Sport Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43 Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8.3.2024 21:08 Elvar með sex í sigri gegn Oddi og Daníel Melsungen vann botnlið Balingen á útivelli, 25-22, í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.3.2024 20:35 Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2024 19:44 Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.3.2024 19:22 Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8.3.2024 19:11 „Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59 Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 8.3.2024 17:31 Ten Hag segir að ekkert lið hefði getað glímt við meiðslavandræði United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að staða liðsins væri allt önnur ef ekki hefði verið fyrir öll meiðslin sem hafa hrjáð leikmenn þess á tímabilinu. Enski boltinn 8.3.2024 17:01 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. Íslenski boltinn 8.3.2024 16:30 Orðin næstdýrasti leikmaður sögunnar Tvær dýrustu fótboltakonur sögunnar koma báðar frá Afríkuríkinu Sambíu. Fótbolti 8.3.2024 16:02 Harkaði af sér stunguárás og mætti á völlinn Aðdáandi enska fótboltaliðsins Brighton sem varð fyrir stunguárás í Rómarborg í gær lét það ekki stöðva sig frá því að mæta á leik liðsins við Roma í Evrópudeildinni. Fótbolti 8.3.2024 15:30 „Auðvelt að mæta í fjölmiðla er þarft bara að sýna skrifstofuna“ Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hvernig formaður Þorvaldur Örlygsson verði hjá KSÍ. Hlaðvarpið Besta sætið ræddi það mál meðal annars í þætti dagsins. Íslenski boltinn 8.3.2024 15:00 Óvíst með þátttöku Kanes í stórleiknum Grindvíkingar gætu verið án síns næststigahæsta leikmanns, DeAndre Kane, þegar þeir sækja Keflvíkinga heim í lokaleik 19. umferðar Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.3.2024 14:10 Keane snýr aftur á Instagram með mynd af sér og Solskjær Eftir tveggja ára bið birti Roy Keane loks nýja mynd á Instagram. Hún er af honum og fyrrverandi samherja hans hjá Manchester United. Enski boltinn 8.3.2024 14:00 Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. Enski boltinn 8.3.2024 13:31 Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 8.3.2024 13:00 Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Fótbolti 8.3.2024 12:30 Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Sport 8.3.2024 12:00 Áfall fyrir Ferrari: Sainz á leið í aðgerð - Keppir ekki um helgina Carlos Sainz, annar ökumanna Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið greindur með botnlangabólgu og þarf að gangast undir aðgerð vegna hennar. Hann mun því ekki aka bíl Ferrari þessa keppnishelgina. Formúla 1 8.3.2024 11:44 Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 8.3.2024 11:31 Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00 Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30 Íslenska lífið heillaði Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í atvinnumennsku í handbolta í Þýskalandi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjölskyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æskuslóðirnar á Akureyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir uppeldisfélag sitt Þór. Fjölskyldan var farinn að þrá íslenska lífið. Handbolti 8.3.2024 10:01 Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30 Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01 Getur ekki horft á myndir af sjálfri sér frá því í fyrra Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór í gegnum erfiða tíma á síðasta ári en hún lærði líka margt á því. Hún deilir nú ráðum fyrir fólk í svipaðri stöðu. Sport 8.3.2024 08:30 Væntingar á Íslandi geti verið „út úr korti“ Handboltagoðsögnin Alfreð Gíslason hrífst af því sem Snorri Steinn Guðjónsson er að gera með íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann segir hins vegar kröfur íslensks almennings til liðsins hvern janúar vera út úr korti. Handbolti 8.3.2024 08:01 Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30 Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43
Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8.3.2024 21:08
Elvar með sex í sigri gegn Oddi og Daníel Melsungen vann botnlið Balingen á útivelli, 25-22, í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.3.2024 20:35
Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2024 19:44
Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.3.2024 19:22
Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8.3.2024 19:11
„Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59
Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 8.3.2024 17:31
Ten Hag segir að ekkert lið hefði getað glímt við meiðslavandræði United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að staða liðsins væri allt önnur ef ekki hefði verið fyrir öll meiðslin sem hafa hrjáð leikmenn þess á tímabilinu. Enski boltinn 8.3.2024 17:01
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. Íslenski boltinn 8.3.2024 16:30
Orðin næstdýrasti leikmaður sögunnar Tvær dýrustu fótboltakonur sögunnar koma báðar frá Afríkuríkinu Sambíu. Fótbolti 8.3.2024 16:02
Harkaði af sér stunguárás og mætti á völlinn Aðdáandi enska fótboltaliðsins Brighton sem varð fyrir stunguárás í Rómarborg í gær lét það ekki stöðva sig frá því að mæta á leik liðsins við Roma í Evrópudeildinni. Fótbolti 8.3.2024 15:30
„Auðvelt að mæta í fjölmiðla er þarft bara að sýna skrifstofuna“ Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hvernig formaður Þorvaldur Örlygsson verði hjá KSÍ. Hlaðvarpið Besta sætið ræddi það mál meðal annars í þætti dagsins. Íslenski boltinn 8.3.2024 15:00
Óvíst með þátttöku Kanes í stórleiknum Grindvíkingar gætu verið án síns næststigahæsta leikmanns, DeAndre Kane, þegar þeir sækja Keflvíkinga heim í lokaleik 19. umferðar Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.3.2024 14:10
Keane snýr aftur á Instagram með mynd af sér og Solskjær Eftir tveggja ára bið birti Roy Keane loks nýja mynd á Instagram. Hún er af honum og fyrrverandi samherja hans hjá Manchester United. Enski boltinn 8.3.2024 14:00
Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. Enski boltinn 8.3.2024 13:31
Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 8.3.2024 13:00
Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Fótbolti 8.3.2024 12:30
Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Sport 8.3.2024 12:00
Áfall fyrir Ferrari: Sainz á leið í aðgerð - Keppir ekki um helgina Carlos Sainz, annar ökumanna Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið greindur með botnlangabólgu og þarf að gangast undir aðgerð vegna hennar. Hann mun því ekki aka bíl Ferrari þessa keppnishelgina. Formúla 1 8.3.2024 11:44
Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 8.3.2024 11:31
Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00
Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30
Íslenska lífið heillaði Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í atvinnumennsku í handbolta í Þýskalandi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjölskyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æskuslóðirnar á Akureyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir uppeldisfélag sitt Þór. Fjölskyldan var farinn að þrá íslenska lífið. Handbolti 8.3.2024 10:01
Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30
Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01
Getur ekki horft á myndir af sjálfri sér frá því í fyrra Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór í gegnum erfiða tíma á síðasta ári en hún lærði líka margt á því. Hún deilir nú ráðum fyrir fólk í svipaðri stöðu. Sport 8.3.2024 08:30
Væntingar á Íslandi geti verið „út úr korti“ Handboltagoðsögnin Alfreð Gíslason hrífst af því sem Snorri Steinn Guðjónsson er að gera með íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann segir hins vegar kröfur íslensks almennings til liðsins hvern janúar vera út úr korti. Handbolti 8.3.2024 08:01
Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30
Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02