Evrópudeild UEFA Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3. Sport 17.8.2023 20:21 Valgeir og félagar skrefi nær Evrópudeildinni Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í sænska liðinu Häcken tryggðu sér í dag sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 19:00 Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski. Fótbolti 10.8.2023 18:15 LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16 Færeyjar á undan Íslandi að tryggja sér lið í Evrópukeppni Það ríkir þjóðhátíðarstemning í Færeyjum eftir tímamótasigur KÍ frá Klaksvík í einvíginu við Svíþjóðarmeistara Häcken í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 3.8.2023 07:59 Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2023 12:00 Mourinho í langt bann eftir atvikið í bílakjallara Puskas leikvangsins Jose Mourinho hefur fengið fjögurra leikja bann í Evrópukeppnum eftir að hafa hreytt ókvæðisorðum að dómaranum Anthony Taylor eftir úrslitaleik Roma og Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok síðasta mánaðar. Fótbolti 21.6.2023 19:00 Hneyksluð vegna árása að Taylor PMGOL, samtök dómara á Englandi, hafa fordæmt árásir sem dómarinn Anthony Taylor varð fyrir á flugvellinum í Budapest í gær. UEFA hefur einnig gefið út yfirlýsingu. Fótbolti 2.6.2023 17:44 Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 1.6.2023 22:30 Mourinho úthúðaði dómaranum Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik. Fótbolti 1.6.2023 06:31 Sevilla vann Evrópudeildina eftir vítaspyrnukeppni Sevilla er sigurvegari Evrópudeildarinnar í enn eitt skiptið eftir sigur á Roma í vítaspyrnukeppni í kvöld. Þetta er í sjöunda skipti sem Sevilla vinnur sigur í keppninni. Fótbolti 31.5.2023 18:30 Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Fótbolti 18.5.2023 23:16 Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Fótbolti 18.5.2023 11:30 Gatti hetja Juventus | Rómverjar með forystu Federico Gatti reyndist hetja Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Roma góðan 1-0 sigur gegn Bayer Leverkusen í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 11.5.2023 18:31 Segir „hárblásarameðferð“ Fergusons stundum nauðsynlega Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki vera hræddur við að nota hina frægu „hárblásarameðferð“ á leikmenn sína. Sir Alex Ferguson notaði meðferðina í ófá skipti og Ten Hag segir hana stundum nauðsynlega til að koma skilboðum til leikmanna til skila. Fótbolti 23.4.2023 11:45 Aðstoðarmaður Mourinhos sló leikmann Feyenoord Aðstoðarþjálfari Roma var rekinn af velli í leik liðsins gegn Feyenoord fyrir að slá leikmann hollenska liðsins. Fótbolti 21.4.2023 14:45 „Erfitt að vinna fótboltaleik þegar þú gerir svona mistök“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, segir sitt lið ekki geta kennt neinu öðru en sjálfum sér um hvernig leikurinn gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi spilaðist. Fótbolti 21.4.2023 07:01 Dramatík þegar Rómverjar komust í undanúrslitin AS Roma, Sevilla, Juventus og Bayer Leverkusen eru liðin sem munu skipa undanúrslit Evrópudeildarinnar í ar. Fótbolti 20.4.2023 21:58 Man Utd úr leik eftir martraðar frammistöðu á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni eftir stórtap gegn Sevilla á Spáni í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 18:30 Rashford fór með til Andalúsíu Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 20.4.2023 08:00 Meiðsli Martínez líta ekki vel út en hásinin óslitin Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að meiðsli Lisandros Martínez líti ekki vel út. Hann er þó ekki með slitna hásin. Fótbolti 14.4.2023 10:30 Ten Hag eftir hörmulegan endi: „Ekki skemmtilegt kvöld“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög ósáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir að hans menn höfðu glutrað niður tveggja marka forystu gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 07:01 Juventus marði Sporting | Jafnt í Þýskalandi Öllum leikjum kvöldsins í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Juventus vann 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á meðan Bayer Leverkusen og Royale Union SG gerðu 1-1 jafntefli í Þýskalandi. Fótbolti 13.4.2023 18:31 Man Utd missti báða miðverðina af velli og henti frá sér unnum leik Það má segja að Sevilla sé með tak á Manchester United en þrátt fyrir að lenda 0-2 undir á Old Trafford í kvöld tókst liðinu að jafna metin. Það er því allt jafnt fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í Andalúsíu eftir viku. Það sem meira er, bæði Raphaël Varane og Lisandro Martínez fóru meiddir af velli. Sá síðari virtist alvarlega meiddur. Fótbolti 13.4.2023 18:31 Glæsimark Wieffer kom Feyenoord yfir í einvíginu Feyenoord vann 1-0 sigur á Roma í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Rómverjar klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 13.4.2023 18:45 Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31 Man. United mætir Sevilla í átta liða úrslitunum en Juve bíður Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United drógst á móti spænska félaginu Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Fótbolti 17.3.2023 11:40 Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 17.3.2023 08:01 Rashford skoraði og United fór örugglega áfram Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins er Manchester United vann 1-0 útisigur gegn Real Betis í Evrópudeild UEFA í fótbolta í kvöld. Rauðu djöflarnir voru með öruggt forskot eftir fyrri leikinn og unnu einvígið samtals 5-1. Fótbolti 16.3.2023 17:16 Líkt og það séu álög á Klopp þegar mótherjinn kemur frá Spáni Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, hefur gengið bölvanlega að sigrast á spænskum liðum síðan hann tók við stjórnartaumunum í Bítlaborginni. Fótbolti 16.3.2023 08:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 78 ›
Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3. Sport 17.8.2023 20:21
Valgeir og félagar skrefi nær Evrópudeildinni Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í sænska liðinu Häcken tryggðu sér í dag sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 19:00
Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski. Fótbolti 10.8.2023 18:15
LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16
Færeyjar á undan Íslandi að tryggja sér lið í Evrópukeppni Það ríkir þjóðhátíðarstemning í Færeyjum eftir tímamótasigur KÍ frá Klaksvík í einvíginu við Svíþjóðarmeistara Häcken í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 3.8.2023 07:59
Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2023 12:00
Mourinho í langt bann eftir atvikið í bílakjallara Puskas leikvangsins Jose Mourinho hefur fengið fjögurra leikja bann í Evrópukeppnum eftir að hafa hreytt ókvæðisorðum að dómaranum Anthony Taylor eftir úrslitaleik Roma og Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok síðasta mánaðar. Fótbolti 21.6.2023 19:00
Hneyksluð vegna árása að Taylor PMGOL, samtök dómara á Englandi, hafa fordæmt árásir sem dómarinn Anthony Taylor varð fyrir á flugvellinum í Budapest í gær. UEFA hefur einnig gefið út yfirlýsingu. Fótbolti 2.6.2023 17:44
Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 1.6.2023 22:30
Mourinho úthúðaði dómaranum Jose Mourinho tapaði sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni í gær þegar Roma beið lægri hlut í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ungur drengur fékk verðlaunapening Portúgalans eftir leik. Fótbolti 1.6.2023 06:31
Sevilla vann Evrópudeildina eftir vítaspyrnukeppni Sevilla er sigurvegari Evrópudeildarinnar í enn eitt skiptið eftir sigur á Roma í vítaspyrnukeppni í kvöld. Þetta er í sjöunda skipti sem Sevilla vinnur sigur í keppninni. Fótbolti 31.5.2023 18:30
Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Fótbolti 18.5.2023 23:16
Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Fótbolti 18.5.2023 11:30
Gatti hetja Juventus | Rómverjar með forystu Federico Gatti reyndist hetja Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Roma góðan 1-0 sigur gegn Bayer Leverkusen í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 11.5.2023 18:31
Segir „hárblásarameðferð“ Fergusons stundum nauðsynlega Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki vera hræddur við að nota hina frægu „hárblásarameðferð“ á leikmenn sína. Sir Alex Ferguson notaði meðferðina í ófá skipti og Ten Hag segir hana stundum nauðsynlega til að koma skilboðum til leikmanna til skila. Fótbolti 23.4.2023 11:45
Aðstoðarmaður Mourinhos sló leikmann Feyenoord Aðstoðarþjálfari Roma var rekinn af velli í leik liðsins gegn Feyenoord fyrir að slá leikmann hollenska liðsins. Fótbolti 21.4.2023 14:45
„Erfitt að vinna fótboltaleik þegar þú gerir svona mistök“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, segir sitt lið ekki geta kennt neinu öðru en sjálfum sér um hvernig leikurinn gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi spilaðist. Fótbolti 21.4.2023 07:01
Dramatík þegar Rómverjar komust í undanúrslitin AS Roma, Sevilla, Juventus og Bayer Leverkusen eru liðin sem munu skipa undanúrslit Evrópudeildarinnar í ar. Fótbolti 20.4.2023 21:58
Man Utd úr leik eftir martraðar frammistöðu á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni eftir stórtap gegn Sevilla á Spáni í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 18:30
Rashford fór með til Andalúsíu Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 20.4.2023 08:00
Meiðsli Martínez líta ekki vel út en hásinin óslitin Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að meiðsli Lisandros Martínez líti ekki vel út. Hann er þó ekki með slitna hásin. Fótbolti 14.4.2023 10:30
Ten Hag eftir hörmulegan endi: „Ekki skemmtilegt kvöld“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög ósáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir að hans menn höfðu glutrað niður tveggja marka forystu gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 07:01
Juventus marði Sporting | Jafnt í Þýskalandi Öllum leikjum kvöldsins í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Juventus vann 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á meðan Bayer Leverkusen og Royale Union SG gerðu 1-1 jafntefli í Þýskalandi. Fótbolti 13.4.2023 18:31
Man Utd missti báða miðverðina af velli og henti frá sér unnum leik Það má segja að Sevilla sé með tak á Manchester United en þrátt fyrir að lenda 0-2 undir á Old Trafford í kvöld tókst liðinu að jafna metin. Það er því allt jafnt fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í Andalúsíu eftir viku. Það sem meira er, bæði Raphaël Varane og Lisandro Martínez fóru meiddir af velli. Sá síðari virtist alvarlega meiddur. Fótbolti 13.4.2023 18:31
Glæsimark Wieffer kom Feyenoord yfir í einvíginu Feyenoord vann 1-0 sigur á Roma í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Rómverjar klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 13.4.2023 18:45
Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31
Man. United mætir Sevilla í átta liða úrslitunum en Juve bíður Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United drógst á móti spænska félaginu Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Fótbolti 17.3.2023 11:40
Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 17.3.2023 08:01
Rashford skoraði og United fór örugglega áfram Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins er Manchester United vann 1-0 útisigur gegn Real Betis í Evrópudeild UEFA í fótbolta í kvöld. Rauðu djöflarnir voru með öruggt forskot eftir fyrri leikinn og unnu einvígið samtals 5-1. Fótbolti 16.3.2023 17:16
Líkt og það séu álög á Klopp þegar mótherjinn kemur frá Spáni Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, hefur gengið bölvanlega að sigrast á spænskum liðum síðan hann tók við stjórnartaumunum í Bítlaborginni. Fótbolti 16.3.2023 08:30