Formúla 1

Ver­stappen fljótastur en ræsir ellefti

Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu.

Formúla 1

Hamilton á verð­launa­pall í 200. sinn

Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag.

Formúla 1

Semja við Belling­ham For­múlu 1 heimsins

Breski ökuþórinn Oliver Bearman hefur skrifað undir nokkurra ára samning við Formúlu 1 lið Haas og mun hann vera einn af aðalökumönnum liðsins frá og með næsta tímabili. Bearman þykir eitt mesta efni mótorsportheimsins um þessar mundir. 

Formúla 1

Þjarmað að Ver­stappen á blaða­manna­fundi

Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing, segist munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. Þjarmað var að Hollendingnum á blaðamannafundi í dag en miklar vangaveltur hafa verið ríkjandi um framtíð hans í Formúlu 1.

Formúla 1

Biðlar til „klikkaðra sam­særis­kenninga­smiða“ að leita til sál­fræðings

Lög­reglan í Nor­hamptons­hire segir ekkert bendi til þess að sak­næmt at­hæfi hafi átt sér stað í kjöl­far nafn­lausra tölvu­pósta og texta­skila­boð sem ýjuðu að því að liðs­menn For­múlu 1 liðs Mercedes væru vís­vitandi að skemma fyrir öku­manni liðsins og sjö­falda heims­meistaranum Lewis Hamilton. Málið er litið al­var­legum augum þar sem að einn tölvu­pósturinn, sem kom frá ó­þekktum aðila, bar nafnið „Mögu­legur dauða­dómur fyrir Lewis.“

Formúla 1