Jol kvaddi með tapi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2007 21:22 Braulio skoraði sigurmark Getafe gegn Tottenham í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham. Jermain Defoe kom hins vegar Tottenham yfir snemma í leiknum en tveimur mínútum síðar jafnaði Ruben de la Red metin fyrir Getafe. Það var svo Nobrega Braulio sem skoraði sigurmark leiksins með glæsilegri hælspyrnu í síðari hálfleik. Tottenham sótti stíft lokamínútur leiksins en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið eiga það sameiginlegt að vera á fallsvæði sinna deilda. Portúgalska liðið Braga gerði heldur betur góða ferð til Bolton þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Þetta var þó ekki fyrsti leikur Bolton undir stjórn Gary Megson þar sem hann tekur ekki við starfinu fyrr en á morgun. El-Hadji Diouf skoraði fyrir Bolton snemma í síðari hálfleik en Jailson jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að markið kom seint þóttu úrslitin sanngjörn. Everton var eina enska liðið sem vann sinn leik í kvöld en liðið vann góðan 3-1 heimasigur á gríska liðinu Larissa. Tim Cahill kom Everton snemma yfir en þetta var fyrsti leikur hans eftir langvarandi meiðsli. Leon Osman skoraði annað mark Tottenham en Silva Clayeton minnkaði muninn fyrir Grikkina. Victor Anichebe skoraði svo þriðja mark Everton seint í leiknum. Úrslit leikjanna í UEFA-bikarkeppninni í kvöld: A-riðill: Zenit - AZ 1-1 Everton - Larissa 3-1 B-riðill: Panathinaikos - Aberdeen 3-0 Lokomotiv Moskva - Atletico Madrid 3-3 C-riðill: Elfsborg - AEK 1-1 Villarreal - Fiorentina 1-1 D-riðill: Brann - Hamburg 0-1 Basel - Rennes 1-0 E-riðill: Sparta - Zürich 1-2 Leverkusen - Toulouse 1-0 F-riðill: Bolton - Braga 1-1 Rauða stjarnan - Bayern München 2-3 G-riðill: Anderlecht - H. Tel-Aviv 2-0 Tottenham - Getafe 1-2 H-riðill: Helsingborg - Panionios 1-1 Bordeaux - Galatasaray 2-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham. Jermain Defoe kom hins vegar Tottenham yfir snemma í leiknum en tveimur mínútum síðar jafnaði Ruben de la Red metin fyrir Getafe. Það var svo Nobrega Braulio sem skoraði sigurmark leiksins með glæsilegri hælspyrnu í síðari hálfleik. Tottenham sótti stíft lokamínútur leiksins en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið eiga það sameiginlegt að vera á fallsvæði sinna deilda. Portúgalska liðið Braga gerði heldur betur góða ferð til Bolton þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Þetta var þó ekki fyrsti leikur Bolton undir stjórn Gary Megson þar sem hann tekur ekki við starfinu fyrr en á morgun. El-Hadji Diouf skoraði fyrir Bolton snemma í síðari hálfleik en Jailson jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að markið kom seint þóttu úrslitin sanngjörn. Everton var eina enska liðið sem vann sinn leik í kvöld en liðið vann góðan 3-1 heimasigur á gríska liðinu Larissa. Tim Cahill kom Everton snemma yfir en þetta var fyrsti leikur hans eftir langvarandi meiðsli. Leon Osman skoraði annað mark Tottenham en Silva Clayeton minnkaði muninn fyrir Grikkina. Victor Anichebe skoraði svo þriðja mark Everton seint í leiknum. Úrslit leikjanna í UEFA-bikarkeppninni í kvöld: A-riðill: Zenit - AZ 1-1 Everton - Larissa 3-1 B-riðill: Panathinaikos - Aberdeen 3-0 Lokomotiv Moskva - Atletico Madrid 3-3 C-riðill: Elfsborg - AEK 1-1 Villarreal - Fiorentina 1-1 D-riðill: Brann - Hamburg 0-1 Basel - Rennes 1-0 E-riðill: Sparta - Zürich 1-2 Leverkusen - Toulouse 1-0 F-riðill: Bolton - Braga 1-1 Rauða stjarnan - Bayern München 2-3 G-riðill: Anderlecht - H. Tel-Aviv 2-0 Tottenham - Getafe 1-2 H-riðill: Helsingborg - Panionios 1-1 Bordeaux - Galatasaray 2-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira