Landslið kvenna í körfubolta

Sara tók stigametið af Jóni Arnóri í gær
Sara Rún Hinriksdóttir setti nýtt stigamet í gær í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins.

Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni

„Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“
Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok?

„Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“
Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga.

Íslensku stelpurnar fengu stóran skell gegn Spánverjum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 66 stiga tap er liðið heimsótti gríðarsterkt lið Spánverja í undankeppni EM í kvöld, 120-54.

Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu
Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins.

Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks.

Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“
Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma.

Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar
Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal.

Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað
Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn.

Stórt tap Íslands gegn Svíþjóð
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 35 stiga tap er liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í dag, 46-81.

Stórtap fyrir Finnum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með 22 stiga mun, 89-67, fyrir Finnum í æfingaleik í Tampere í dag.