Morgunkaffi í Íslandi í dag

Fréttamynd

Skírð í höfuðið á flug­vél

Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir.

Lífið
Fréttamynd

Brennur fyrir því að öll börn út­skrifist með bros á vör

Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum.

Lífið
Fréttamynd

Fékk litla leið­réttingu sem ein­stæð móðir

Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september.

Lífið