Breiðablik Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Körfubolti 12.12.2024 09:01 „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. Íslenski boltinn 10.12.2024 23:33 Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslandsmeistarinn Damir Muminovic mun leika með DPMM frá Brúnei á næsta ári og mun spila með liðinu í úrvalsdeildinni í Singapúr. Miðvörðurinn hækkar í launum. Íslenski boltinn 10.12.2024 10:02 Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30 Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Fótbolti 4.12.2024 13:32 Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16 „Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02 Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19 Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 Katrín áfram í Kópavogi Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir mun leika áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 20.11.2024 16:45 Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað bæði Víking R. og Breiðablik vegna hegðunar stuðningsmanna í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta, sem fram fór í Víkinni 27. október. Sekt heimaliðsins er þrefalt hærri en sekt útiliðsins. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:43 Kristófer áfram í Kópavogi Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026. Fyrri samningur hans átti að renna út nú um áramótin og var áhugi á leikmanninum bæði hér á landi sem og erlendis. Íslenski boltinn 12.11.2024 19:01 Damir á leið til Asíu Damir Muminovic, miðvörður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur komist að samkomulagi við félagið um að yfirgefa það tímabundið til þess að spila í úrvalsdeild í Singapúr. Íslenski boltinn 12.11.2024 13:54 Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Katrín Ásbjörnsdóttir bíður þess enn að ganga frá nýjum samningi við Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún hefur æfingar með liðinu í vikunni en samningur hennar er runninn út. Íslenski boltinn 12.11.2024 12:31 Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01 Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 15:34 „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, hrósuðu Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Breiðabliks, í hástert þegar tímabilið í Bestu deild karla var gert upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 7.11.2024 15:31 Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson fékk í dag loks medalíu fyrir að verða Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.11.2024 19:02 Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Eftir að hafa verið 25 stigum á eftir Víkingi í fyrra tryggði Breiðablik sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sannfærandi sigur í úrslitaleik liðanna á sunnudaginn. En hvernig fóru Blikar að því að endurheimta titilinn? Tímabilið 2024 í Kópavoginum er meðal annars saga af upprisu leikmanna, lykilbreytingu á miðju tímabili, breyttum áherslum og draumaendi. Íslenski boltinn 31.10.2024 10:00 Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Knattspyrnumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við KR. Hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 31.10.2024 09:30 Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Óspektir stuðningsmanna á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta eru komnar inn á borð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Víkingar kalla einnig eftir refsingu vegna skemmdarverka í skjóli nætur fyrir leik en ólíklegt mun vera að nefndin refsi Blikum vegna þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 13:02 Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Í kjölfar góðs árangurs á nýafstöðnu tímabili er ljóst að bræðurnir Magnús Már og Anton Ari Einarssynir munu mætast í Bestu deildinni í fótbolta á næsta tímabili. Staða sem setur fjölskyldu þeirra í erfiða stöðu. „Þetta verður mjög skrítið. Ég verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ segir Hanna Símonardóttir móðir þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 08:00 Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ „Ég hef náð öllu því sem ég vildi úr ferlinum," segir nýkrýndi Íslandsmeistarinn með Breiðabliki, Arnór Sveinn Aðalsteinsson sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og taka við starfi aðstoðarþjálfara hjá Íslandsmeistaraliðinu. Arnór er sáttur í eigin skinni með ákvörðunina og reiðubúinn til þess að gefa allt sem hann á í nýja starfið. Íslenski boltinn 29.10.2024 09:31 Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.10.2024 16:31 Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Bæði Breiðabliksliðin eru Íslandsmeistari í fótbolta því í gær lék karlaliðið eftir afrek kvennaliðsins frá því fyrr í haust. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:32 Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Íslenski boltinn 28.10.2024 13:03 Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 64 ›
Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Körfubolti 12.12.2024 09:01
„Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. Íslenski boltinn 10.12.2024 23:33
Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslandsmeistarinn Damir Muminovic mun leika með DPMM frá Brúnei á næsta ári og mun spila með liðinu í úrvalsdeildinni í Singapúr. Miðvörðurinn hækkar í launum. Íslenski boltinn 10.12.2024 10:02
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30
Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Fótbolti 4.12.2024 13:32
Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16
„Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02
Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
Katrín áfram í Kópavogi Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir mun leika áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 20.11.2024 16:45
Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað bæði Víking R. og Breiðablik vegna hegðunar stuðningsmanna í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta, sem fram fór í Víkinni 27. október. Sekt heimaliðsins er þrefalt hærri en sekt útiliðsins. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:43
Kristófer áfram í Kópavogi Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026. Fyrri samningur hans átti að renna út nú um áramótin og var áhugi á leikmanninum bæði hér á landi sem og erlendis. Íslenski boltinn 12.11.2024 19:01
Damir á leið til Asíu Damir Muminovic, miðvörður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur komist að samkomulagi við félagið um að yfirgefa það tímabundið til þess að spila í úrvalsdeild í Singapúr. Íslenski boltinn 12.11.2024 13:54
Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Katrín Ásbjörnsdóttir bíður þess enn að ganga frá nýjum samningi við Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún hefur æfingar með liðinu í vikunni en samningur hennar er runninn út. Íslenski boltinn 12.11.2024 12:31
Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01
Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 15:34
„Þetta er liðið hans Höskuldar“ Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, hrósuðu Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Breiðabliks, í hástert þegar tímabilið í Bestu deild karla var gert upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 7.11.2024 15:31
Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson fékk í dag loks medalíu fyrir að verða Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.11.2024 19:02
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Eftir að hafa verið 25 stigum á eftir Víkingi í fyrra tryggði Breiðablik sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sannfærandi sigur í úrslitaleik liðanna á sunnudaginn. En hvernig fóru Blikar að því að endurheimta titilinn? Tímabilið 2024 í Kópavoginum er meðal annars saga af upprisu leikmanna, lykilbreytingu á miðju tímabili, breyttum áherslum og draumaendi. Íslenski boltinn 31.10.2024 10:00
Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Knattspyrnumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við KR. Hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 31.10.2024 09:30
Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Óspektir stuðningsmanna á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta eru komnar inn á borð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Víkingar kalla einnig eftir refsingu vegna skemmdarverka í skjóli nætur fyrir leik en ólíklegt mun vera að nefndin refsi Blikum vegna þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 13:02
Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Í kjölfar góðs árangurs á nýafstöðnu tímabili er ljóst að bræðurnir Magnús Már og Anton Ari Einarssynir munu mætast í Bestu deildinni í fótbolta á næsta tímabili. Staða sem setur fjölskyldu þeirra í erfiða stöðu. „Þetta verður mjög skrítið. Ég verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ segir Hanna Símonardóttir móðir þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 08:00
Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ „Ég hef náð öllu því sem ég vildi úr ferlinum," segir nýkrýndi Íslandsmeistarinn með Breiðabliki, Arnór Sveinn Aðalsteinsson sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og taka við starfi aðstoðarþjálfara hjá Íslandsmeistaraliðinu. Arnór er sáttur í eigin skinni með ákvörðunina og reiðubúinn til þess að gefa allt sem hann á í nýja starfið. Íslenski boltinn 29.10.2024 09:31
Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.10.2024 16:31
Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Bæði Breiðabliksliðin eru Íslandsmeistari í fótbolta því í gær lék karlaliðið eftir afrek kvennaliðsins frá því fyrr í haust. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:32
Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Íslenski boltinn 28.10.2024 13:03
Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 10:31
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01