UMF Grindavík Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 69-83 | Fyrsti sigur nýliðanna Nýliðar Grindavíkur unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild kvenna þegar að liðið heimsótti Breiðablik í kvöld. Lokatölur 83-69, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 10.10.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 69-61 | Torsóttur sigur Grindavíkur í fyrsta leik Grindvíkingar unnu sigur á Þór frá Akureyri í 1.umferð Subway-deildarinnar í körfuknattleik en leikurinn fór fram í Grindavík í kvöld. Lokatölur 69-61. Körfubolti 8.10.2021 17:30 Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld. Körfubolti 8.10.2021 20:17 Alfreð boðinn velkominn heim til Grindavíkur Alfreð Elías Jóhannsson, sem síðast stýrði kvennaliði Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Fótbolti 6.10.2021 16:46 Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. Körfubolti 4.10.2021 15:09 Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Körfubolti 2.10.2021 22:31 Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. Körfubolti 12.9.2021 19:37 VÍS Bikarinn: Grindavík áfram eftir framlengingu | KR úr leik 16 liða úrslitum í VÍS bikar karla 2021 lauk í kvöld með sjö leikjum. Körfubolti 7.9.2021 22:05 Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16 Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30 Hættir eftir tímabilið Sigurbjörn Hreiðarsson mun ekki halda þjálfun Grindavíkur áfram þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í kvöld. Fótbolti 1.9.2021 23:01 Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26 Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Íslenski boltinn 13.8.2021 21:33 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04 Grindavík berst mikill liðsstyrkur bæði karla- og kvennamegin Grindavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfubolta. Liðið hefur fengið bæði karlkyns og kvenkyns leikmann frá Bandaríkjunum auk þess sem Spánverjinn Ivan Aurrecoechea kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Körfubolti 4.8.2021 19:00 Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:11 KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Gróttu og eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík og Víkingur skiptu stigunum á milli sín, sem og ÍA og Haukar. Íslenski boltinn 8.7.2021 23:30 Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2021 21:07 Dagur Kár áfram með Grindvíkingum: „Eigum bara eftir að verða betri“ Dagur Kár Jónsson hefur framlengt samning sinn við Grindavík og mun því spila áfram með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 24.6.2021 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22.6.2021 17:16 Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19 Grindavik fullkomnaði endurkomuna með sigri í oddaleik og tryggði sér sæti í efstu deild Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2021 22:00 Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4.6.2021 13:23 Njarðvík í kjörstöðu í þríframlengdum leik Njarðvík vann magnaðan tveggja stiga sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 94-92 í leik sem var þríframlengdur. Körfubolti 3.6.2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1.6.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 104-72 | Stjarnan í undanúrslit eftir stórsigur Stjarnan er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Grindavík í oddaleik í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 28.5.2021 17:30 Sjáðu upphitunarmyndband fyrir oddaleikjakvöldið mikla Dagurinn í dag, 28. maí, er eins og aðfangadagur fyrir körfuboltaáhugafólk enda eru tveir oddaleikir á dagskrá. Eftir kvöldið verður ljóst hvaða fjögur lið komast í undanúrslit Domino's deildar karla. Körfubolti 28.5.2021 15:16 Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. Fótbolti 27.5.2021 21:13 Kallaði fram kjánahroll og minningar um gerviíþrótt í Bandaríkjunum Það hefur verið hart tekist á í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta en leikaraskapurinn er líka til staðar eins og sannaðist í Grindavík í síðasta leik. Körfubolti 27.5.2021 11:31 Engin sekt eða bann vegna hnefahögganna í Grindavík „Þó að við beitum ekki sektum eða heimaleikjabanni þá lítum við þetta að sjálfsögðu alvarlegum augum,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, um áflogin í Grindavík í gærkvöld. Körfubolti 26.5.2021 13:49 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 69-83 | Fyrsti sigur nýliðanna Nýliðar Grindavíkur unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild kvenna þegar að liðið heimsótti Breiðablik í kvöld. Lokatölur 83-69, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 10.10.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 69-61 | Torsóttur sigur Grindavíkur í fyrsta leik Grindvíkingar unnu sigur á Þór frá Akureyri í 1.umferð Subway-deildarinnar í körfuknattleik en leikurinn fór fram í Grindavík í kvöld. Lokatölur 69-61. Körfubolti 8.10.2021 17:30
