Sport Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 5.4.2025 06:02 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. Körfubolti 4.4.2025 23:16 „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um fréttir dagsins en Kevin De Bruyne staðfesti þá að hann sé á sínu síðasta tímabili með félaginu. Enski boltinn 4.4.2025 22:32 Finnur Freyr framlengdi til 2028 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Vals í karlakörfunni, verður áfram þjálfari Valsliðsins næstu árin. Körfubolti 4.4.2025 22:02 „Erum í basli undir körfunni“ Emil Barja, þjálfari Hauka, segir lið sitt þurfa að gera betur á báðum endum vallarins ætli liðið sér að ná markmiði sínu að ryðja Grindavík úr vegi í baráttu liðanna um sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík bar sigurorð af Haukum þegar liðin öttu kappi í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum í Smáranum í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 22:02 „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindaavíkur, segir vandasamasta verkið vera eftir en liðið er komið 2-0 yfir í rimmu sinni við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 14 stiga sigur þegar liðin leiddu saman hesta sína í öðrum leik sínum í Smáranum í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 21:57 Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Fótbolti 4.4.2025 21:31 Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Körfubolti 4.4.2025 21:30 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri FH og Fram fögnuðu sigri í kvöld þegar úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta fór af stað. Handbolti 4.4.2025 21:14 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Grindavík er flestum að övörum komin 2-0 yfir í einvígi sínu við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 87-73-sigur í öðrum leik þessara liða í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 21:00 Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Belgíska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 5-0 á móti Englandi í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Bristol á Englandi. Fótbolti 4.4.2025 20:51 Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Keflavík er bara einum sigri frá undanúrslitaeinvíginu eftir tólf stiga sigur á Tindsastól á Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 90-78, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.4.2025 20:35 Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 20:24 Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Martin Hermannsson og félagar hans í þýska liðinu Alba Berlín voru nálægt því að vinna gríska liðið Olympiacos í Euroleague deildinni í kvöld. Olympiacos vann á endanum átta stiga sigur, 100-92, eftir að hafa klárað leikinn af krafti. Körfubolti 4.4.2025 20:05 Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:52 „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Ingibjörg Sigurðardóttir leiddi íslenska landsliðið í fyrsta sinn sem fyrirliði, í markalausu jafntefli gegn Noregi á Þróttarvellinum. Hún segir aukin spenning hafa fylgt því að bera bandið, sem hvarf um leið og leikurinn byrjaði. Hún hjálpaði við að halda íslenska markinu hreinu en var engu að síður svekkt með niðurstöðu leiksins. Fótbolti 4.4.2025 19:52 „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. Fótbolti 4.4.2025 19:31 „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 19:24 „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. Fótbolti 4.4.2025 19:21 Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:08 Uppgjörið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. Fótbolti 4.4.2025 19:00 Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Íslenska landsliðið tók á móti því norska í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 18:35 Bruno bestur í mars Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. Enski boltinn 4.4.2025 17:30 Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 16:50 Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið. Íslenski boltinn 4.4.2025 16:17 Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson er ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Hann meiddist í leik Vals og Grindavíkur í fyrradag og verður að öllum líkindum frá næstu mánuðina. Körfubolti 4.4.2025 15:52 Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.4.2025 15:44 Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, hefur nú upplýst hvers vegna einn besti körfuboltadómari landsins hefur hvergi verið sýnilegur í stórleikjum undanfarið og í upphafi úrslitakeppni Bónus-deildanna. Körfubolti 4.4.2025 15:27 Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. Íslenski boltinn 4.4.2025 14:29 SjallyPally í beinni á Vísi Hið frábæra pílumót SjallyPally fer fram í Sjallanum á morgun og verður hægt að fylgjast með herlegheitunum á Vísi. Sport 4.4.2025 13:46 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 5.4.2025 06:02
Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. Körfubolti 4.4.2025 23:16
„Sorgardagur fyrir Manchester City“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um fréttir dagsins en Kevin De Bruyne staðfesti þá að hann sé á sínu síðasta tímabili með félaginu. Enski boltinn 4.4.2025 22:32
Finnur Freyr framlengdi til 2028 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Vals í karlakörfunni, verður áfram þjálfari Valsliðsins næstu árin. Körfubolti 4.4.2025 22:02
„Erum í basli undir körfunni“ Emil Barja, þjálfari Hauka, segir lið sitt þurfa að gera betur á báðum endum vallarins ætli liðið sér að ná markmiði sínu að ryðja Grindavík úr vegi í baráttu liðanna um sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík bar sigurorð af Haukum þegar liðin öttu kappi í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum í Smáranum í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 22:02
„Það erfiðasta er ennþá eftir“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindaavíkur, segir vandasamasta verkið vera eftir en liðið er komið 2-0 yfir í rimmu sinni við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 14 stiga sigur þegar liðin leiddu saman hesta sína í öðrum leik sínum í Smáranum í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 21:57
Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Fótbolti 4.4.2025 21:31
Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Körfubolti 4.4.2025 21:30
FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri FH og Fram fögnuðu sigri í kvöld þegar úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta fór af stað. Handbolti 4.4.2025 21:14
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Grindavík er flestum að övörum komin 2-0 yfir í einvígi sínu við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 87-73-sigur í öðrum leik þessara liða í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 21:00
Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Belgíska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 5-0 á móti Englandi í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Bristol á Englandi. Fótbolti 4.4.2025 20:51
Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Keflavík er bara einum sigri frá undanúrslitaeinvíginu eftir tólf stiga sigur á Tindsastól á Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 90-78, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.4.2025 20:35
Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 20:24
Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Martin Hermannsson og félagar hans í þýska liðinu Alba Berlín voru nálægt því að vinna gríska liðið Olympiacos í Euroleague deildinni í kvöld. Olympiacos vann á endanum átta stiga sigur, 100-92, eftir að hafa klárað leikinn af krafti. Körfubolti 4.4.2025 20:05
Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:52
„Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Ingibjörg Sigurðardóttir leiddi íslenska landsliðið í fyrsta sinn sem fyrirliði, í markalausu jafntefli gegn Noregi á Þróttarvellinum. Hún segir aukin spenning hafa fylgt því að bera bandið, sem hvarf um leið og leikurinn byrjaði. Hún hjálpaði við að halda íslenska markinu hreinu en var engu að síður svekkt með niðurstöðu leiksins. Fótbolti 4.4.2025 19:52
„Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. Fótbolti 4.4.2025 19:31
„Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 19:24
„Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. Fótbolti 4.4.2025 19:21
Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:08
Uppgjörið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. Fótbolti 4.4.2025 19:00
Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Íslenska landsliðið tók á móti því norska í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 18:35
Bruno bestur í mars Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. Enski boltinn 4.4.2025 17:30
Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 16:50
Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið. Íslenski boltinn 4.4.2025 16:17
Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson er ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Hann meiddist í leik Vals og Grindavíkur í fyrradag og verður að öllum líkindum frá næstu mánuðina. Körfubolti 4.4.2025 15:52
Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.4.2025 15:44
Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, hefur nú upplýst hvers vegna einn besti körfuboltadómari landsins hefur hvergi verið sýnilegur í stórleikjum undanfarið og í upphafi úrslitakeppni Bónus-deildanna. Körfubolti 4.4.2025 15:27
Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. Íslenski boltinn 4.4.2025 14:29
SjallyPally í beinni á Vísi Hið frábæra pílumót SjallyPally fer fram í Sjallanum á morgun og verður hægt að fylgjast með herlegheitunum á Vísi. Sport 4.4.2025 13:46