Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Hneyksluð vegna árása að Taylor

PMGOL, samtök dómara á Englandi, hafa fordæmt árásir sem dómarinn Anthony Taylor varð fyrir á flugvellinum í Budapest í gær. UEFA hefur einnig gefið út yfirlýsingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho úthúðaði dómaranum

Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Gatti hetja Juventus | Rómverjar með forystu

Federico Gatti reyndist hetja Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Roma góðan 1-0 sigur gegn Bayer Leverkusen í hinni undanúrslitaviðureigninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir „hárblásarameðferð“ Fergusons stundum nauðsynlega

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki vera hræddur við að nota hina frægu „hárblásarameðferð“ á leikmenn sína. Sir Alex Ferguson notaði meðferðina í ófá skipti og Ten Hag segir hana stundum nauðsynlega til að koma skilboðum til leikmanna til skila.

Fótbolti
Fréttamynd

Ras­h­ford fór með til Anda­lúsíu

Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford.

Enski boltinn
Fréttamynd

Man Utd missti báða mið­verðina af velli og henti frá sér unnum leik

Það má segja að Sevilla sé með tak á Manchester United en þrátt fyrir að lenda 0-2 undir á Old Trafford í kvöld tókst liðinu að jafna metin. Það er því allt jafnt fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í Andalúsíu eftir viku. Það sem meira er, bæði Raphaël Varane og Lisandro Martínez fóru meiddir af velli. Sá síðari virtist alvarlega meiddur.

Fótbolti
Fréttamynd

Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Rashford skoraði og United fór örugglega áfram

Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins er Manchester United vann 1-0 útisigur gegn Real Betis í Evrópudeild UEFA í fótbolta í kvöld. Rauðu djöflarnir voru með öruggt forskot eftir fyrri leikinn og unnu einvígið samtals 5-1.

Fótbolti