Borgarstjórn

Fátæku börnin í Reykjavíkurborg
Af þeim tæplega átta hundruð börnum foreldra sem þiggja einhvers konar fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg búa 28 prósent í Breiðholti. Borgarfulltrúi segir fátækt fólk hafa einangrast þar og ekkert barn ætti að þurfa að lifa undir

Eyþór segir Viðreisnarfólk og Pírata þjakaða af ákvarðanafælni
Tillögum Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum vísað frá.

Vigdís krefst þess að náðhúsið verði rætt sérstaklega í borgarstjórn
Vigdís Hauksdóttir furðar sig á miklum kostnaði við endurbyggingu braggans í Nauthólsvík.

Skattlögð til að fjármagna sóun
Ísland hentar ekkert sérstaklega vel fyrir landbúnað.

Bæjarstjórn Akraness harmar stöðuna hjá Orkuveitu Reykjavíkur
Akraneskaupstaður á 5,5 prósenta hlut í Orkuveitu Reykjavíkur.

Rúmar 100 milljónir fóru í braggann í Nauthólsvík án útboðs
Mikið hefur verið fjallað um braggaframkvæmdina sem fór mörg hundruð milljónir fram úr áætlun. Kostnaður við hann endaði í 404 milljónum.

Héðinn boraður niður og settur í geymslu
Viðgerð á stöpli einnar af merkilegri styttum bæjarins.

Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum
Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt.

Hálfur milljarður án útboðs í borginni
Á fyrstu sex mánuðum ársins námu innkaup Reykjavíkurborgar án útboðs ríflega 574 milljónum króna. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við kostnaðinn í innkauparáði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins krefst skýringa. Borgarstjóri vildi ekki tjá sig um málið.

Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund
Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin.

Bjarni Már fagnar opinberri úttekt
Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli.

Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt
Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við.

Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur
Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða.

Hafa fengið ansi margar ábendingar um óeðlilega stjórnunarhætti
Mikilvægt sé að innri endurskoðun borgarinnar fari vel yfir stjórnunarhætti og menningu innan fyrirtækisins.

Ekki hægt að slá neinu föstu um mistök
Borgarstjóri telur eðlilegt að skoða hvort húsafriðunaryfirvöld taki þátt í kostnaði við endurbætur á byggingum með sögulegt gildi. Endurbætur við gamlan bragga í Nauhólsvík hafa farið 257 milljónum króna fram úr áætlun. Forstöðumaður Minjastofnunar segist enga kröfu hafa gert um að haldið yrði í braggann.

Borgin ver 450 milljónum í kaup á smáhýsum fyrir heimilislausa
Borgarráð samþykkti fjárveitinguna á fundi sínum í morgun.

Náðhús braggans kostaði 46 milljónir króna
Sundurliðaður kostnaður við endurbyggingu umdeilds bragga kemur á óvart.

Borgarráð fylgist með á hliðarlínunni og fær skýrslu frá Brynhildi
Við verðum að passa að ganga alla leið, segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir.

Borgarstjórn samþykkir tillögu um sumaropnun leikskóla
Tillaga meirihlutans um sumaropnun leikskóla var samþykkt með 22 atkvæðum.

Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs
Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi

Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar
Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum.

Leggja til staðarval fyrir nýtt sjúkrahús
Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til að borgarstjórn Reykjavíkur hafi frumkvæði að því að velja heppilegan stað fyrir uppbyggingu á öðru sjúkrahúsi í Reykjavík

Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg.

Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur
Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni.

Byggingaframkvæmdir valda krókaleiðum í miðborginni
Akstursstefnu hefur verið breytt í Hafnarstræti sem nú er einstefnugata í vestur en í þá átt hefur ekki mátt keyra í götunni í áratugi.

Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna
Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag.

Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn
Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu.

Sátt um að Steinbryggjan verði sýnileg til frambúðar
Tillaga um hvernig gera megi Steinbryggjuna gömlu sem grafið var niður á í síðasta mánuði í miðborg Reykjavíkur sýnilega til frambúðar var kynnt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í gær.

Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring
Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs.

Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna
Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum.