
Bókmenntir

„Það er í góðu lagi að gera mistök“
Edda Hermannsdóttir segir mikilvægt að þjálfa framkomu, sama í hvaða fagi maður starfar. Hún skrifaði bók eftir að börnin voru sofnuð á kvöldin.

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmar 50 milljónir í styrki
Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki.

Óðinn alvitri og Kári Stefáns renna saman í eitt
Listamaðurinn Jón Páll Halldórsson segir líkindin tilviljun en svo fór Óðinn að renna öðru auganu til Kára.

Brjóta höfundarréttarlög með ljóðalestri á Facebook
Samfélagsmiðlar eru opinber vettvangur.

Lestrarátakið Tími til að lesa: Stefna að nýju heimsmeti í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.

Bein útsending: Vélmennaárás Ævars
Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu.

Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað
Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni.

Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum
Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi.

„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“
Kári semur harmaljóð um brottvísanir flóttafólks

„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“
Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti.

Bergsveinn og Fríða tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Rithöfundarnir Bergsveinn Birgisson og Fríða Ísberg hafa verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Þetta var tilkynnt á fundi í Gunnarshúsi klukkan ellefu.

Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín
Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið.

Kolbeinn blótar enn í nýrri þýðingu Tinnabókanna
Í dag er haldið upp á endurútgáfu fyrstu tveggja Tinnabókanna hjá útgáfufélaginu Froski.

„Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“
Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda.

Ragnar Jónasson búinn að selja 500 þúsund eintök í Frakklandi
Franskt sjónvarpsteymi komið til Íslands til að vinna viðtal við glæpasagnahöfundinn.

Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð
Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans.

Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme
Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme.

Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin
Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri.

Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin
Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast.

Grænkerakrásir Guðrúnar tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna
Matreiðslubók fjölmiðlakonunnar Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur, Grænkerakrásir, var á dögunum tilnefnd í tveimur flokkum til alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaunanna, annars vegar í flokki bóka um grænkerafæði og hins vegar í flokki skandínavískra bóka.

Sendi innanhúspóst Forlagsmanna óvart til Siglfirðingsins
Áhugsagnfræðingur úti í Svíþjóð telur sig grátt leikinn af Forlaginu.

Partýið sem deilt er um hvort halda eigi og hverjir fái boðskort
325 listamenn hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar þegar tilkynnt var um listamannalaun fyrir árið 2020 í gær. Óhætt er að segja að sitt sýnist hverjum um listamannalaun og skapast árlega umræða um þau.

Jón Kalman og Sigríður Hagalín fá listamannalaun
Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020.

Þessi fá listamannalaun árið 2020
Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni.

Höfundur metsölubókarinnar Prozac Nation er látinn
Elizabeth Wurtzel, höfundur metsölubókarinnar Prozac-þjóðin (e. Prozac Nation) frá árinu 1994, er látin, 52 ára að aldri.

Arnaldur hafði bókina um keto-ið á lokametrunum
Ævar Þór með fjórar bækur á topp 50 lista.

Friðrik Dór leiðréttir uppskriftarmistök: „Þau eru drulla og ég tek hana á mig“
Friðrik Dór Jónsson baðst afsökunar á villu í nýútgefinni matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka, en það vantaði lykilhráefni í uppskrift að skúffuköku sem finna má í bókinni.

Arnaldur: „Ég lít ekki á þetta sem íþróttakeppni“
Glæpasagnakonungurinn er kominn vel á veg með næstu bók.

Glænýr bóksölulisti: Arnaldur er kóngurinn og Yrsa drottning en Friðrik Dór er svarti folinn
Fáir ná að velgja glæpasagnakóngi Íslands undir uggum í bóksölunni.

Guðmundur Andri og Einar Kára í óvæntum átökum
Deila um nýútkomna bók Einars um ævi Friðriks Þórs.