Leita svara um íslensku útrásina 18. október 2006 07:45 Er árangur íslenskra útrásarfyrirtækja einstakur? Þessari spurningu og mörgum öðrum reyni viðskipta- og hagfræðistofnun HÍ að svara með umfangsmiklu rannsóknarverkefni. Er hægt að staðfesta að árangur íslenskra útrásarfyrirtækja sé einstakur og er hægt að draga lærdóm af íslensku útrásinni sem er gagnlegur fyrir stjórnendur, ráðgjafa, fræðimenn og aðra? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hefur hafið umfangsmikið rannsóknarverkefni til þess að leitast við að svara þessum spurningum og öðrum af svipuðum meiði. Ætlunin er að rannsaka áratug í útrásinni, árin 1998 til 2007. Til skoðunar verða helstu útrásarfyrirtæki landsins, viðskiptabankanarnir þrír, Actavis, Bakkavör, Marel, Össur og Baugur. Verkefnastjóri rannsóknarinnar er Snjólfur Ólafsson prófessor og með honum í verkefnastjórn eru Gylfi Dalmann Aðalsteinsson lektor, Runólfur Smári Steinþórsson prófessor og Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent. Auður Hermannsdóttir, MS í viðskiptafræði hefur svo verið ráðin til þess að sinna rannsóknarverkefninu. Auk þeirra munu fjölmargir aðrir koma að rannsókninni. Stefnt er að því að skýr heildarmynd og svör við mörgum spurningum verði komin haustið 2008 þó að rannsóknirnar á viðfangsefninu muni halda áfram lengur en það. Í dag klukkan 12.20 mun Snjólfur Ólafsson kynna rannsóknarverkefnið í stofu 101 í Odda og er málstofan öllum opin. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Er hægt að staðfesta að árangur íslenskra útrásarfyrirtækja sé einstakur og er hægt að draga lærdóm af íslensku útrásinni sem er gagnlegur fyrir stjórnendur, ráðgjafa, fræðimenn og aðra? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hefur hafið umfangsmikið rannsóknarverkefni til þess að leitast við að svara þessum spurningum og öðrum af svipuðum meiði. Ætlunin er að rannsaka áratug í útrásinni, árin 1998 til 2007. Til skoðunar verða helstu útrásarfyrirtæki landsins, viðskiptabankanarnir þrír, Actavis, Bakkavör, Marel, Össur og Baugur. Verkefnastjóri rannsóknarinnar er Snjólfur Ólafsson prófessor og með honum í verkefnastjórn eru Gylfi Dalmann Aðalsteinsson lektor, Runólfur Smári Steinþórsson prófessor og Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent. Auður Hermannsdóttir, MS í viðskiptafræði hefur svo verið ráðin til þess að sinna rannsóknarverkefninu. Auk þeirra munu fjölmargir aðrir koma að rannsókninni. Stefnt er að því að skýr heildarmynd og svör við mörgum spurningum verði komin haustið 2008 þó að rannsóknirnar á viðfangsefninu muni halda áfram lengur en það. Í dag klukkan 12.20 mun Snjólfur Ólafsson kynna rannsóknarverkefnið í stofu 101 í Odda og er málstofan öllum opin.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira