Raunveruleikaþættir

Birkir Blær kominn í undanúrslit í Svíþjóð
Velgengni Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idol hélt áfram í kvöld og er hann nú kominn í undanúrslit keppninnar.

Birkir Blær nálgast úrslitaþáttinn: „Nú er komið aðeins meira keppnisskap í mann“
„Ég bjóst alls ekki við því að komast svona langt,“ segir hinn 21 árs gamli Birkir Blær sem mun stíga á svið í fimm manna úrslitum sænsku söngvakeppninnar Idol á föstudaginn.

Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð
Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara.

Idol-ævintýri Birkis heldur áfram
Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti.

Birkir Blær kominn í níu manna úrslit
Hinn 21 árs gamli akureyringur, Birkir Blær Óðinsson, komst í kvöld áfram í níu manna úrslit í sænska Idolinu.

X Factor búið að vera eftir 17 ára göngu
Raunveruleikaþættirnir X Factor eru búnir að vera eftir 17 ára göngu. Sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell, sem hefur verið dómari í þáttunum frá upphafi er sagður hafa ákveðið að seríurnar verði ekki fleiri.

Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu
Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn.

Stóra stundin rennur upp í kvöld
Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld.

Rúrik komst í úrslit sem kynþokkafullur nautabani
Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, komst áfram í úrslitakeppni þýskrar útgáfu þáttanna Allir geta dansað.

Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi
Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld.

Rúrik og Renata fengu fullt hús stiga og eru komin í undanúrslit
Rúrik Gíslason og Renata Lusin dönsuðu Paso Doble í Let‘s dance þætti kvöldsins og tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Parið hlaut 30 stig fyrir dansinn eða fullt hús stiga og mikið lof dómara.

Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi
Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu.

Íslendingar geta kosið Natan í átta manna úrslitunum
Natan Dagur mun koma fram í átta manna úrslitum í The Voice Norway í beinni útsendingu á TV2 í kvöld.

Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram
Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram.

Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld
Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice.

Söng lag með Kaleo og flaug áfram
Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel.

Lionel Richie fékk gæsahúð og Katy Perry táraðist
Willie Spence mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og flutti lagið Diomonds eftir Rihanna.

Dóttir eins helsta ráðgjafa Trump vekur athygli í American Idol
Claudia Conway mætti í áheyrnaprufu í American Idol á dögunum og er saga hennar nokkuð mögnuð. Conway er TikTok stjarna í Bandaríkjunum og er hún aðeins 16 ára.

American Idol stjarna látin
Söngkonan Nikki McKibbin er látin, 42 ára að aldri.

Fékk sjokk þegar hún sá hver var að syngja
Nokkuð ótrúlegt atvik átti sér stað í blindu áheyrnaprufunum í bandarísku útgáfunni af The Voice á dögunum.

Varð að velja hver væri lélegasti söngvarinn af dómurunum í The Voice
Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Hin suður-afríska Whitney Houston sló í gegn í Britain's Got Talent
Hin suður-afríska Belinda Davis steig á svið í þættinum Britain's Got Talent nú á dögunum og heillaði dómara þáttarins upp úr skónum.

Sextán ára stúlka frá Kasakstan gæti farið alla leið í America´s Got Talent
Daneliya Tuleshova er ung kona sem er komin í úrslit í skemmtiþáttunum America´s Got Talent.

Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar
Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar.

Magnþrungið dansatriði til stuðnings Black Lives Matter
Danshópurinn Diversity kom fram með magnþrungið dansatriði í skemmtiþáttunum Britain´s Got Talent á dögunum.

Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent
Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan.

Sagði ekki orð við dómarana fyrir prufuna en sló í gegn með geggjuðum flutningi
Sheldon Riley kom heldur betur á óvart með áheyrnarprufu sinni í America´s Got Talent á dögunum.

Óttaðist að verða blind áður en stóra systir steig á stærsta sviðið
Hin fimmtán ára Kenadi Dodds mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og flutti frumsamið lag sem ber heitið One-Way Ticket to Tennessee.

Sat saklaus í fangelsi í 37 ár: „Mun aldrei gleyma þessari áheyrnarprufu“
Archie William sat í fangelsi í 37 ára fyrir glæp sem hann framdi ekki. Þann 9. desember árið 1982 varð kona fyrir hrottalegri nauðgun og líkamsárás.

Gullhnappurinn hans eftir magnþrunginn ljóðaflutning
Brandon Leake mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og fór heldur betur óhefðbundna leið.