Íslenska hagkerfið það viðkvæmasta í heimi 6. júní 2007 10:33 Seðlabanki Íslands. Íslenska hagkerfið er viðkvæmt og það líklegasta af 25 nýmörkuðum til að verða fyrir skakkaföllum vegna slæmra ytri skilyrða. Hagkerfi Ísraels, Kólumbíu, Chile og Argentínu standa hins vegar á traustum grunni. Þetta kemur fram í skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers sem ísraelska dagblaðið Haretz birti í gær. Skýrsla bankans nefnist „Sverð Demóklesar" en titillinn er fenginn úr grísku sögninni um sverðið sem hékk á einu hári yfir höfði Grikkjans Demóklesar, sem hafði sætaskipti við Díónýsus konung í einn dag. Í mælingu bankans þýðir lág stigagjöf litla áhættu af utanaðkomandi þáttum en há stigagjöf merkir að áhættan sé mikil. Ísland var með 89 stig en Ísrael 0.Í skýrslunni segir að óhagkvæm ytri skilyrði á erlendum mörkuðum muni verða til þess að valda erfiðleikum á Íslandi, sem vermir fyrsta sæti listans yfir þau lönd sem líklegust eru til að lenda í erfiðleikum. Í öðru sæti er Rúmenía. Segir í skýrslunni að íslenska hagkerfið sé það minnsta í heimi en ekki sé loku fyrir það skotið að aðstæður muni batna á næstunni. Hvað Ísrael varðar hefur Harets eftir skýrslunni að þar hafi verið viðskiptajöfnuður upp á fimm prósent af landsframleiðslu í fyrra. Sé erlend gjaldeyrisstaða landsins góð og hafi stjórnvöldum tekist að lækka erlendar skuldir. Hins vegar er bent á að pólitískur óstöðugleiki og lækkandi stýrivaxtastig sé áhyggjuefni auk þess sem útlit sé fyrir aukna eftirspurn eftir innfluttri vöru. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Íslenska hagkerfið er viðkvæmt og það líklegasta af 25 nýmörkuðum til að verða fyrir skakkaföllum vegna slæmra ytri skilyrða. Hagkerfi Ísraels, Kólumbíu, Chile og Argentínu standa hins vegar á traustum grunni. Þetta kemur fram í skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers sem ísraelska dagblaðið Haretz birti í gær. Skýrsla bankans nefnist „Sverð Demóklesar" en titillinn er fenginn úr grísku sögninni um sverðið sem hékk á einu hári yfir höfði Grikkjans Demóklesar, sem hafði sætaskipti við Díónýsus konung í einn dag. Í mælingu bankans þýðir lág stigagjöf litla áhættu af utanaðkomandi þáttum en há stigagjöf merkir að áhættan sé mikil. Ísland var með 89 stig en Ísrael 0.Í skýrslunni segir að óhagkvæm ytri skilyrði á erlendum mörkuðum muni verða til þess að valda erfiðleikum á Íslandi, sem vermir fyrsta sæti listans yfir þau lönd sem líklegust eru til að lenda í erfiðleikum. Í öðru sæti er Rúmenía. Segir í skýrslunni að íslenska hagkerfið sé það minnsta í heimi en ekki sé loku fyrir það skotið að aðstæður muni batna á næstunni. Hvað Ísrael varðar hefur Harets eftir skýrslunni að þar hafi verið viðskiptajöfnuður upp á fimm prósent af landsframleiðslu í fyrra. Sé erlend gjaldeyrisstaða landsins góð og hafi stjórnvöldum tekist að lækka erlendar skuldir. Hins vegar er bent á að pólitískur óstöðugleiki og lækkandi stýrivaxtastig sé áhyggjuefni auk þess sem útlit sé fyrir aukna eftirspurn eftir innfluttri vöru.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira