Úrbóta vant á öllum sviðum 10. júlí 2004 00:01 Framkvæmd viðbótarlána er almennt sögð hafa gengið vel frá því lög um þau tóku gildi fyrir fimm árum, en þó er komið með tillögur til úrbóta á nánast öllum þáttum lánanna í áliti nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði í febrúar 2003. Viðbótarlánin eru sögð hafa þjónað mörgum fjölskyldum og einstaklingum, en mikill og ör vöxtur hafi verið í þróun slíkra lánveitinga. Lögð er til endurskoðun á framkvæmd greiðslumats sem sögð er gölluð, bæði vegna þess að viðmiðunartölur vegna framfærslu séu of lágar og að lánastofnanir sem annist framkvæmdina beri enga ábyrgð á matinu. Þá er lögð til endurskoðun á ábyrgðarkerfi viðbótarlánanna, kallað eftir aukinni samantekt upplýsinga varðandi mikilvæga þætti til grundvallar greiningu á markmiðum lánanna. Þá er talið að þau tekjumörk sem miðað er við við lánveitinguna séu of rúm. Að mati nefndarinnar þarf einnig að samræma reglur sveitarfélaga um lánveitinguna. Nefndinni var falið að meta framkvæmd og lagaumhverfi viðbótarlána, auk þess að skila niðurstöðum um úrbætur, en hún miðaði umfjöllun sína við núverandi fyrirkomulag án tillits til áætlana félagsmálaráðuneytisins um almenna hækkun lánshlutfalls, þ.e. svokölluð 90% lán. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Framkvæmd viðbótarlána er almennt sögð hafa gengið vel frá því lög um þau tóku gildi fyrir fimm árum, en þó er komið með tillögur til úrbóta á nánast öllum þáttum lánanna í áliti nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði í febrúar 2003. Viðbótarlánin eru sögð hafa þjónað mörgum fjölskyldum og einstaklingum, en mikill og ör vöxtur hafi verið í þróun slíkra lánveitinga. Lögð er til endurskoðun á framkvæmd greiðslumats sem sögð er gölluð, bæði vegna þess að viðmiðunartölur vegna framfærslu séu of lágar og að lánastofnanir sem annist framkvæmdina beri enga ábyrgð á matinu. Þá er lögð til endurskoðun á ábyrgðarkerfi viðbótarlánanna, kallað eftir aukinni samantekt upplýsinga varðandi mikilvæga þætti til grundvallar greiningu á markmiðum lánanna. Þá er talið að þau tekjumörk sem miðað er við við lánveitinguna séu of rúm. Að mati nefndarinnar þarf einnig að samræma reglur sveitarfélaga um lánveitinguna. Nefndinni var falið að meta framkvæmd og lagaumhverfi viðbótarlána, auk þess að skila niðurstöðum um úrbætur, en hún miðaði umfjöllun sína við núverandi fyrirkomulag án tillits til áætlana félagsmálaráðuneytisins um almenna hækkun lánshlutfalls, þ.e. svokölluð 90% lán.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira