Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur 4. nóvember 2006 06:00 Frá vinstri: Einar Gylfason og Davíð Guðjónsson, báðir frá handPoint, og Ólafur Tr. Þorsteinsson og Hjörtur Sigvaldason frá Íslandspósti. Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Lausnin byggir á því að í greiðsluhandtölvu af gerðinni XPDA-S er settur handtölvuferill sem tekur á öllu afhendingarferli Íslandspósts, frá því að pakki er skannaður inn í bíl og þar til greiðsla fyrir afhendingu hans er móttekin. Bílstjóri velur ákveðinn útkeyrslurúnt og síðan eru pakkarnir skannaðir inn í bílinn. Þegar pakki er svo afhentur er hann skannaður út af bílstjóra. Þetta tryggir að réttir pakkar eru hjá viðtakenda þegar afhending fer fram, viðtakandi kvittar fyrir móttöku á handtölvuna og greiðsla getur farið fram þegar í stað, enda getur handtölvan tekið á móti debet- og kreditkortagreiðslum og prentað út kvittun á staðnum. Einfalt er að forgangsraða sendingum þannig að þær eru sérstaklega merktar og þá er auðvelt að auðkenna hvort um venjulega sendingu, hraðsendingu eða póstkröfu sé að ræða. Allt ferlið tryggir skilvirkari og hraðari afhendingu, fækkar röngum afhendingum og flýtir afgreiðslu til muna. Greiðsluhandtölvan hefur segulkortalesara fyrir greiðslukort, innbyggðan prentara og snertiskjá og byggir handtölvan á lausn sem handPoint hefur þegar þróað og innleitt hjá flugfélögum, veitingastöðum og fleiri fyrirtækjum hérlendis og erlendis. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Lausnin byggir á því að í greiðsluhandtölvu af gerðinni XPDA-S er settur handtölvuferill sem tekur á öllu afhendingarferli Íslandspósts, frá því að pakki er skannaður inn í bíl og þar til greiðsla fyrir afhendingu hans er móttekin. Bílstjóri velur ákveðinn útkeyrslurúnt og síðan eru pakkarnir skannaðir inn í bílinn. Þegar pakki er svo afhentur er hann skannaður út af bílstjóra. Þetta tryggir að réttir pakkar eru hjá viðtakenda þegar afhending fer fram, viðtakandi kvittar fyrir móttöku á handtölvuna og greiðsla getur farið fram þegar í stað, enda getur handtölvan tekið á móti debet- og kreditkortagreiðslum og prentað út kvittun á staðnum. Einfalt er að forgangsraða sendingum þannig að þær eru sérstaklega merktar og þá er auðvelt að auðkenna hvort um venjulega sendingu, hraðsendingu eða póstkröfu sé að ræða. Allt ferlið tryggir skilvirkari og hraðari afhendingu, fækkar röngum afhendingum og flýtir afgreiðslu til muna. Greiðsluhandtölvan hefur segulkortalesara fyrir greiðslukort, innbyggðan prentara og snertiskjá og byggir handtölvan á lausn sem handPoint hefur þegar þróað og innleitt hjá flugfélögum, veitingastöðum og fleiri fyrirtækjum hérlendis og erlendis.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira