FH Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2.4.2024 18:45 Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2.4.2024 21:46 Arna spilar með FH næstu þrjú árin Arna Eiríksdóttir hefur samið við FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skrifar undir samning næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 28.3.2024 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-31 | Haukar eiga montréttinn í Hafnarfirði Haukar báru sigur úr býtum, 28-31 í grannaslag gegn FH í Kaplakrika. Haukar unnu sér inn góða forystu í fyrri hálfleik með Guðmund Braga fremstan í flokki, FH breytti varnarskipulagi sínu og svaraði vel í seinni hálfleik en frábær markvarsla Arons Rafns kom í veg fyrir FH sigur. Handbolti 27.3.2024 18:46 Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Íslenski boltinn 18.3.2024 23:31 Ólíkt gengi hjá nýliðunum í Lengjubikarnum í kvöld Víkingur Reykjavík og Fylkir fóru upp síðasta haust og spila í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Liðin spiluðu í Lengjubikarnum í kvöld en aðeins annað þeirra fagnaði sigri. Fótbolti 15.3.2024 22:37 FH vill Ísak Óla í miðvörðinn FH vonast til að fá varnarmanninn Ísak Óla Ólafsson frá Esbjerg áður en Besta deild karla í knattspyrnu rúllar af stað. Það gengur þó illa að ná saman við dansak félagið. Íslenski boltinn 12.3.2024 19:16 Úr Vesturbænum í Krikann Sigurður Bjartur Hallsson er genginn í raðir FH frá KR. Hann mun því leika með liðinu í Bestu deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 5.3.2024 15:05 Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. Handbolti 2.3.2024 15:48 Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31 FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27.2.2024 21:05 Sjaldan sést eins grænt gras í febrúar Hægt væri að spila í dag á hybrid-grasvelli FH ef marka má formann félagsins. Hvort Kaplakrikavöllur verður klár fyrir fyrsta heimaleik þann 20. apríl þarf tíminn að leiða í ljós en nýi völlurinn er til taks ef svo er ekki. Íslenski boltinn 27.2.2024 08:01 Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31 FH jók forystu sína á toppnum FH vann sjö marka útisigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur í Kópavogi 27-34. Handbolti 24.2.2024 18:16 Fann ástríðuna aftur á Íslandi Skotinn Steven Lennon lagði nýverið knattspyrnuskóna á hilluna eftir farsælan feril. Hann situr ekki auðum höndum og nú á þjálfun hug hans allan. Íslenski boltinn 19.2.2024 07:00 FH-ingar biðu afhroð í Slóvakíu og eru úr leik Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum. Handbolti 17.2.2024 21:11 FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. Handbolti 16.2.2024 18:45 Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00 FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14.2.2024 18:46 Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23 Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13.2.2024 15:30 Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 12.2.2024 21:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12.2.2024 18:45 Tíu bestu liðin (1984-2023): FH 2005 | Skrifað í sögu stórum stöfum FH varð Íslandsmeistari annað árið í röð undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. FH-ingar höfðu gríðarlega yfirburði í deildinni, unnu fyrstu fimmtán leiki sína og tryggðu sér titilinn með sigri á sínum helsta andstæðingi. Tryggvi Guðmundsson og Auðun Helgason sneru heim með sannkölluðum glæsibrag og áttu frábært tímabil. Íslenski boltinn 9.2.2024 10:00 FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31 FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3.2.2024 11:31 Súr matur en sæluvíma í Krikanum Hafnfirðingar mættu í sínu fínasta pússi og blótuðu þorrann á Þorrablóti FH í Kaplakrika síðastliðið laugardagskvöld. Lífið 29.1.2024 16:38 Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47 Hanna frá Val í FH FH-ingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna en Hanna Kallmaier hefur gert tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Íslenski boltinn 11.1.2024 15:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 45 ›
Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2.4.2024 18:45
Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2.4.2024 21:46
Arna spilar með FH næstu þrjú árin Arna Eiríksdóttir hefur samið við FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skrifar undir samning næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 28.3.2024 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-31 | Haukar eiga montréttinn í Hafnarfirði Haukar báru sigur úr býtum, 28-31 í grannaslag gegn FH í Kaplakrika. Haukar unnu sér inn góða forystu í fyrri hálfleik með Guðmund Braga fremstan í flokki, FH breytti varnarskipulagi sínu og svaraði vel í seinni hálfleik en frábær markvarsla Arons Rafns kom í veg fyrir FH sigur. Handbolti 27.3.2024 18:46
Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Íslenski boltinn 18.3.2024 23:31
Ólíkt gengi hjá nýliðunum í Lengjubikarnum í kvöld Víkingur Reykjavík og Fylkir fóru upp síðasta haust og spila í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Liðin spiluðu í Lengjubikarnum í kvöld en aðeins annað þeirra fagnaði sigri. Fótbolti 15.3.2024 22:37
FH vill Ísak Óla í miðvörðinn FH vonast til að fá varnarmanninn Ísak Óla Ólafsson frá Esbjerg áður en Besta deild karla í knattspyrnu rúllar af stað. Það gengur þó illa að ná saman við dansak félagið. Íslenski boltinn 12.3.2024 19:16
Úr Vesturbænum í Krikann Sigurður Bjartur Hallsson er genginn í raðir FH frá KR. Hann mun því leika með liðinu í Bestu deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 5.3.2024 15:05
Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. Handbolti 2.3.2024 15:48
Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31
FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27.2.2024 21:05
Sjaldan sést eins grænt gras í febrúar Hægt væri að spila í dag á hybrid-grasvelli FH ef marka má formann félagsins. Hvort Kaplakrikavöllur verður klár fyrir fyrsta heimaleik þann 20. apríl þarf tíminn að leiða í ljós en nýi völlurinn er til taks ef svo er ekki. Íslenski boltinn 27.2.2024 08:01
Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31
FH jók forystu sína á toppnum FH vann sjö marka útisigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur í Kópavogi 27-34. Handbolti 24.2.2024 18:16
Fann ástríðuna aftur á Íslandi Skotinn Steven Lennon lagði nýverið knattspyrnuskóna á hilluna eftir farsælan feril. Hann situr ekki auðum höndum og nú á þjálfun hug hans allan. Íslenski boltinn 19.2.2024 07:00
FH-ingar biðu afhroð í Slóvakíu og eru úr leik Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum. Handbolti 17.2.2024 21:11
FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. Handbolti 16.2.2024 18:45
Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00
FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14.2.2024 18:46
Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23
Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13.2.2024 15:30
Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 12.2.2024 21:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12.2.2024 18:45
Tíu bestu liðin (1984-2023): FH 2005 | Skrifað í sögu stórum stöfum FH varð Íslandsmeistari annað árið í röð undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. FH-ingar höfðu gríðarlega yfirburði í deildinni, unnu fyrstu fimmtán leiki sína og tryggðu sér titilinn með sigri á sínum helsta andstæðingi. Tryggvi Guðmundsson og Auðun Helgason sneru heim með sannkölluðum glæsibrag og áttu frábært tímabil. Íslenski boltinn 9.2.2024 10:00
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31
FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3.2.2024 11:31
Súr matur en sæluvíma í Krikanum Hafnfirðingar mættu í sínu fínasta pússi og blótuðu þorrann á Þorrablóti FH í Kaplakrika síðastliðið laugardagskvöld. Lífið 29.1.2024 16:38
Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47
Hanna frá Val í FH FH-ingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna en Hanna Kallmaier hefur gert tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Íslenski boltinn 11.1.2024 15:30