Hlutabótaleiðin

Hægt að sækja um bætur á móti skertum launum á morgun
Reiknað er með að jafnvel tugþúsundir manna muni sækja um bætur á móti skertu starfshlutfalli. Hægt verður að byrja að sækja um bæturnar fyrir hádegi á morgun.

Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga
Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði.

Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu
Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun.

Forstjóri Vinnumálastofnunar: „Þetta er algerlega óþekkt ástand“
Unnur Sverrisdóttir vonast til hægt verði að milda höggið á atvinnulífið vegna kórónuveirunnar með sérstökum aðgerðum sem ætlað er að hvetja atvinnurekendur til að lækka starfshlutfall, í stað þess að grípa til uppsagna.