Jóhannes Haukur í Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2015 13:00 Jóhannes Haukur Jóhannesson. Vísir/Stefán Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur fengið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vísis er reiknað með að Jóhannes Haukur muni birtast í tveimur þáttum í sjöttu seríu þessarar þáttaraðar en hvert hlutverk hans verður ekki vitað. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því leitað. Tökur sjöttu seríunnar hafa staðið yfir á Spáni og Írlandi það sem af er sumri en Jóhannes Haukur mun bætast í hóp þeirra Íslendinga sem hafa nú þegar leikið í Game of Thrones. Má þar fyrstan og fremstan nefna Hafþór Júlíus Björnsson sem lék Gregor Clegane, sem gekk undir viðurnefninu Fjallið. Meðlimir Sigur Rósar áttu einnig innkomu í fjórðu seríu þáttanna þar sem sveitin spilaði sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum sem heitir The Rains of Castamere. Þá hafa þættirnir verið teknir upp hér á landi og því Íslandstengingin orðin þó nokkur við Game of Thrones. Jóhannes Haukur hefur gert það gott undanfarið en hann birtist nýverið á skjánum sem Tómas, einn af lærisveinum Jesú, í bandarísku þáttunum A.D. Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur fengið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vísis er reiknað með að Jóhannes Haukur muni birtast í tveimur þáttum í sjöttu seríu þessarar þáttaraðar en hvert hlutverk hans verður ekki vitað. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því leitað. Tökur sjöttu seríunnar hafa staðið yfir á Spáni og Írlandi það sem af er sumri en Jóhannes Haukur mun bætast í hóp þeirra Íslendinga sem hafa nú þegar leikið í Game of Thrones. Má þar fyrstan og fremstan nefna Hafþór Júlíus Björnsson sem lék Gregor Clegane, sem gekk undir viðurnefninu Fjallið. Meðlimir Sigur Rósar áttu einnig innkomu í fjórðu seríu þáttanna þar sem sveitin spilaði sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum sem heitir The Rains of Castamere. Þá hafa þættirnir verið teknir upp hér á landi og því Íslandstengingin orðin þó nokkur við Game of Thrones. Jóhannes Haukur hefur gert það gott undanfarið en hann birtist nýverið á skjánum sem Tómas, einn af lærisveinum Jesú, í bandarísku þáttunum A.D.
Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00