Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01 Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. Lífið 11.11.2024 13:32 Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. Lífið 11.11.2024 11:32 Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Lífið 11.11.2024 09:49 Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Konur klæddar gömlum flugfreyjubúningum Loftleiða tóku á móti gestum útgáfuhófs ljósmyndabókar um Loftleiðasöguna, sem Sigurgeir Orri Sigurgeirsson gefur út í samvinnu við Sögufélag Loftleiða. Útkomu bókarinnar var fagnað síðdegis í gær, sunnudag, og að sjálfsögðu á Loftleiðahótelinu. Lífið 11.11.2024 09:02 Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Lífið 10.11.2024 10:53 Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Lífið 10.11.2024 07:54 Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 10.11.2024 07:01 Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Folaldasýningar eru alltaf vinsælar í sveitum landsins á þessum árstíma en ein slík var haldin undir Eyjajföllum nýlega þar sem dómarar mátu folöldin og gáfu þeim einkunn. Hestamenn eru sammála um að það sjáist oft strax á folöldunum hvort þau verði efnileg í framtíðinni eða ekki. Lífið 9.11.2024 20:05 Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Í dag hefst átak þar sem Einar Hansberg Árnason hyggst framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum, dag og nótt í heila viku. Einar vill með þessu vekja athygli á sjálfsvígstíðni og mikilvægri starfsemi Píeta samtakanna. Lífið 9.11.2024 15:47 Nammimaðurinn er allur Bandaríski leikarinn Tony Todd er látinn, 69 ára að aldri. Todd er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Nammimaðurinn í hryllingsmyndunum Candyman. Lífið 9.11.2024 15:02 Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lovísa Falsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Þorsteinsson létu slag standa fyrir þremur og hálfu ári og fluttust búferlum til New York, í miðjum heimsfaraldri og með tvö ung börn. Flutningarnir út gengu svo sannarlega ekki snuðrulaust fyrir sig en í dag hefur fjölskyldan komið sér vel fyrir vestanhafs. Lovísa birtir reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún veitir innsýn í daglegt líf fjölskyldunnar í bandarísku stórborginni. Lífið 9.11.2024 09:19 Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar „Það hefur ekki verið auðvelt að hleypa sextán ára stelpu til Portúgal. En á sama tíma held ég að það hafi ekkert gert neitt gott að halda mér heima,“ segir ævintýrakonan og listakonan Vigdís Erla Guttormsdóttir. Vigdís hefur verið búsett í Berlín síðastliðin ellefu ár og fluttist fyrst erlendis ein síns liðs sextán ára gömul. Blaðamaður ræddi við hana um lífið úti, hvatvísi, ástarsorg og sköpunargleði og margt fleira. Lífið 9.11.2024 07:01 Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 9.11.2024 07:01 Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Tilnefningar fyrir Grammy-verðlaunin árið 2025 liggja fyrir. Beyoncé er fær 11 tilnefningar fyrir plötuna Cowboy Carter og er þar með sá tónlistarmaður sem hefur fengið flest Grammy-verðlaun, eða 99 samtals. Lífið 8.11.2024 18:00 „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Lífið 8.11.2024 15:00 Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og Rob Holding varnarmaður Crystal Palace eru að stinga saman nefjum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Úr gæti orðið sannkallað ofurfótboltapar. Lífið 8.11.2024 13:02 Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Tónlistarkonan og Eurovision-farinn, Elín Eyþórsdóttir, fagnaði þeim tímamótum í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í átta ár. Elín greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Lífið 8.11.2024 12:02 Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Hún elskar Taylor Swift, horfir á The Kardashians og langar að verða forsætisráðherra. Sindri kíkti í morgunkaffi hjá Kristrúnu Frostadóttur í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 8.11.2024 10:31 Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við feður landsins. Að eiga góðan pabba er svo sannarlega mikið gæfuspor og gerir lífið miklu betra. Í tilefni dagsins má gleðja feður með góðu knúsi, gjöf eða ljúffengum kræsingum. Lífið 8.11.2024 09:02 Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Halldór Armand Ásgeirsson er að senda frá sér sína fimmtu skáldsögu um þessar mundir, Mikilvægt rusl, auk þess gaf hann út pistlasafn