja í gamla Mylluhúsið í Skeifunni Krónan og Elko munu opna nýjar verslanir í Skeifunni 19 um mitt næsta ár. Um er að ræða gamla Mylluhúsið sem er í gagngerri enduruppbyggingu, en verslunarrýmið verður alls rúmir fjögur þúsund fermetrar. Viðskipti innlent 29.6.2021 10:35
Lærði í fjórtán tíma á dag og er núna dúxinn í Bónus Dúxar landsins raða sér inn á síður blaðanna þessa dagana og hvert Íslandsmetið rekur næsta. Fæstir dúxarnir stæra sig samt af því að hafa samhliða náminu unnið baki brotnu í áfyllingum í Bónus, eins og Trausti Lúkas Adamsson. Innlent 26.6.2021 08:01
Vinsælustu vörur líðandi stundar á lægra verði en sést hefur Bréfdúfan.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 21.6.2021 09:20
Sumarleikur Fjarðarkaupa í fullum gangi Heppnir viðskiptavinir Fjarðarkaupa geta átt von á veglegum vinningum. Samstarf 18.6.2021 15:00
Loka Litlu kaffistofunni í ágúst Litlu kaffistofunni á Suðurlandsvegi verður lokað í sumar, en áætlað er að síðasti opnunardagur verði 31. júlí. Ástæðan er breytt rekstrarumhverfi. Viðskipti innlent 17.6.2021 22:21
Risakisur og fuglahundar á opnunarhátíð Joserabúðarinnar Stórskemmtileg dagskrá í Ögurhvarfi 2 á morgun. Samstarf 16.6.2021 14:13
Taka við veitinga- og verslunarrekstri á Þingvöllum Icewear hefur tekið við veitinga- og verslunarrekstri Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjónustumiðstöðinni á Leirum og einnig Gestastofu sem er staðsett rétt við útsýnisskífuna á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá. Viðskipti innlent 16.6.2021 11:42
Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00
Yfir fjögurhundruð þúsund vörunúmer í nýrri og glæsilegri vefverslun Vaz.is er vefverslun vikunnar á vísi. Samstarf 15.6.2021 15:30
Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. Lífið 11.6.2021 08:30
Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:38
ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26
Er þetta hármissir eða bara þunnt hár? Harklinikken veitir meðferð við hárlosi og hárþynningu. Lífið samstarf 3.6.2021 13:11
Sakfelldir fyrir fjársvik gagnvart Bauhaus Tveir menn voru í síðasta mánuði dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik sem beindust að byggingavöruversluninni Bauhaus frá nóvember 2017 til febrúar 2019. Þá voru þeir dæmdir til að greiða Bauhaus ríflega 2,2 milljónir króna auk vaxta. Innlent 3.6.2021 08:01
Villta vestrið í áfengismálum eða lög og reglur um frjálsan markað? Samkvæmt laganna hljóðan hefur Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins (ÁTVR) einkarétt á smásölu áfengis á Íslandi. Í raun er þó farið að kvarnast býsna mikið úr ríkiseinokuninni. Skoðun 2.6.2021 11:30
Allir starfsmenn H&M í Kringlunni í sóttkví og versluninni lokað í dag Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi H&M verslunar í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og verður verslunin lokuð í dag. Innlent 1.6.2021 11:51
Meirihlutinn fellir grímuna en sprittstandarnir eru komnir til að vera Framkvæmdastjóri Kringlunnar segist áætla að um fjórðungur viðskiptavina kjósi enn að bera grímu þrátt fyrir að grímuskylda í verslunum hafi verið afnumin. Markaðsstjóri Smáralindar segir það hafa komið á óvart hvað fólk var fljótt að fella grímuna. Viðskipti innlent 27.5.2021 07:07
Flestir hafa kosið að vera grímulausir Margir viðskiptavina verslana og starfsfólk hafa kosið að vera ekki með grímu í dag þar sem slíkt er nú leyfilegt. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir afnám grímuskyldunnar marka mikil tímamót fyrir starfsfólk verslana. Innlent 25.5.2021 12:12
Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. Viðskipti innlent 19.5.2021 07:39
Meinað að nota lénið polsen.is eftir kvörtun frá Poulsen Neytendastofa hefur meinað Orku ehf að nota lénið polsen.is í tengslum við starfsemi félagsins og gert fyrirtækinu að afskrá lénið. Ákvörðunin er tekin í kjölfar kvörtunar frá samkeppnisaðilanum Poulsen sem á og rekur lénið poulsen.is. Neytendur 17.5.2021 14:27
ÁTVR ætlar að kæra vínkaupmann til lögreglu Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur hafið undirbúning að beiðni um lögbann á vefverslunum með áfengi hér á landi, sem ekki eru á vegum ríkisverslunarinnar. Viðskipti innlent 17.5.2021 11:47
Plastpokablæti skrifræðisins komið út í móa Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónuss telur hugmyndir um að takmarka aðgengi að burðarpokum vanhugsaðar. Innlent 11.5.2021 11:59
Bein útsending: Með allt í fanginu - hegðun viðskiptavina stórmarkaða Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis um kauphegðun. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12. Neytendur 11.5.2021 11:21
Penninn Eymundsson tekur klámblöðin úr sölu... í bili Penninn Eymundsson hefur ákveðið að taka úr sölu erlend tímarit sem bæði má kalla erótísk og kenna við klám. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða á meðan stjórnendur fyrirtækisins ráða ráðum sínum, segir í svari við fyrirspurn Vísis. Innlent 11.5.2021 10:35
Braggar frá seinni heimsstyrjöldinni víkja fyrir Krónuverslun Tveir braggar sem reistir voru af breska hernum í seinni heimsstyrjöldinni víkja nú fyrir nýrri verslun Krónunnar á Akureyri. Fyrirhugað er að gefa bröggunum nýtt hlutverk, endureisa þá annars staðar og nýta allt sem nýta má úr þeim og samliggjandi vörugeymslu. Innlent 10.5.2021 23:27
Högnuðust um 2,52 milljarða á metári hjá Bónus og Hagkaup Vöxtur var í veltu hjá Bónus, Hagkaup, Útilíf og Zara síðastliðið ár og áttu matvörukeðjurnar sín stærstu rekstrarár frá upphafi. Smásölukeðjan Hagar hagnaðist um 2,52 milljarða króna á síðasta rekstrarári en félagið hagnaðist um 3,05 milljarða króna rekstrarárið á undan. Viðskipti innlent 10.5.2021 21:33
Gosfólkið hámar í sig pylsurnar í stórum stíl Slysavarnadeildin Þórkatla hefur komið upp sölugámi, sem kallast Ellubúð, við göngustíginn, sem liggur að gosstöðvunum við Fagradalsfjall og hefur algerlega slegið í gegn. Innlent 7.5.2021 13:20
Lokuðu dyrunum í síðasta sinn eftir erfitt rekstrarár Verslunin Stórkaup í Skeifunni hefur lokað dyrum sínum í seinasta sinn. Allir fjórtán starfsmenn verslunarinnar missa vinnuna en fjórir til sex ganga í önnur störf að sögn framkvæmdastjóra Olís. Viðskipti innlent 4.5.2021 17:00