Spænski boltinn „Tyrkneski Messi“ genginn í raðir Real Madrid Hinn 18 ára gamli Arda Güler, sem stundum hefur verið nefndur „tyrkneski Messi,“ er genginn í raðir spænska stórveldisins Real Madrid frá Fenerbache. Fótbolti 7.7.2023 15:02 Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Fótbolti 7.7.2023 13:36 Ný lög gegn kynþáttaníði nefnd í höfuðið á Vinícius Júnior Yfirvöld í brasilísku stórborginni Rio de Janiero hafa ákveðið að nefna ný lög gegn kynþáttaníði í höfuðið á framherja Real Madrid og brasilíska landsliðsins, Vinícius Júnior. Fótbolti 6.7.2023 22:30 Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Fótbolti 6.7.2023 21:46 PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fótbolti 5.7.2023 17:30 Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 5.7.2023 14:32 Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Fótbolti 1.7.2023 20:31 Azpilicueta valdi Atletico Madrid Spánverjinn Cesar Azpilicueta verður leikmaður Atletico Madrid á næstu leiktíð. Hann kemur á frjálsri sölu frá enska félaginu Chelsea. Enski boltinn 1.7.2023 13:46 Modric tekur í það minnsta eitt ár í viðbót með Madrídingum Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við spænska stórveldið Real Madrid. Fótbolti 26.6.2023 13:01 Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. Enski boltinn 26.6.2023 08:13 Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25.6.2023 15:01 Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30 Benítez tekur við Celta Vigo Rafael Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool, Newcastle United, Real Madríd og fleiri liða, er tekinn við liði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni. Hann mun því ekki taka við Ítalíumeisturum Napoli eins og umræða var um. Fótbolti 23.6.2023 22:20 Kostar vel yfir sjötíu milljarða að losa 33 ára Gundogan undan nýja samningnum Ilkay Gundogan, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, gengur í raðir spænska stórveldisins Barcelona þegar núverandi samningur hans við City rennur út. Fótbolti 22.6.2023 15:30 Fyrrverandi leikmaður Stoke og Newcastle til Real Madríd José Luis Mato Sanmartín, betur þekktur sem Joselu, er genginn í raðir Real Madríd á láni frá Espanyol. Framherjinn hefur komið víða við á ferli sínum og spilaði meðal annars með Stoke City og Newcastle United á Englandi. Fótbolti 19.6.2023 14:31 Bakvörður Man United til Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Fótbolti 19.6.2023 13:30 Endurbætur á Nývangi í skugga fjármálaóreiðu Barcelona Barcelona mun leika heimaleiki sína næsta tímabil á Ólympíuleikvangnum í borginni en umfangsmiklar endurbætur á Nývangi eru komnar á fullt og reiknað er með að þær taki 18 mánuði. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er um 1,5 milljarður Evra. Fótbolti 18.6.2023 16:15 Dreymir um að spila fyrir Real Madríd Brasilíski framherjinn Richarlison fer ekkert í grafgötur með það að honum dreymi um að spila fyrir spænska stórveldið Real Madríd. Carlo Ancelotti, þjálfari framherjans þegar hann var hjá Everton, stýrir Real í dag. Enski boltinn 16.6.2023 16:30 Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Fótbolti 16.6.2023 14:31 „Dagurinn sem ég geng í raðir besta knattspyrnufélags í sögu leiksins“ Jude Bellingham var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid. Fótbolti 15.6.2023 12:31 Bellingham orðinn leikmaður Real Knattspyrnumaðurinn Jude Bellingham er orðinn leikmaður Real Madríd. Gæti hann orðið dýrasti Englendingur sögunnar. Fótbolti 14.6.2023 10:18 Brasilía mætir Spáni í vináttuleik til að berjast gegn rasisma í garð Vinícius Brasilía og Spánn munu mætast í vináttulandsleik í mars á næsta ári þar sem markmiðið verður að berjast gegn kynþáttafordómum sem Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid og brasilíska landsliðsins, hefur þurft að þola á Spáni. Fótbolti 14.6.2023 10:00 Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. Fótbolti 12.6.2023 23:01 Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Fótbolti 7.6.2023 15:45 Atlético Madrid vill fá Zaha Diego Simeone hefur mikinn áhuga á að fá Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace, til Atlético Madrid. Enski boltinn 6.6.2023 17:46 Benzema fetar í fótspor Ronaldos og fer til Sádi-Arabíu Franski knattspyrnumaðurinn Karim Benzema er á leið til Sádi-Arabíumeistara Al-Ittihad. Benzema lék sinn síðasta leik fyrir Real Madrid í gær í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórtán ára veru hjá félaginu. Fótbolti 5.6.2023 15:30 Stóðu heiðursvörð um tárvotan Lahoz eftir að hann dæmdi sinn síðasta leik Það var tilfinningaþrungin stund fyrir dómarann Antonio Mateu Lahoz eftir leik Mallorca og Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, í gær. Lahoz var að dæma sinn síðasta leik í deildinni og leikmenn liðanna stóðu heiðursvörð um dómarann eftir að hann flautaði til leiksloka. Fótbolti 5.6.2023 14:01 Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. Enski boltinn 5.6.2023 10:00 Ákvörðun Benzemas kom Ancelotti í opna skjöldu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að ákvörðun Karims Benzema að yfirgefa félagið hafi komið sér á óvart. Fótbolti 5.6.2023 08:31 Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Fótbolti 5.6.2023 06:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 267 ›
„Tyrkneski Messi“ genginn í raðir Real Madrid Hinn 18 ára gamli Arda Güler, sem stundum hefur verið nefndur „tyrkneski Messi,“ er genginn í raðir spænska stórveldisins Real Madrid frá Fenerbache. Fótbolti 7.7.2023 15:02
Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Fótbolti 7.7.2023 13:36
Ný lög gegn kynþáttaníði nefnd í höfuðið á Vinícius Júnior Yfirvöld í brasilísku stórborginni Rio de Janiero hafa ákveðið að nefna ný lög gegn kynþáttaníði í höfuðið á framherja Real Madrid og brasilíska landsliðsins, Vinícius Júnior. Fótbolti 6.7.2023 22:30
Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Fótbolti 6.7.2023 21:46
PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fótbolti 5.7.2023 17:30
Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 5.7.2023 14:32
Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Fótbolti 1.7.2023 20:31
Azpilicueta valdi Atletico Madrid Spánverjinn Cesar Azpilicueta verður leikmaður Atletico Madrid á næstu leiktíð. Hann kemur á frjálsri sölu frá enska félaginu Chelsea. Enski boltinn 1.7.2023 13:46
Modric tekur í það minnsta eitt ár í viðbót með Madrídingum Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við spænska stórveldið Real Madrid. Fótbolti 26.6.2023 13:01
Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. Enski boltinn 26.6.2023 08:13
Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25.6.2023 15:01
Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30
Benítez tekur við Celta Vigo Rafael Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool, Newcastle United, Real Madríd og fleiri liða, er tekinn við liði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni. Hann mun því ekki taka við Ítalíumeisturum Napoli eins og umræða var um. Fótbolti 23.6.2023 22:20
Kostar vel yfir sjötíu milljarða að losa 33 ára Gundogan undan nýja samningnum Ilkay Gundogan, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, gengur í raðir spænska stórveldisins Barcelona þegar núverandi samningur hans við City rennur út. Fótbolti 22.6.2023 15:30
Fyrrverandi leikmaður Stoke og Newcastle til Real Madríd José Luis Mato Sanmartín, betur þekktur sem Joselu, er genginn í raðir Real Madríd á láni frá Espanyol. Framherjinn hefur komið víða við á ferli sínum og spilaði meðal annars með Stoke City og Newcastle United á Englandi. Fótbolti 19.6.2023 14:31
Bakvörður Man United til Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Fótbolti 19.6.2023 13:30
Endurbætur á Nývangi í skugga fjármálaóreiðu Barcelona Barcelona mun leika heimaleiki sína næsta tímabil á Ólympíuleikvangnum í borginni en umfangsmiklar endurbætur á Nývangi eru komnar á fullt og reiknað er með að þær taki 18 mánuði. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er um 1,5 milljarður Evra. Fótbolti 18.6.2023 16:15
Dreymir um að spila fyrir Real Madríd Brasilíski framherjinn Richarlison fer ekkert í grafgötur með það að honum dreymi um að spila fyrir spænska stórveldið Real Madríd. Carlo Ancelotti, þjálfari framherjans þegar hann var hjá Everton, stýrir Real í dag. Enski boltinn 16.6.2023 16:30
Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Fótbolti 16.6.2023 14:31
„Dagurinn sem ég geng í raðir besta knattspyrnufélags í sögu leiksins“ Jude Bellingham var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid. Fótbolti 15.6.2023 12:31
Bellingham orðinn leikmaður Real Knattspyrnumaðurinn Jude Bellingham er orðinn leikmaður Real Madríd. Gæti hann orðið dýrasti Englendingur sögunnar. Fótbolti 14.6.2023 10:18
Brasilía mætir Spáni í vináttuleik til að berjast gegn rasisma í garð Vinícius Brasilía og Spánn munu mætast í vináttulandsleik í mars á næsta ári þar sem markmiðið verður að berjast gegn kynþáttafordómum sem Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid og brasilíska landsliðsins, hefur þurft að þola á Spáni. Fótbolti 14.6.2023 10:00
Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. Fótbolti 12.6.2023 23:01
Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Fótbolti 7.6.2023 15:45
Atlético Madrid vill fá Zaha Diego Simeone hefur mikinn áhuga á að fá Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace, til Atlético Madrid. Enski boltinn 6.6.2023 17:46
Benzema fetar í fótspor Ronaldos og fer til Sádi-Arabíu Franski knattspyrnumaðurinn Karim Benzema er á leið til Sádi-Arabíumeistara Al-Ittihad. Benzema lék sinn síðasta leik fyrir Real Madrid í gær í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórtán ára veru hjá félaginu. Fótbolti 5.6.2023 15:30
Stóðu heiðursvörð um tárvotan Lahoz eftir að hann dæmdi sinn síðasta leik Það var tilfinningaþrungin stund fyrir dómarann Antonio Mateu Lahoz eftir leik Mallorca og Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, í gær. Lahoz var að dæma sinn síðasta leik í deildinni og leikmenn liðanna stóðu heiðursvörð um dómarann eftir að hann flautaði til leiksloka. Fótbolti 5.6.2023 14:01
Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. Enski boltinn 5.6.2023 10:00
Ákvörðun Benzemas kom Ancelotti í opna skjöldu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að ákvörðun Karims Benzema að yfirgefa félagið hafi komið sér á óvart. Fótbolti 5.6.2023 08:31
Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Fótbolti 5.6.2023 06:00