fyrir Storytel 2022. Talsverð tímamót eru nú hjá Halldóri, bæði er skáldsagan hans sérstök að efni til og svo gefur hann hana út sjálfur. Sem er talsvert stórt skref að stíga. Halldór dregur ekki af sér í höfundatali. Lífið 8.11.2024 08:01 Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. Lífið 8.11.2024 06:25 „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíó annað kvöld. Helgi Már Bjarnason, annars stjórnenda Partyzone, dansþáttar þjóðarinnar, segist afar spenntur fyrir komu Craig og að það megi búast við góðu partýi. Lífið 7.11.2024 20:03 Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Lífið 7.11.2024 14:02 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, mætti og studdi Donald Trump, nýkjörsins forseta Bandaríkjanna, á kosningavöku hans í Flórída á þriðjudaginn. Lífið 7.11.2024 13:28 Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Knattspyrnukonurnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin McLeod, eignuðust dreng í lok október. Um er að ræða fyrsta barn þeirra hjóna. Lífið 7.11.2024 09:44 Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk Seljaskóli og Ölduselsskóli tryggðu sér áfram í úrslit á þriðja og síðasta undanúrslitakvöldi Skrekks 2024 sem fram fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 7.11.2024 07:38 „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Hinir nýgiftu Einar Guðmundsson og Aron Freyr eru búnir að vera par í rúm átta ár, eru báðir grafískir hönnuðir og reka saman verslunina Mikado á Hafnartorgi. Þeir trúlofuðu sig í Lissabon og á borgin svo stóran stað í hjarta þeirra að þeir ákváðu að halda brúðkaupið þar sömuleiðis. Blaðamaður ræddi við Einar og Aron um stóra daginn. Lífið 7.11.2024 07:01 Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Þrjár menntastofnanir og þrír grunnskólakennarar eru handhafar Íslensku menntaverðlaunanna 2024 en tilkynnt var um úrslit þeirra í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, með hátíðlegri athöfn á Bessastöðum. Lífið 6.11.2024 20:56 Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Það var tryllt stemning á skemmtistaðnum AUTO um síðustu helgi þar sem fjöldi fólks skemmti sér fram á rauða nótt í mis óhugnanlegum búningum. Lífið 6.11.2024 20:02 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01
Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. Lífið 11.11.2024 13:32
Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. Lífið 11.11.2024 11:32
Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Lífið 11.11.2024 09:49
Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Konur klæddar gömlum flugfreyjubúningum Loftleiða tóku á móti gestum útgáfuhófs ljósmyndabókar um Loftleiðasöguna, sem Sigurgeir Orri Sigurgeirsson gefur út í samvinnu við Sögufélag Loftleiða. Útkomu bókarinnar var fagnað síðdegis í gær, sunnudag, og að sjálfsögðu á Loftleiðahótelinu. Lífið 11.11.2024 09:02
Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Lífið 10.11.2024 10:53
Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Lífið 10.11.2024 07:54
Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 10.11.2024 07:01
Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Folaldasýningar eru alltaf vinsælar í sveitum landsins á þessum árstíma en ein slík var haldin undir Eyjajföllum nýlega þar sem dómarar mátu folöldin og gáfu þeim einkunn. Hestamenn eru sammála um að það sjáist oft strax á folöldunum hvort þau verði efnileg í framtíðinni eða ekki. Lífið 9.11.2024 20:05
Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Í dag hefst átak þar sem Einar Hansberg Árnason hyggst framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum, dag og nótt í heila viku. Einar vill með þessu vekja athygli á sjálfsvígstíðni og mikilvægri starfsemi Píeta samtakanna. Lífið 9.11.2024 15:47
Nammimaðurinn er allur Bandaríski leikarinn Tony Todd er látinn, 69 ára að aldri. Todd er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Nammimaðurinn í hryllingsmyndunum Candyman. Lífið 9.11.2024 15:02
Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lovísa Falsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Þorsteinsson létu slag standa fyrir þremur og hálfu ári og fluttust búferlum til New York, í miðjum heimsfaraldri og með tvö ung börn. Flutningarnir út gengu svo sannarlega ekki snuðrulaust fyrir sig en í dag hefur fjölskyldan komið sér vel fyrir vestanhafs. Lovísa birtir reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún veitir innsýn í daglegt líf fjölskyldunnar í bandarísku stórborginni. Lífið 9.11.2024 09:19
Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar „Það hefur ekki verið auðvelt að hleypa sextán ára stelpu til Portúgal. En á sama tíma held ég að það hafi ekkert gert neitt gott að halda mér heima,“ segir ævintýrakonan og listakonan Vigdís Erla Guttormsdóttir. Vigdís hefur verið búsett í Berlín síðastliðin ellefu ár og fluttist fyrst erlendis ein síns liðs sextán ára gömul. Blaðamaður ræddi við hana um lífið úti, hvatvísi, ástarsorg og sköpunargleði og margt fleira. Lífið 9.11.2024 07:01
Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 9.11.2024 07:01
Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Tilnefningar fyrir Grammy-verðlaunin árið 2025 liggja fyrir. Beyoncé er fær 11 tilnefningar fyrir plötuna Cowboy Carter og er þar með sá tónlistarmaður sem hefur fengið flest Grammy-verðlaun, eða 99 samtals. Lífið 8.11.2024 18:00
„Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Lífið 8.11.2024 15:00
Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og Rob Holding varnarmaður Crystal Palace eru að stinga saman nefjum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Úr gæti orðið sannkallað ofurfótboltapar. Lífið 8.11.2024 13:02
Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Tónlistarkonan og Eurovision-farinn, Elín Eyþórsdóttir, fagnaði þeim tímamótum í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í átta ár. Elín greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Lífið 8.11.2024 12:02
Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Hún elskar Taylor Swift, horfir á The Kardashians og langar að verða forsætisráðherra. Sindri kíkti í morgunkaffi hjá Kristrúnu Frostadóttur í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 8.11.2024 10:31
Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við feður landsins. Að eiga góðan pabba er svo sannarlega mikið gæfuspor og gerir lífið miklu betra. Í tilefni dagsins má gleðja feður með góðu knúsi, gjöf eða ljúffengum kræsingum. Lífið 8.11.2024 09:02
Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Halldór Armand Ásgeirsson er að senda frá sér sína fimmtu skáldsögu um þessar mundir, Mikilvægt rusl, auk þess gaf hann út pistlasafn fyrir Storytel 2022. Talsverð tímamót eru nú hjá Halldóri, bæði er skáldsagan hans sérstök að efni til og svo gefur hann hana út sjálfur. Sem er talsvert stórt skref að stíga. Halldór dregur ekki af sér í höfundatali. Lífið 8.11.2024 08:01
Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. Lífið 8.11.2024 06:25
„Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíó annað kvöld. Helgi Már Bjarnason, annars stjórnenda Partyzone, dansþáttar þjóðarinnar, segist afar spenntur fyrir komu Craig og að það megi búast við góðu partýi. Lífið 7.11.2024 20:03
Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Lífið 7.11.2024 14:02
Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, mætti og studdi Donald Trump, nýkjörsins forseta Bandaríkjanna, á kosningavöku hans í Flórída á þriðjudaginn. Lífið 7.11.2024 13:28
Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Knattspyrnukonurnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin McLeod, eignuðust dreng í lok október. Um er að ræða fyrsta barn þeirra hjóna. Lífið 7.11.2024 09:44
Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk Seljaskóli og Ölduselsskóli tryggðu sér áfram í úrslit á þriðja og síðasta undanúrslitakvöldi Skrekks 2024 sem fram fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 7.11.2024 07:38
„Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Hinir nýgiftu Einar Guðmundsson og Aron Freyr eru búnir að vera par í rúm átta ár, eru báðir grafískir hönnuðir og reka saman verslunina Mikado á Hafnartorgi. Þeir trúlofuðu sig í Lissabon og á borgin svo stóran stað í hjarta þeirra að þeir ákváðu að halda brúðkaupið þar sömuleiðis. Blaðamaður ræddi við Einar og Aron um stóra daginn. Lífið 7.11.2024 07:01
Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Þrjár menntastofnanir og þrír grunnskólakennarar eru handhafar Íslensku menntaverðlaunanna 2024 en tilkynnt var um úrslit þeirra í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, með hátíðlegri athöfn á Bessastöðum. Lífið 6.11.2024 20:56
Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Það var tryllt stemning á skemmtistaðnum AUTO um síðustu helgi þar sem fjöldi fólks skemmti sér fram á rauða nótt í mis óhugnanlegum búningum. Lífið 6.11.2024 20:02