Peningaskápurinn ... Milljarður í húfi 8. desember 2006 00:01 Þeir sem urðu vitni að síðustu mínútunum í leik Porto og Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hljóta að hafa getað skemmt sér betur í lyftu. Blaðamaður á leikvarpi bresku vefsíðunnar Soccernet.com lýsti síðustu mínútunum þannig: „Ég myndi gefa ykkur snjallar lýsingar af öllum marktækifærunum og hinum frábæru hreyfingum leikmanna en ekkert slíkt hefur gerst. Leikurinn er orðinn að einni æfingu og varnarmenn Arsenal hafa haldið boltanum sín á milli síðustu fimm mínúturnar." Þessi mikla varfærni leikmanna var skiljanleg þegar haft var í huga að jafntefli dugði báðum liðum til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Talið er að hvort lið fái að minnsta kosti einn milljarð króna frá evrópskum knattspyrnuyfirvöldum fyrir það eitt að komast áfram. Fá peningana í marslokViðskiptabankarnir þrír Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing auglýsa nú allir í Lögbirtingablaðinu vegna nokkurs fjölda glataðra Sparisjóðsbóka. Vera má að beiðnum sé safnað upp til ársloka, en líklegra þykir þó að fyrir jólin hafi fleiri farið af stað til að taka út peningana sína en komist að því að bankabókin væri týnd. Lögum samkvæmt þarf nefnilega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu eftir handhafa týndrar bókar áður en hægt er að hleypa þeim sem þykist eiga hana í reikninginn. Hafi einhver ætlað að taka út vegna jólanna verður honum ekki kápan úr því klæðinu, beðið er í þrjá mánuði eftir viðbrögðum við auglýsingunni. Reikningalistinn var lengstur hjá Kaupþingi, en ekki af því viðskiptavinir bankans séu gleymnari en hinna, heldur er hann einn um að vera enn að gefa út bankabækur. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Þeir sem urðu vitni að síðustu mínútunum í leik Porto og Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hljóta að hafa getað skemmt sér betur í lyftu. Blaðamaður á leikvarpi bresku vefsíðunnar Soccernet.com lýsti síðustu mínútunum þannig: „Ég myndi gefa ykkur snjallar lýsingar af öllum marktækifærunum og hinum frábæru hreyfingum leikmanna en ekkert slíkt hefur gerst. Leikurinn er orðinn að einni æfingu og varnarmenn Arsenal hafa haldið boltanum sín á milli síðustu fimm mínúturnar." Þessi mikla varfærni leikmanna var skiljanleg þegar haft var í huga að jafntefli dugði báðum liðum til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Talið er að hvort lið fái að minnsta kosti einn milljarð króna frá evrópskum knattspyrnuyfirvöldum fyrir það eitt að komast áfram. Fá peningana í marslokViðskiptabankarnir þrír Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing auglýsa nú allir í Lögbirtingablaðinu vegna nokkurs fjölda glataðra Sparisjóðsbóka. Vera má að beiðnum sé safnað upp til ársloka, en líklegra þykir þó að fyrir jólin hafi fleiri farið af stað til að taka út peningana sína en komist að því að bankabókin væri týnd. Lögum samkvæmt þarf nefnilega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu eftir handhafa týndrar bókar áður en hægt er að hleypa þeim sem þykist eiga hana í reikninginn. Hafi einhver ætlað að taka út vegna jólanna verður honum ekki kápan úr því klæðinu, beðið er í þrjá mánuði eftir viðbrögðum við auglýsingunni. Reikningalistinn var lengstur hjá Kaupþingi, en ekki af því viðskiptavinir bankans séu gleymnari en hinna, heldur er hann einn um að vera enn að gefa út bankabækur.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira