Breiðablik „Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30 Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31 „Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00 „Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 15:16 „Mjög ólíklegt að hún verði með í bikarúrslitaleiknum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir sigur liðsins gegn Þór/KA í dag. Fótbolti 7.8.2023 19:21 LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16 „Við vinnum oft hérna“ „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 6.8.2023 17:49 Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:27 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 3-4 | KR-sigur í lygilegum leik KR vann 4-3 sigur á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar komust nærri því að stela stigi á lokakaflanum. Íslenski boltinn 6.8.2023 13:15 Ragnheiður Björk snýr aftur í Breiðablik Breiðablik safnar liði fyrir átökin í Subway deildinni næsta vetur. Körfubolti 4.8.2023 22:00 Íslandsmeistararnir sækja liðsstyrk í hollensku B-deildina Sóknarmaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks og mun leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 4.8.2023 19:35 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-0 | Öruggur heimasigur í Kópavoginum Breiðablik vann þægilegan sigur á botnliði Selfoss í kvöld í Bestu deild kvenna. Liðið heldur því áfram spennu í toppbaráttunni en Blikakonur eru tveimur stigum á eftir Valskonum. Íslenski boltinn 3.8.2023 18:31 Barðist við tvær mjög sterkar taugar: „Glaður að þetta sé frá“ Tvær mjög sterkar taugar tókust á hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabiks, sem horfði upp á son sinn Orra skora þrennu fyrir FC Kaupmannahöfn í viðureign liðanna í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 3.8.2023 19:00 Orri Steinn tók markamet af Rúnari Má Orri Steinn Óskarsson varð í gærkvöldi fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær að skora þrennu í Evrópuleik á móti íslensku liði. Fótbolti 3.8.2023 13:01 Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01 Umfjöllun: FCK - Breiðablik 6-3 | Orri Steinn gerði þrennu Breiðablik tapaði 6-3 ytra gegn FC Kaupmannahöfn, þetta var seinni viðureign liðanna í annari umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Samanlögð úrslit leikjanna tveggja eru því 8-3. Breiðablik mun næst mæta Zrinjski Mostar í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2.8.2023 17:15 Oliver: Væri ekkert eðlilega gaman að heyra Parken þagna Oliver Sigurjónsson og félagar í Breiðabliki vita að þeir þurfa algjöran stórleik til að slá út FC Kaupmannahöfn út úr Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2.8.2023 14:16 Klæmint um tímann hjá Blikum: Upp og niður en á góðum stað núna Færeyski framherjinn Klæmint Andrason Olsen hefur upplifað margt á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki, allt frá því að komast ekki í leikmannahópinn í það að tryggja liðinu sigur á lokasekúndunum. Fótbolti 2.8.2023 12:31 Breiðablik heldur áfram að styrkja sig Sólveig Jóhannesdóttir Larsen er komin í Breiðablik. Sólveig fékk samningi sínum rift hjá Örebro og skrifaði undir hjá Breiðabliki. Sport 31.7.2023 17:46 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Allir daprir í Kópavogi Stjarnan komst upp í 4. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir að missa niður forskotið í 1-1 jafntefli við Breiðablik. Blikar misstu hins vegar af tækifæri til að fara upp fyrir Val í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.7.2023 17:30 „Gæðin í þessum leik ekki upp á marga fiska“ „Viltu ekki bara spyrja mig um leikinn?“ spurði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, og vildi ekkert tjá sig um hvöss orðaskipti á milli þeirra Þórs Sigurðssonar, styrktarþjálfara Stjörnunnar, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2023 21:01 „Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:53 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 1-1 | Jafnt í stórleiknum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2023 13:15 Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Fótbolti 29.7.2023 08:01 Útileikir Breiðabliks og KA sýndir beint á Stöð 2 Sport Næstu útileikir Breiðabliks og KA í Evrópukeppnum verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 27.7.2023 15:01 Sjáðu mörkin og mistök Antons Ara í tapi gegn FCK í Meistaradeildinni Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar gerðu í gær góða ferð á Kópavogsvöll og unnu þeir tveggja marka sigur á heimamönnum í Breiðabliki er liðin mættust í fyrri leik sínum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.7.2023 14:17 Umfjöllun: Breiðablik - FCK 0-2 | Dýrkeypt mistök á fyrstu sekúndum leiksins Íslandsmeistarar Blika tóku á móti Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar í fyrri leik liðanna í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Blikar gáfu gestunum mark á silfurfati í upphafi leiks. Fótbolti 25.7.2023 18:30 „Breiðablik er ekki með marga unga leikmenn og meðalaldur liðsins er frekar hár“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, á von á erfiðum leik gegn Breiðabliki í kvöld. Liðin mætast þá í fyrri leiknum í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Fótbolti 25.7.2023 15:02 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 64 ›
„Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30
Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31
„Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00
„Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 15:16
„Mjög ólíklegt að hún verði með í bikarúrslitaleiknum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir sigur liðsins gegn Þór/KA í dag. Fótbolti 7.8.2023 19:21
LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16
„Við vinnum oft hérna“ „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 6.8.2023 17:49
Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 3-4 | KR-sigur í lygilegum leik KR vann 4-3 sigur á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar komust nærri því að stela stigi á lokakaflanum. Íslenski boltinn 6.8.2023 13:15
Ragnheiður Björk snýr aftur í Breiðablik Breiðablik safnar liði fyrir átökin í Subway deildinni næsta vetur. Körfubolti 4.8.2023 22:00
Íslandsmeistararnir sækja liðsstyrk í hollensku B-deildina Sóknarmaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks og mun leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 4.8.2023 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-0 | Öruggur heimasigur í Kópavoginum Breiðablik vann þægilegan sigur á botnliði Selfoss í kvöld í Bestu deild kvenna. Liðið heldur því áfram spennu í toppbaráttunni en Blikakonur eru tveimur stigum á eftir Valskonum. Íslenski boltinn 3.8.2023 18:31
Barðist við tvær mjög sterkar taugar: „Glaður að þetta sé frá“ Tvær mjög sterkar taugar tókust á hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabiks, sem horfði upp á son sinn Orra skora þrennu fyrir FC Kaupmannahöfn í viðureign liðanna í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 3.8.2023 19:00
Orri Steinn tók markamet af Rúnari Má Orri Steinn Óskarsson varð í gærkvöldi fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær að skora þrennu í Evrópuleik á móti íslensku liði. Fótbolti 3.8.2023 13:01
Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01
Umfjöllun: FCK - Breiðablik 6-3 | Orri Steinn gerði þrennu Breiðablik tapaði 6-3 ytra gegn FC Kaupmannahöfn, þetta var seinni viðureign liðanna í annari umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Samanlögð úrslit leikjanna tveggja eru því 8-3. Breiðablik mun næst mæta Zrinjski Mostar í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2.8.2023 17:15
Oliver: Væri ekkert eðlilega gaman að heyra Parken þagna Oliver Sigurjónsson og félagar í Breiðabliki vita að þeir þurfa algjöran stórleik til að slá út FC Kaupmannahöfn út úr Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2.8.2023 14:16
Klæmint um tímann hjá Blikum: Upp og niður en á góðum stað núna Færeyski framherjinn Klæmint Andrason Olsen hefur upplifað margt á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki, allt frá því að komast ekki í leikmannahópinn í það að tryggja liðinu sigur á lokasekúndunum. Fótbolti 2.8.2023 12:31
Breiðablik heldur áfram að styrkja sig Sólveig Jóhannesdóttir Larsen er komin í Breiðablik. Sólveig fékk samningi sínum rift hjá Örebro og skrifaði undir hjá Breiðabliki. Sport 31.7.2023 17:46
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Allir daprir í Kópavogi Stjarnan komst upp í 4. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir að missa niður forskotið í 1-1 jafntefli við Breiðablik. Blikar misstu hins vegar af tækifæri til að fara upp fyrir Val í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.7.2023 17:30
„Gæðin í þessum leik ekki upp á marga fiska“ „Viltu ekki bara spyrja mig um leikinn?“ spurði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, og vildi ekkert tjá sig um hvöss orðaskipti á milli þeirra Þórs Sigurðssonar, styrktarþjálfara Stjörnunnar, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2023 21:01
„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:53
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 1-1 | Jafnt í stórleiknum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2023 13:15
Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Fótbolti 29.7.2023 08:01
Útileikir Breiðabliks og KA sýndir beint á Stöð 2 Sport Næstu útileikir Breiðabliks og KA í Evrópukeppnum verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 27.7.2023 15:01
Sjáðu mörkin og mistök Antons Ara í tapi gegn FCK í Meistaradeildinni Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar gerðu í gær góða ferð á Kópavogsvöll og unnu þeir tveggja marka sigur á heimamönnum í Breiðabliki er liðin mættust í fyrri leik sínum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.7.2023 14:17
Umfjöllun: Breiðablik - FCK 0-2 | Dýrkeypt mistök á fyrstu sekúndum leiksins Íslandsmeistarar Blika tóku á móti Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar í fyrri leik liðanna í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Blikar gáfu gestunum mark á silfurfati í upphafi leiks. Fótbolti 25.7.2023 18:30
„Breiðablik er ekki með marga unga leikmenn og meðalaldur liðsins er frekar hár“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, á von á erfiðum leik gegn Breiðabliki í kvöld. Liðin mætast þá í fyrri leiknum í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Fótbolti 25.7.2023 15:02