Ítalski boltinn

Mikael Egill skoraði í miklum marka leik
Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu.

Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza
Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum.

Sara Björk og félagar tryggðu sér dýrmæt þrjú stig í toppbaráttunni
Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Juventus tryggðu sér þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni í Seríu-A í dag þegar liðið lagði AC Milan, 2-1.

Albert lék í markalausu jafntefli
Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina
Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag.

Endar Henderson á Ítalíu?
Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni.

Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino
Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2.

Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa
Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil.

Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni
Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna.

Milik með sýningu þegar Juventus flaug inn í undanúrslit
Gott gengi Juventus á tímabilinu heldur áfram en liðið er komið í undanúrslit Coppa Italia, bikarkeppninnar á Ítalíu, eftir 4-0 sigur á Frosinone.

Bjórflösku kastað í leikmann Roma
Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær.

Umboðsmaður Dragusins steinhissa að hann hafi valið Tottenham fram yfir Bayern
Það kom umboðsmanni Radus Dragusin verulega á óvart að hann hafi valið að ganga í raðir Tottenham í staðinn fyrir Bayern München.

Þrjú rauð spjöld og skotblysaslagur í ítalska bikarnum
Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum.

Tottenham nálægt því að kaupa liðsfélaga Alberts
Tottenham og Genoa eru á lokasprettinum í viðræðum sínum um kaup enska úrvalsdeildarliðsins á varnarmanninum Radu Dragusin.

Vlahovic tryggði sigurinn í uppbótartíma
Dusan Vlahovic var hetja Juventus í kvöld er liðið kom til baka og vann Salernitana

Samherji Alberts nálgast Tottenham
Rúmenski varnarmaður Genoa og samherji Alberts Guðmundssonar, Radu Dragusin, nálgast félagsskipti til Tottenham.

Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft
Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum.

Albert skoraði beint úr aukaspyrnu í jafntefli
Albert Guðmundsson var hetja Genoa í kvöld þegar hann tryggði liðinu jafntefli gegn Bologna en hann skoraði gullfallegt mark beint úr aukaspyrnu snemma leiks.

Juventus flaug í átta liða úrslit
Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld.

Góð endurkoma tryggði Roma í næstu umferð
Roma er komið áfram í ítalska bikarnum í knattspyrnu eftir endurkomu sigur á Cremonese í kvöld.

AC Milan örugglega í átta liða úrslit
AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, með öruggum 4-1 sigri gegn Cagliari í kvöld.

Rabiot hélt Juventus á lífi í toppbaráttunni
Juventus mátti ekki við því að misstíga sig þegar Róma kom í heimsókn í stórleik umferðarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Aðeins eitt mark leit dagsins ljós en það dugði Juventus til sigurs.

Albert lagði upp er Genoa stal stigi af toppliðinu
Albert Guðmundsson og félagar í Genoa gerðu 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, í kvöld.

Meistararnir töpuðu enn einu sinni stigum
Ítalíumeistarar Napoli þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina
Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni.

Útilokar að Osimhen sé á förum þrátt fyrir klásúlu í samningi
Roberto Calenda, umboðsmaður nígeríska framherjans Victors Osimhen, hefur blásið á þær sögusagnir að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að yfirgefa Napoli í sumar.

Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana
Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Toppliðið með fjögurra stiga forskot yfir jólin
Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, fer með fjögurra stiga forskot inn í jólahátíðina eftir öruggan 2-0 sigur gegn Lecce í kvöld.

Tap og fjórði markalausi leikurinn í röð hjá United
West Ham vann góðan 2-0 heimasigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur nú spilað fjóra leiki án þess að skora mark.

Vlahovic tryggði Juventus mikilvægan sigur
Juventus minnkaði forskot Inter á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig eftir sigur á Frosinone á útiveli. Sigurmarkið kom undir lok leiksins.