Félagsmál

Fréttamynd

Fátækt íslenskra barna

Samkvæmt skýrslu sem UNICEF gaf út í janúar 2016 eru 9.1% eða rúmlega 6 þúsund íslensk börn í fátækt í dag. Í annarri skýrslu sem félagsfræðingurinn Kolbeinn Stefánsson gaf út í kjölfarið kom fram að á milli 10-15% íslenskra barna líði fátækt.

Skoðun
Fréttamynd

Tillaga um opnun áfangaheimilis fyrir konur samþykkt

Tillaga velferðarráðs Reykjavíkurborgar um opnun nýs áfangaheimilis fyrir konur í miðborg Reykjavíkur var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. Unnið verður eftir áfallamiðaðri hugmyndafræði í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann.

Innlent
Fréttamynd

Það á enginn að vera heimilislaus

Það ætti enginn að vera heimilislaus, hvað þá á Íslandi. En því miður erum við, hin heimilislausu, alltof, alltof mörg þrátt fyrir að það séu fjöldi húsa sem standa auð og eigendur þeirra bíða eftir að þau brenni til grunna eða hrynji til að geta byggt hótel, skrifstofuhúsnæði eða lúxusíbúðir.

Skoðun
Fréttamynd

Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins

Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr.

Lífið
Fréttamynd

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk vígður á Akureyri

Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu.

Innlent
Fréttamynd

Þarf meira fjármagn og mannskap ef auka á eldvarnareftirlit

Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg.

Innlent
Fréttamynd

Sárafátæktarsjóður Rauða krossins lagður niður

Sárafátæktarsjóður Rauða krossins á Íslandi hefur verið lagður niður, og mun því ekki taka við umsóknum um fjárhagsaðstoð til einstaklinga í komandi framtíð. Þetta kemur fram í bréfi sem Rauði krossinn sendi og fréttastofa hefur undir höndum.

Innlent
Fréttamynd

Um­ræða um smá­hýsi lituð af miklu skilnings­leysi

Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra.

Innlent
Fréttamynd

Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega

Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum.

Innlent
Fréttamynd

Nimbyismi

„Auðvitað þurfa allir að eiga heima einhverstaðar, en þetta fólk á ekki heima í mínu hverfi!“ Þetta er Nimbyismi, ég vil að eitthvað sé gert en bara not in my back yard eða upp á íslensku, bara ekki í mínum bakgarði.

Skoðun