Körfubolti Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Bandaríski leikstjórnandinn Julius Brown er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 15.7.2024 19:46 Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. Körfubolti 15.7.2024 18:00 Keflvíkingar fá þýskan framherja Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við þýska leikmanninn Jarelle Reischel um að leik mað liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.7.2024 19:46 Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Körfubolti 14.7.2024 16:08 Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Körfubolti 14.7.2024 15:00 Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. Körfubolti 14.7.2024 14:00 Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. Körfubolti 14.7.2024 12:51 Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. Körfubolti 13.7.2024 19:15 Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30 Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21 Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13.7.2024 14:30 Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00 Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12.7.2024 08:01 Íslensku stelpurnar í undanúrslit eftir stórsigur á Írum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta var í miklu stuði í dag þegar liðið vann 43 stiga sigur á Írum, 88-45, í milliriðli í B-deild Evrópumótsins. Þetta er næststærsti sigur liðsins í sögunni. Körfubolti 11.7.2024 14:26 Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Körfubolti 11.7.2024 13:31 Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10.7.2024 18:01 Agnes og Eva atkvæðamestar í tapi fyrir Tékkum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði með sex stigum fyrir Tékkum, 67-61, í baráttunni um sæti í undanúrslitum í b-deild Evrópumótsins. Körfubolti 10.7.2024 12:23 Danski Jokic í Bónus-deildina Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 11:51 „Sannfærð um að þessi samningur lyfti körfuboltanum enn meira upp“ Mikil ánægja ríkir hjá Körfuknattleikssambandi Íslands með nýja samninginn við Bónus. Efstu deildir karla og kvenna munu bera nafn Bónus næstu þrjú árin hið minnsta. Körfubolti 10.7.2024 09:37 Subway deildin verður Bónus deildin Körfuknattleikssamband Ísland tilkynnti í dag að það verður nýr styrktaraðili fyrir úrvalsdeild karla og kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 10.7.2024 09:08 Reiknar með því að hinn fjörutíu og tveggja ára Hlynur troði á komandi tímabili Baldur Þór Ragnarsson er nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Íslands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnumenn hafa verið duglegir að bæta við leikmannahóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynsluboltinn Hlynur Bæringsson reimi einnig á sig körfuboltaskóna á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 09:01 Tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum. Körfubolti 8.7.2024 17:45 Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8.7.2024 12:41 Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Körfubolti 8.7.2024 10:10 Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8.7.2024 06:31 Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Körfubolti 7.7.2024 14:01 LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Körfubolti 5.7.2024 16:45 Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Körfubolti 5.7.2024 13:30 Fundu strax nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry Stóra fréttin í NBA deildinni í körfubolta frá því í gærkvöldi er að bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Golden State Warriors hafi samið við nýja stórskyttu. Körfubolti 5.7.2024 12:46 Kemba Walker hættur og verður þjálfari hjá Hornets Leikstjórnandinn Kemba Walker hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun snúa sér að þjálfun hjá fyrrum félagi sínu Charlotte Hornets. Körfubolti 4.7.2024 18:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Bandaríski leikstjórnandinn Julius Brown er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 15.7.2024 19:46
Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. Körfubolti 15.7.2024 18:00
Keflvíkingar fá þýskan framherja Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við þýska leikmanninn Jarelle Reischel um að leik mað liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.7.2024 19:46
Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Körfubolti 14.7.2024 16:08
Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Körfubolti 14.7.2024 15:00
Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. Körfubolti 14.7.2024 14:00
Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. Körfubolti 14.7.2024 12:51
Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. Körfubolti 13.7.2024 19:15
Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30
Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21
Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13.7.2024 14:30
Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00
Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12.7.2024 08:01
Íslensku stelpurnar í undanúrslit eftir stórsigur á Írum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta var í miklu stuði í dag þegar liðið vann 43 stiga sigur á Írum, 88-45, í milliriðli í B-deild Evrópumótsins. Þetta er næststærsti sigur liðsins í sögunni. Körfubolti 11.7.2024 14:26
Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Körfubolti 11.7.2024 13:31
Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10.7.2024 18:01
Agnes og Eva atkvæðamestar í tapi fyrir Tékkum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði með sex stigum fyrir Tékkum, 67-61, í baráttunni um sæti í undanúrslitum í b-deild Evrópumótsins. Körfubolti 10.7.2024 12:23
Danski Jokic í Bónus-deildina Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 11:51
„Sannfærð um að þessi samningur lyfti körfuboltanum enn meira upp“ Mikil ánægja ríkir hjá Körfuknattleikssambandi Íslands með nýja samninginn við Bónus. Efstu deildir karla og kvenna munu bera nafn Bónus næstu þrjú árin hið minnsta. Körfubolti 10.7.2024 09:37
Subway deildin verður Bónus deildin Körfuknattleikssamband Ísland tilkynnti í dag að það verður nýr styrktaraðili fyrir úrvalsdeild karla og kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 10.7.2024 09:08
Reiknar með því að hinn fjörutíu og tveggja ára Hlynur troði á komandi tímabili Baldur Þór Ragnarsson er nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Íslands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnumenn hafa verið duglegir að bæta við leikmannahóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynsluboltinn Hlynur Bæringsson reimi einnig á sig körfuboltaskóna á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 09:01
Tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum. Körfubolti 8.7.2024 17:45
Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8.7.2024 12:41
Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Körfubolti 8.7.2024 10:10
Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8.7.2024 06:31
Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Körfubolti 7.7.2024 14:01
LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Körfubolti 5.7.2024 16:45
Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Körfubolti 5.7.2024 13:30
Fundu strax nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry Stóra fréttin í NBA deildinni í körfubolta frá því í gærkvöldi er að bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Golden State Warriors hafi samið við nýja stórskyttu. Körfubolti 5.7.2024 12:46
Kemba Walker hættur og verður þjálfari hjá Hornets Leikstjórnandinn Kemba Walker hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun snúa sér að þjálfun hjá fyrrum félagi sínu Charlotte Hornets. Körfubolti 4.7.2024 18:00