Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Norski framherjinn Erling Haaland á yfir höfði sér fangelsisdóm í Sviss greiði hann ekki útistandandi sekt fyrir umferðarlagabrot áður en hann heimsækir landið næst. Fótbolti 23.11.2024 23:01 Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23.11.2024 21:05 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Leikmenn Brentford náðu að halda marki sínu hreinu í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Everton á útivelli en Brentford lék manni færri frá 41. mínútu þegar fyrirliðinn Christian Nørgaard fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 23.11.2024 20:17 Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32 Haraldur Árni áfram með Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Grindavík í Lengjudeildinni en Haraldur tók við liðinu á miðju sumri í þröngri stöðu. Fótbolti 23.11.2024 18:26 Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sveindís Jane Jónsdóttir átti heldur betur sterka innkomu af bekknum hjá Wolfsburg í dag en hún skoraði tvö mörk í 1-4 sigri liðsins á Mainz í þýska bikarnum. Fótbolti 23.11.2024 18:09 Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23.11.2024 17:57 Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 23.11.2024 17:04 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Englandsmeistar Manchester City töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð í dag þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Tottenham 0-4. Enski boltinn 23.11.2024 17:02 Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23.11.2024 16:30 Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:59 Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23.11.2024 15:43 Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23.11.2024 15:28 Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23.11.2024 15:20 Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:05 Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með spútniklið Nottingham Forest þegar liðin mættust á Emirates í dag en leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 23.11.2024 14:32 Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 14:15 Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22 Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23.11.2024 11:29 Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. Enski boltinn 23.11.2024 11:02 Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 10:17 Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Rúben Amorim sagði alla réttu hlutina og sjálfstraustið hreinlega lak af hinum 39 ára gamla Portúgala þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leik Manchester United og Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 22.11.2024 23:01 Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45 Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19 Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42 Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. Fótbolti 22.11.2024 12:33 Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2024 11:18 Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30 Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Norski framherjinn Erling Haaland á yfir höfði sér fangelsisdóm í Sviss greiði hann ekki útistandandi sekt fyrir umferðarlagabrot áður en hann heimsækir landið næst. Fótbolti 23.11.2024 23:01
Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23.11.2024 21:05
Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Leikmenn Brentford náðu að halda marki sínu hreinu í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Everton á útivelli en Brentford lék manni færri frá 41. mínútu þegar fyrirliðinn Christian Nørgaard fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 23.11.2024 20:17
Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32
Haraldur Árni áfram með Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Grindavík í Lengjudeildinni en Haraldur tók við liðinu á miðju sumri í þröngri stöðu. Fótbolti 23.11.2024 18:26
Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sveindís Jane Jónsdóttir átti heldur betur sterka innkomu af bekknum hjá Wolfsburg í dag en hún skoraði tvö mörk í 1-4 sigri liðsins á Mainz í þýska bikarnum. Fótbolti 23.11.2024 18:09
Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23.11.2024 17:57
Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 23.11.2024 17:04
Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Englandsmeistar Manchester City töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð í dag þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Tottenham 0-4. Enski boltinn 23.11.2024 17:02
Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23.11.2024 16:30
Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19
Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:59
Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23.11.2024 15:43
Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23.11.2024 15:28
Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23.11.2024 15:20
Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:05
Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með spútniklið Nottingham Forest þegar liðin mættust á Emirates í dag en leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 23.11.2024 14:32
Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 14:15
Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22
Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23.11.2024 11:29
Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. Enski boltinn 23.11.2024 11:02
Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 10:17
Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Rúben Amorim sagði alla réttu hlutina og sjálfstraustið hreinlega lak af hinum 39 ára gamla Portúgala þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leik Manchester United og Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 22.11.2024 23:01
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19
Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42
Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. Fótbolti 22.11.2024 12:33
Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2024 11:18
Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30
Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00