Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði langmest á hlutabréfamarkaði í dag, eða um 42,86 prósent. Ein viðskipti upp á tæpar 32.600 krónur standa á bak við viðskiptin.
Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar um 3,25 prósent á sama tíma.
Gengi bréfa Össurar lækkaði um 0,14 prósent í dag.
Gamla Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,14 prósent og endaði hún í 266 stigum.