ÍR

Fréttamynd

Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar

„Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Mikið fjör á þorrablóti ÍR

Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: Þorrablót ÍR

Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta.

Lífið
Fréttamynd

Valur með talsvert meira fjármagn en við

Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir.

Handbolti
Fréttamynd

ÍR fær Sigvalda frá Spáni

„Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi.

Körfubolti