Daníel Guðni: Ég tek þessi tvö stig allan daginn „Við gerðum þetta óþarflega erfitt. Þeir misstu Bandaríkjamanninn sinn snemma út og hann var ófær til vinnu í leiknum og við nutum góðs af því,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór Akureyri í kvöld. Körfubolti 8.10.2021 20:17
Alfreð boðinn velkominn heim til Grindavíkur Alfreð Elías Jóhannsson, sem síðast stýrði kvennaliði Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Fótbolti 6.10.2021 16:46
Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. Körfubolti 4.10.2021 15:09
Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Körfubolti 2.10.2021 22:31
Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. Körfubolti 12.9.2021 19:37
VÍS Bikarinn: Grindavík áfram eftir framlengingu | KR úr leik 16 liða úrslitum í VÍS bikar karla 2021 lauk í kvöld með sjö leikjum. Körfubolti 7.9.2021 22:05
Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16
Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30
Hættir eftir tímabilið Sigurbjörn Hreiðarsson mun ekki halda þjálfun Grindavíkur áfram þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í kvöld. Fótbolti 1.9.2021 23:01
Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26
Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Íslenski boltinn 13.8.2021 21:33
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04
Grindavík berst mikill liðsstyrkur bæði karla- og kvennamegin Grindavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfubolta. Liðið hefur fengið bæði karlkyns og kvenkyns leikmann frá Bandaríkjunum auk þess sem Spánverjinn Ivan Aurrecoechea kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Körfubolti 4.8.2021 19:00
Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:11
KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Gróttu og eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík og Víkingur skiptu stigunum á milli sín, sem og ÍA og Haukar. Íslenski boltinn 8.7.2021 23:30
Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2021 21:07
Dagur Kár áfram með Grindvíkingum: „Eigum bara eftir að verða betri“ Dagur Kár Jónsson hefur framlengt samning sinn við Grindavík og mun því spila áfram með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 24.6.2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22.6.2021 17:16
Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19
Grindavik fullkomnaði endurkomuna með sigri í oddaleik og tryggði sér sæti í efstu deild Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2021 22:00
Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4.6.2021 13:23
Njarðvík í kjörstöðu í þríframlengdum leik Njarðvík vann magnaðan tveggja stiga sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 94-92 í leik sem var þríframlengdur. Körfubolti 3.6.2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1.6.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 104-72 | Stjarnan í undanúrslit eftir stórsigur Stjarnan er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Grindavík í oddaleik í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 28.5.2021 17:30
Sjáðu upphitunarmyndband fyrir oddaleikjakvöldið mikla Dagurinn í dag, 28. maí, er eins og aðfangadagur fyrir körfuboltaáhugafólk enda eru tveir oddaleikir á dagskrá. Eftir kvöldið verður ljóst hvaða fjögur lið komast í undanúrslit Domino's deildar karla. Körfubolti 28.5.2021 15:16
Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. Fótbolti 27.5.2021 21:13
Kallaði fram kjánahroll og minningar um gerviíþrótt í Bandaríkjunum Það hefur verið hart tekist á í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta en leikaraskapurinn er líka til staðar eins og sannaðist í Grindavík í síðasta leik. Körfubolti 27.5.2021 11:31
Engin sekt eða bann vegna hnefahögganna í Grindavík „Þó að við beitum ekki sektum eða heimaleikjabanni þá lítum við þetta að sjálfsögðu alvarlegum augum,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, um áflogin í Grindavík í gærkvöld. Körfubolti 26.5.2021 13:49